Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Reiknað með undanþágu vegna landsleikja

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segist reikna með að undanþága verði veitt svo að landsleikirnir við Litháen og Ísrael í undankeppni EM2022 í karlaflokki fari fram. Þeir eru fyrirhugaðir í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Hann segir að...

Smit hjá Íslendingaliði og leik frestað

Þýska 2. deildarliðið EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, hefur fengið viðureign sinni við Elbflorenz, sem til stóð að færi fram í kvöld, frestað um ótiltekinn tíma. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu EHV Aue hefur einn leikmaður liðsins...

Sigríður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...
- Auglýsing -

Elliði Snær verður í fámennu liði í kvöld

Elliði Snær Viðarsson er á meðal þeirra leikmanna Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari liðsins getur teflt fram þegar Gummersbach mætir Hüttenberg í fjórðu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld.Nokkuð hefur flísast úr hópnum hjá Gummersbach...

Fer í skimun á morgun

Roland Eradze gerir sér góðar vonir um að vera laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið lokaður af í nærri hálfan mánuð. „Ég fer í skimun á fimmtudaginn,“ sagði Roland í skilaboðum til handbolta.is í gær en hann og...

Tapaður bolti og tapaður leikur

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE töpuðu naumlega í kvöld fyrir Skanderborg Håndbold í hörkuleik í Skanderborg, 32:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda og m.a. var jafnt að loknum fyrri hálfleik,...
- Auglýsing -

Afleitur upphafskafli í Berlín

Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad fóru illa að ráði sínu á upphafsmínútum síðari hálfleiks gegn Füchse Berlín í 1. umferð B-riðils hinnar nýju Evrópudeildar í handknattleik karla í Berlín í kvöld. Eftir að hafa verið þremur mörkum undir í...

„Erum eins og skilnaðarbarn“

„Erfiðast í þessu eru misvísandi skilaboð sem íþróttahreyfingunni berast um hvað má og hvað má ekki. Við erum eins og skilnaðarbarn sem bíður í leikskólanum og veit ekki hvort foreldrið kemur vegna þess að þau eru ósammála um forræðið,“...

Handboltinn okkar: Lágu ekki á skoðunum sínum

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér nýjan þátt í dag. Þeir ætla sér að gefa út tvo þætti í viku núna þar sem þeir fá 2 fulltrúa frá liðunum í Olísdeild karla til sín í spjall og...
- Auglýsing -

Óvænt þegar Gunni hringdi

„Þetta var alveg frábært og mjög óvænt þegar Gunni hringdi og tilkynnti mér að ég væri í landsliðshópnum. Ég hef ekkert verið inn í myndinni síðan ég var í unglingalandsliðunum og hafði ekki leitt mikið hugann að landsliðinu,“ sagði...

Íslendingar mætast í Sviss

Flautað verður til leiks í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld þar sem hópur íslenskra handknattleiksmanna verður á fullri ferð á keppnistímabilinu. M.a. mætast tveir þeirra þegar danska liðið GOG með markvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson innanborðs sækir Kadetten Schaffahausen...

Selfossliðið styrkist

Kvennaliði Selfoss í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem hefjast þegar heimilt verður að keppa á ný á Íslandsmótinu í handknattleik. Sólveig Ása Brynjarsdóttir hefur gengið til liðs við Selfoss frá Fjölni þar sem hún hefur alist...
- Auglýsing -

Viltu vera með?

Frá og með deginum í dag geta lesendur handbolta.is greitt fast mánaðarlegt framlag til að efla starfsemi hans. Hægt er að greiða 990, 1.790, 2.790, 3.990 eða 6.990 krónur á mánuði og er mögulegt að greiða með debet,- og...

KA/Þór fékk ítalskt lið

KA/Þór leikur við ítalska liðið Jomi Salerno í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna en dregið var í morgun. Jomi Salerno var dregið fyrr upp úr glerskálunum í höfuðstöðvum Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og þar með verður fyrri leikurinn á...

Ekki alvöru íþróttamaður

„Emil stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til alvöru íþróttamanna,“ sagði Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik fyrir 514 dögum síðan þegar hann var spurður af hverju hann veldi ekki markvörðinn unga, Emil Nielsen, í landsliðið. Nielsen hafði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -