- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Sveinn veltir fyrir sér möguleikunum

„Það er nokkrir möguleikar uppi á borðinu. Ég er að skoða þá ásamt umboðsmanni og vonandi liggur ákvörðun fyrir á næstu vikum hvað ég geri á næsta tímabili,“ sagði Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins SønderjyskE þegar handbolti.is...

FH er eitt á toppnum

FH situr eitt í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik eftir að hafa unnið ungmennalið HK, 27:23, í sjöttu umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-liðið var með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi til enda og var...

Nýja liðið hans Alfreðs bar sigur úr býtum

Mikið endurnýjað þýskt landslið karla í handknattleik, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, vann landslið Portúgal, 30:28, í vináttulandsleik í Þýskalandi í gær eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik, 18:13. Þjóðverjar voru mest níu mörkum yfir, 24:15, þegar...
- Auglýsing -

Frestað vegna veðurs

Viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild kvenna sem fram átti að fara á Ásvöllum í dag hefur verið slegið á frest vegna veðurs. Ákveðið hefur verið að leikurinn fari fram á morgun, sunnudag, klukkan 15 á Ásvöllum.Þar með verða...

Dagskráin: Stórleikur í Safamýri

Heil umferð, sú sjötta, fer fram í Olísdeild kvenna í dag þar sem sem hæst ber viðureign tveggja efstu liðanna, Fram og Vals, í Framhúsinu klukkan 16. Fram hefur einungis tapað einu stig í deildinni til þessa og situr...

Molakaffi: Sandra, Kristinn, Lazovic, Amorim

Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg með sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hennar tapaði fyrir Vendsyssel, 28:22, í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Það var einkum leikur EH Aalborg í fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Grótta var sterkari þegar á leið

Grótta mjakaði sér skrefi ofar í Grill66-deild kvenna í kvöld með sex marka sigri á Fjölni/Fylki, 31:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um hörkuleik var að ræða. Gróttuliðið náði ekki frumkvæðinu fyrri en í seinni hálfleik.Fyrri hálfleikur var jafn þar...

U20: Tíu marka tap í kaflaskiptum leik, myndskeið

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði með 10 marka mun fyrir Dönum í fyrri vináttuleik liðanna í Faxe Hallen á Sjálandi í kvöld, 34:24. Afar slök frammistaða í fyrri hálfleik skipti sköpum þegar upp var staðið. Danska...

Grímuskylda á kappleikjum

Í morgun var greint frá hertum samkomutakmörkunum vegna fjölgunar smita síðustu daga og vikur. Breytingarnar snúa helst að kappleikjum á þann hátt að grímuskylda verður tekin upp á ný á sitjandi viðburðum þar sem ekki verður hægt að koma...
- Auglýsing -

U18: Piltarnir mættu ofjörlum sínum

Piltarnir í U18 ára landsliði Íslands í handknattleik mættu ofjörlum sínum í dag er þeir léku við Króata í annarri umferð Pierre Tiby-mótsins, í París. Króatar tóku völdin strax í upphafi leiksins og unnu öruggan sigur, 33:21, eftir að...

Handboltamæliborð Olísdeilda á handbolti.is – hlaðborð af tölfræði

Nú get unnendur handknattleiks og lesendur handbolta.is nálgast alla tölfræði úr leikjum Olísdeildar karla og kvenna á svokölluðu handboltamæliborði Olísdeildanna. Mælaborðið, sem hannað er af Expectus, safnar saman tölfræðiupplýsingum frá HBStatz og setur fram á einkar myndrænan hátt. Mælaborðið er...

ÍR frestar móti vegna hertra samkomutakmarkanna

Handknattleiksdeild ÍR hefur frestað fyrirhugðu softball-móti sem deildin ætlaði að standa fyrir á morgun. Frestunin er vegna takmarkanna í kjölfar fjölgun smita í samfélaginu á síðustu dögum. Vonast ÍR-ingar til að hægt verður að koma mótinu á snemma á...
- Auglýsing -

Mikill munur á Montpellier og Kristianstad

„Munurinn er mikill á milli Montpellier og litla Kristianstad. Það er þroskandi að breyta til og koma inn í allt öðruvísi félag,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is hitti hann að máli í vikunni á æfingu íslenska landsliðsins. Ólafur...

Dagskráin: Hörkuleikir í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, annarsvegar í Hafnarfirði og hinsvegar á Seltjarnarnesi. FH, sem situr í efsta sæti með sjö stig eins og ÍR, tekur á móti ungmennaliði HK í Kaplakrika klukkan 19.30....

Molakaffi: Jakobsen, Sagosen, Anton, Jónas, Branquinho, Hansen

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla unnu Norðmenn, 31:28, í fyrsta leik liðanna á fjögurra liða móti í Trondheim Spektrum í gær. Viðureign Frakka og Hollendinga sem fram átti að fara í gærkvöldi var felld niður. Emil Jakobsen skoraði fimm...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -