Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Annað tap, vonsviknir Danir og ráðagóðir Norðmenn

Sveinn Jóhannesson og samherjar í Sönderjyske töpuðu í gærkvöld öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir fengu leikmenn Fredericia í heimsókn. Gestirnir voru ákveðnari frá upphafi til enda og unnu með fjögurra marka mun,...

Sigvaldi og Kielce eru efstir

Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, er á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir tveggja marka sigur á stórliði PSG, 35:33, í fimmtu umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikið var í Kielce. Í hörku leik var...

Janus Daði og félagar skelltu toppliðinu

Janus Daði Smárason átti frábæran leik þegar Göppingen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Leipzig 25:22, á útivelli í kvöld þegar 5. umferð deildarinnar hófst. Þetta var fyrsta tap Leipzig á leiktíðinni.Janus Daði skoraði fimm mörk í fimm...
- Auglýsing -

Landsleikirnir staðfestir

Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt Handknattleikssambandi Íslands undanþágu vegna æfinga og tveggja leikja í undankeppni EM2022 í karlaflokki í byrjun nóvember. Róbert Geir Gíslason staðfestir þetta við handbolta.is í dag.Leikirnir verða við Litháen 4. nóvember í Laugardalshöll og gegn Ísrael...

Ekki frestað hjá Oddi þrátt fyrir veikindi

Viðureign Balingen, sem landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson leikur með, og Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni fer fram eins og stefnt hefur verið að þótt þrír leikmenn Ludwigshafen hafi á dögunum greinst með kórónuveiruna.Þremenningarnir eru í eingangrun auk þess sem...

Gott að komast aftur inn á parketið

„Það verður gott fyrir menn að getað byrjað að hlaupa og æfa á ný inni á parketinu. Við erum fyrst og síðast ánægðir með að mega koma saman til æfinga á ný inni í íþróttasal,“ segir Aron Kristjánsson, þjálfari...
- Auglýsing -

Stefnt á að taka upp þráðinn 11. nóvember

Vegna takmarkana á æfingum og keppni í íþróttum hefur HSÍ frestað mótahaldi sínu til 11. nóvember nk.Unnið er að endurröðun leikja í deild og í bikarkeppni meistaraflokka og verður það kynnt nánar í næstu viku. Stefnt er að því...

HK mun æfa í tveimur hópum

„Við fögnum því fyrst og fremst að mega koma saman til æfinga en hvernig fyrsta æfingin verður er ég ekki alveg viss um ennþá en við munum hittast síðar í dag,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari kvennaliðs HK, þegar...

Ásbjörn – hvernig æfir hann í samkomubanni?

Síðustu vikur hafa handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki mátt æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar hefur það ekki komið í veg fyrir að leikmenn liðanna gætu æft einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar sem var...
- Auglýsing -

Ferðin til Vestmanna var ekki til fjár

Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði fóru ekki ferð til fjár í kvöld þegar þeir sóttu lið VÍF heim til Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Heimamenn unnu með fimm marka mun, 31:26, eftir að...

Syrtir í álinn hjá Zagreb

Ekki hefur gamla landsliðsmarkverði Króata, Vlado Sola, tekist að gera kraftaverk á stuttum starfstíma sem þjálfari Zagbreb-liðsins í handknattleik karla. Í kvöld má segja að syrt hafi enn frekar í álinn þegar liðið tapaði fimmta leik sínum í Meistaradeild...

Fimm marka tap á heimavelli

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í liði Nice, máttu bíta í það súra epli að tapa með fimm marka mun á heimavelli í kvöld fyrir Nancy, 30:25, í B-deildinni í Frakklandi. Nancy, sem er í öðru sæti...
- Auglýsing -

Æfingar meistaraflokka geta hafist á ný

Íþróttahús á höfuðborgarsvæðinu verða væntanlega opnuð á nýjan leik á morgun samkvæmt frétt á heimasíðu UMFÍ sem mun hafa þjófstartað með tilkynningu sinni í kvöld. Heimildamaður handbolti.is sagði að íþróttasamböndin hafi ætlað að bíða með að greina frá þessu...

Tólf nægðu til að vinna

Lið Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, komst inn á sigurbraut á nýjan leik í kvöld þegar það lagði Hüttenberg með eins marks mun á heimavelli, 30:29, eftir að hafa verið undir nær allan síðari hálfleik. Gummersbach situr í...

Fimm marka tap hjá Theu og samherjum

Danska meistaraliðið Esbjerg vann Aarhus United, sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með, 25:20, í Árósum í kvöld í níundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Esbjerg, sem var þremur mörkum yfir í hálfleik, 13:10, náði með sigrinum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -