Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viggó skoraði fjórðung marka

Viggó Kristjánsson fór vel af stað með nýjum samherjum í Stuttgart þótt liði hans gengi ekki sem best í heimsókn sinni til Rhein-Neckar Löwen í Mannheim. Heimamenn fóru með öruggan sigur úr býtum, 30:20, eftir að hafa verið átta...

Skiptur hlutur í toppslag

Íslendingaliðið Volda gerði jafntefli, 23:23, við Ålgård í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru þar með jöfn í efsta sæti ásamt Bærum. Hvert lið hefur fimm stig þegar þrjár umferðir eru að baki.Volda-liðið sem Halldór Stefán...

Aðalsteinn aftur á toppinn

Kadetten Schaffhausen endurheimti í gærkvöld efsta sæti svissnesku efstu deildarinnar í handknattleik þegar liðið, sem er þjálfað af Aðalsteini Eyjólfssyni, vann gamla félagið sem Júlíus Jónasson lék lengi með við góðan orðstír, St Gallen, 31:25, á heimavelli sínum.Aðalsteinn og...
- Auglýsing -

Kapp er best með forsjá – myndskeið

Lið Vængja Júpíters er eitt nýju liðanna í Grill 66-deild karla, líkt og Hörður og Kría, sem einnig eru nýliðar, hafa sett skemmtilegan svip á deildarkeppnina, utan vallar sem innan.Vængirnir taka upp alla leiki sína í Grill 66-deildinni...

Lærðum mikið af tapinu

„Við lærðum virkilega mikið á tapleiknum við Fjölni um síðustu helgi og tókum það með okkur í þennan leik. Og í raun hefði sigurinn getað orðið enn stærri en raun varð á,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK,...

Torsóttur og velkominn

„Eins og mótið hefur byrjað hjá okkur þá var þessu sigur bæði velkominn og torsóttur,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, glaður í bragði eftir að lið hans vann ÍR, 27:24, í lokaleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik...
- Auglýsing -

Betra liðið tapaði

„Því miður þá tapaði betra liðið að þessu sinni. Við vorum einfaldlega mikið betra liðið í þessum leik frá upphafi til enda,“ sagði Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR, þrátt fyrir þriggja marka tap, 27:24, fyrir Fram í lokaleika 4. umferðar...

Áfram má leika handbolta en án áhorfenda

Ekkert hlé verður gert á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik þrátt fyrir að hert verði á samkomutakmörkunum frá og með morgundeginum, mánudaginn 5. okótóber. Íþróttaviðburðir með snertingum verða á meðal þeirra atriða sem háðir verða undantekningum samkvæmt reglugerð um...

Aron í liði umferðarinnar

Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona, er í liði 3. umferðar í Meistaradeildinni í handknattleik að mati sérfræðinga Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Nantes, 35:27, í Frakklandi á fimmtudagskvöldið. Hann skorað sex mörk í sjö...
- Auglýsing -

Fram vann botnslaginn

Fram vann ÍR í botnslag Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld í lokaleik 4. umferðar, 27:24. Þetta var fyrsti sigur Fram í deildinni á leiktíðinni og er liðið nú komið með þrjú stig eins og Stjarnan í...

HK vann stórsigur

HK vann stórsigur á Víkingi í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í upphafsleik 3. umferðar, 31:22. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var aldrei spenna í leiknum. HK var með átta marka forskot í hálfleik, 15:7,...

Fara vel af stað

Íslendingarnir hjá EHV Aue í þýsku 2. deildinni í handknattleik stimpluðu sig vel inn í dag þegar lið þeirra vann Rimpar Wölfe, 24:21, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar. Aue var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:8.Sveinbjörn...
- Auglýsing -

Án erfiðleika á Akureyri

Bikarmeistarar ÍBV unnu öruggan sigur á Þór Akureyri í næst síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag, 34:27. ÍBV var með sex marka forskot í hálfleik, 16:10.ÍBV er þar með komið...

Sjötti sigur meistaranna

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold vann í dag sinn sjötta leik í dönsku úrvalsdeildinni þegar það lagði Skanderborg Håndbold, 29:26, á heimavelli. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur ekki tapað leik í dönsku úrvalsdeildinni né í Meistaradeild Evrópu á...

Molakaffi: Grétar Ari, engir áhorfendur og stórsigur

Grétar Ari Guðjónsson hefur ekki hafið æfingar af fullum krafti og tók þar af leiðandi ekki þátt í fyrsta leik Nice í frönsku B-deildinni í handknattleik á gærkvöld. Nice sótti þá Cherboug heim og tapaði naumlega, 30:29. Grétar Ari...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -