Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur samið við franska 2. deildarliðið Nice samkvæmt heimildum handbolta.is. Gengur hann til liðs við félagið í upphafi nýs árs eftir því sem næst verður komist og hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu,...
Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við svissneska stórliðið Kadetten Schaffhausen. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten sem er um þessar mundir í efsta sæti svissnesku A-deildairnnar og hefur ekki tapað leik....
Tvö covid smit eru að finna á meðal þeirra 20 leikmanna sem eru í íslenska EM-hópnum í handknattleik karla. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfestir að svo sé í samtali við Vísir.is.
Tíðindin koma ekki í opna skjöldu þótt þau...
Engum áhorfendum verður hleypt inn í keppishallirnar í Mannheim og Wetzlar þegar þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur tvo vináttuleiki áður en það heldur til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13....
Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...
Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...
Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft gengur til liðs við stórlið Györ á næsta sumri samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Toft hefur undanfarin tvö ár leikið með franska liðinu Brest. Györ hefur þegar þrjá markverði á sínum snærum, Laura Glauser, Amandine...
Þótt Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, léti til sín taka í kvöld þá nægði það eitt og sér ekki til þess að Kolding krækti í stig er það mætti Frederica í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst og félagar máttu bíta í það...
Íslendingaliðið MT Melsungen sótti tvö stig í greipar liðsmanna Füchse Berlín í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld í hörkuleik, 29:28, eftir að heimaliðið hafði verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15.
Með sigrinum treysti Melsungen stöðu...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, og stöllur hennar í Kristianstad féllu í kvöld úr leik í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar þrátt fyrir sigur, 32:31, á Skara HF í síðari undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Kristianstad.
Leikmenn Skara unnu í fyrri...
Arnar Birkir Hálfdánsson átti afar góðan leik í kvöld þegar EHV Aue vann annan leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Aue lagði Dessauer, 34:26, á heimavelli og hefur þar með mjakað sér frá tveimur neðstu...
Handknattleiksþjálfarinn sigursæli, Stefán Arnarson, hefur verið ráðinn íþróttastjóri ÍR. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun.
Stefán hefur undanfarin ár verið íþróttastjóri KR samhliða því að þjálfa nokkur af sigursælustu handknattleiksliðum landsins í kvennaflokki. Um þessar mundir þjálfar hann...
Guillaume Gille, þjálfari Ólympíumeistarar Frakka í handknattleik karla er nokkur vandi á höndum nú þegar undirbúningur franska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið sem stendur fyrir dyrum. Átta leikmenn í 20 manna leikmannahópi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu dögunum, þar af...
Kórónuveira heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn í dönskum handknattleik. Útlit er fyrir að aðeins einn leikur af sjö fari fram í úrvalsdeildinni í karlaflokki í kvöld. Sama var upp á teningnum á miðvikudaginn þegar slá varð...
Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...