- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Birkir leikur væntanlega í Frakklandi á nýju ári

Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur samið við franska 2. deildarliðið Nice samkvæmt heimildum handbolta.is. Gengur hann til liðs við félagið í upphafi nýs árs eftir því sem næst verður komist og hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu,...

Óðinn Þór fer til Sviss í sumar

Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við svissneska stórliðið Kadetten Schaffhausen. Samningurinn tekur gildi næsta sumar. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten sem er um þessar mundir í efsta sæti svissnesku A-deildairnnar og hefur ekki tapað leik....

Veiran herjar á strákana okkar

Tvö covid smit eru að finna á meðal þeirra 20 leikmanna sem eru í íslenska EM-hópnum í handknattleik karla. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfestir að svo sé í samtali við Vísir.is. Tíðindin koma ekki í opna skjöldu þótt þau...
- Auglýsing -

Örfáir sjálfboðaliðar kveðja Alfreð og lærisveina fyrir EM

Engum áhorfendum verður hleypt inn í keppishallirnar í Mannheim og Wetzlar þegar þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, leikur tvo vináttuleiki áður en það heldur til þátttöku á Evrópumeistaramótinu sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu 13....

Flestir horfa á leiki karlalandsliðsins

Útsendingar frá kappleikjum karlalandsliðsins í handknattleik var vinsælasta íþróttaefni RÚV þriðja árið í röð. Flestir fylgdust með upphafsleik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Egyptalandi í janúar eftir því sem fram kemur í frétt rúv.is. Meðaláhorf á...

Vinsælast 2021 – 2: Allt vitlaust, óvissuferð, þjálfari flaug, mein, ömurlegt

Handbolti.is heldur áfram að rifja upp og deila þeim greinum sem voru oftast lesnar á árinu 2021. Teknar voru saman 20 greinar sem féllu best í kramið af þeim ríflega 3.900 sem birst hafa á handbolta.is á árinu sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Toft, Gomes, Načinović, Martinović, Peric

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft gengur til liðs við stórlið Györ á næsta sumri samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Toft hefur undanfarin tvö ár leikið með franska liðinu Brest.  Györ hefur þegar þrjá markverði á sínum snærum, Laura Glauser,  Amandine...

Áfram er á brattann að sækja

Þótt Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, léti til sín taka í kvöld þá nægði það eitt og sér ekki til þess að Kolding krækti í stig er það mætti Frederica í dönsku úrvalsdeildinni. Ágúst og félagar máttu bíta í það...

Íslendingar sóttu sigur í Max Schmeling Halle

Íslendingaliðið MT Melsungen sótti tvö stig í greipar liðsmanna Füchse Berlín í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld í hörkuleik, 29:28, eftir að heimaliðið hafði verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Með sigrinum treysti Melsungen stöðu...
- Auglýsing -

Sjö mörk Andreu nægðu ekki

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, og stöllur hennar í Kristianstad féllu í kvöld úr leik í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar þrátt fyrir sigur, 32:31, á Skara HF í síðari undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Kristianstad. Leikmenn Skara unnu í fyrri...

Arnar Birkir öflugur í öðrum sigri Aue í röð

Arnar Birkir Hálfdánsson átti afar góðan leik í kvöld þegar EHV Aue vann annan leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Aue lagði Dessauer, 34:26, á heimavelli og hefur þar með mjakað sér frá tveimur neðstu...

Stefán ráðinn til ÍR

Handknattleiksþjálfarinn sigursæli, Stefán Arnarson, hefur verið ráðinn íþróttastjóri ÍR. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Stefán hefur undanfarin ár verið íþróttastjóri KR samhliða því að þjálfa nokkur af sigursælustu handknattleiksliðum landsins í kvennaflokki. Um þessar mundir þjálfar hann...
- Auglýsing -

Ólympíumeistararnir eru hart leiknir af veirunni

Guillaume Gille, þjálfari Ólympíumeistarar Frakka í handknattleik karla er nokkur vandi á höndum nú þegar undirbúningur franska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið sem stendur fyrir dyrum. Átta leikmenn í 20 manna leikmannahópi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu dögunum, þar af...

Ágúst Elí verður í eldlínunni í eina leik kvöldsins

Kórónuveira heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn í dönskum handknattleik. Útlit er fyrir að aðeins einn leikur af sjö fari fram í úrvalsdeildinni í karlaflokki í kvöld. Sama var upp á teningnum á miðvikudaginn þegar slá varð...

Vinsælast 2021 – 1: Strákarnir, Aron, Kría, reynslumaður, Parísarfarar

Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -