Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sigvaldi Björn í liði umferðarinnar – myndskeið

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður og hornamaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce er í liði fjórðu umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn sem Sigvaldi Björn er valinn í lið umferðarinnar á þessari leiktíð.Sigvaldi Björn lék afar vel...

Þarf lengri tíma til að jafna sig

Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þorsteinsdóttir leikur ekki með liði sínu Vendsyssel í dag þegar það mætir Köbenhavn Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni. Elín Jóna fór í meðferð vegna eymsla í mjöðm í lok september og hefur ekki jafnað sig ennþá. Eymslin...

Hafa óskað eftir undanþágu

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur óskað eftir við heilbrigðisráðuneytið að veittar verði undanþágur frá sóttvarnareglum til að leikir íslenska karlalandsliðsins 4. og 7. nóvember megi fara fram í Laugardalshöll. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, staðfesti þetta við handbolta.is.Leikirnir...
- Auglýsing -

Áskorun að viðhalda árangri

Arnór Atlason er núna á sínu þriðja keppnistímabili sem aðstoðarþjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Hann tók við starfinu eftir að hafa hætt keppni eftir langan og farsælan feril sem handknattleiksmaður. Aalborg Håndbold var síðasta handboltaliðið sem hann lék með...

Lárus Helgi – hvernig æfir hann í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Lárus Helgi Ólafsson,...

Molakaffi: Rúnar fimmti, óánægja í Randers

Rúnar Kárason er fimmti markahæsti leikmaður dönsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hann hefur skorað 45 mörk í níu leikjum Ribe-Esbjerg. Ólíkt öðrum sem eru í efstu sætum listans hefur Rúnar ekki skorað mark úr vítakasti ennþá. Emil Jakobsen hjá...
- Auglýsing -

Annar sigur hjá Donna

PAUX, Aix, lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, vann í kvöld annan leik sinn í frönsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið sótti Créteil heim. Sigur PAUC vann sannfærandi en þegar upp var staðið munaði fjórum mörkum á liðunum, 31:27....

GOG fylgir Álaborg fast eftir

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og félagar í GOG frá Fjóni halda áfram að elta meistaralið Aalborg Håndbold uppi í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. GOG vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg örugglega á heimavelli, 33:25, í kvöld eftir að hafa verið marki undir...

Fyrsta tapið

Íslendingaliðið EHV Aue tapaði í kvöld í sínum fyrsta leik í þýsku 2. deildinni í handknattleik þegar HSV Hamburg kom í heimsókn til Aue, lokatölur 35:32.Arnar Birkir Hálfdánsson, leikmaður Aue, skoraði þrjú mörk, og Sveinbjörn Pétursson varði sex...
- Auglýsing -

Íslendingarnir voru bestir

Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson voru bestu menn IFK Kristianstad þegar liðið vann 14 marka sigur á Lugi frá Lundi í 7. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Kristianstad.Ólafur og Teitur skoruðu...

Íþróttastarf verður óbreytt

Æfingar og keppni í íþróttum sem krefjast snertingar verða áfram óheimilar á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt reglugerð sem unnið er að í heilbrigðisráðaneytingu. Íþróttaæfingar og keppni má hinsvegar áfram stunda utan skilgreinds höfuðborgarsvæðis ráðuneytisins eins og verið hefur.Í stuttu máli...

Einvígi Gros og Mikhaylichenko

Fimmta umferðin í Meistaradeild kvenna fer fram um helgina og eru margir athyglisverðir leikir á dagskrá. Í A-riðli er mesta eftirvæntingin fyrir leik Metz og Rostov-Don þar sem hvorugt liðið má við því að misstíga sig. Þá mun Cristina...
- Auglýsing -

Alltaf heiður að vera valinn

„Það er auðvitað mikill heiður að vera valinn í landsliðið og mikil ánægja með það af minni hálfu,“ sagði handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson við handbolta.is í dag eftir að ljóst var að hann var í íslenska landsliðshópnum sem valinn...

Nýtt andlit í landsliðinu og annar valinn eftir langt hlé

Guðmundur Þórður Guðmundsson hefur valið 17 leikmenn fyrir leiki A landsliðs karla í handknattleik gegn Litáen og Ísrael í undankeppni EM 2020. Einn nýliði er í hópnum, Óskar Ólafsson leikmaður Drammen í Noregi. Eins vekur athygli að vinstri...

Lítil röskun enn í Sviss

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari handknattleiksliðsins Kadetten Schaffhausen, segir ástandið í kringum kórónuveiruna hafi verið nokkuð stöðugt þar sem hann býr með fjölskyldu sinni í Sviss. Róðurinn virðist þó vera eitthvað að þyngjast vegna þess að frá og með deginum í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -