Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld þegar liðið vann Dessauer, 35:27, í þýsku 2.deildinni í handknattleik á heimavelli. Hákon Daði skoraði 10 mörk, þar af eitt úr vítakasti og var markahæsti leikmaður liðsins ásamt Janko...
Annarri umferð í Olísdeild kvenna verður fram haldið í dag með tveimur leikjum en umferðin hófst í gærkvöld þegar Afturelding sótti ÍBV heim til Vestmannaeyja. Í dag fá Íslandsmeistarar KA/Þórs liðsmenn Stjörnunnar í heimsókn. Stutt er síðan liðin mættust...
Illa gengur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og félögum í BSV Sahsen Zwickau að brjóta ísinn og vinna sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik á þessu tímabili. Í gær töpuðu þær fyrir HSG Bensheim/Auerbach, 25:18, á útivelli....
Grétar Ari Guðjónsson stóð nær allan leikinn í marki Nice þegar liðið vann Dijon, 35:29, í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn varði 10 skot, þar af eitt vítakast, sem gerði 29% markvörslu. Nice hefur unnið tvo af fyrstu...
Liðin tvö sem flestir spá mestri velgengni í Grill66-deild karla í handknattleik á keppnistímabilinu, ÍR og Hörður frá Ísafirði, hófu keppnistímabilið í kvöld með því að tryggja sér tvö stig úr viðureignum sínum á útivelli.
ÍR lagði Fjölni, 34:27,...
Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5.
Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...
Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, á Varmá í kvöld í Olísdeildinni í handknattleik. Væntanlega þakka Haukar frekar fyrir stigið en Aftureldingarmenn því þeir fengu tvö tækifæri til þess að ná þriggja marka forskoti þegar skammt var eftir. Þeim...
ÍBV vann Aftureldingu, 35:20, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mikill munur á liðunum. Staðan í hálfleik var 21:11 fyrir ÍBV. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni...
Sólarhring fyrir fyrsta leik Kórdrengja í Grill66-deild karla er óhætt að segja að straumurinn liggi til þeirra í dag og er reyndar ekki seinna vænna. Ekki færri en 14 leikmenn fengu félagaskipti yfir til nýliðanna í dag, samkvæmt félagaskiptavef...
Keppni hefst í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá og m.a. leika bæði ÍR og Hörður strax á fyrsta leikdegi deildarinnar en liðin þykja líklegust til þess að berjast um efsta sætið samkvæmt spá...
KA vann Víking, 23:18, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld. KA-menn eru þar með búnir að vinna báða nýliða deildarinnar í tveimur fyrstu umferðunum. Víkingar eru á hinn bóginn án stiga ennþá.
Egill Bjarni...
Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru á óskalista forráðamanna norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad í Þrándheimi en þeir hafa í hyggju að búa til alþjóðlegt stjörnulið leikmanna sem á að komast í hóp allra fremstu röð í Evrópu á næstu árum....
Nóg verður að gera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá í fjórum deildum. Önnur umferð Olísdeildar kvenna hefst með leik nýliða Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum klukkan 17. Eftir það tekur við leikur í Olísdeild...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Veszprém, 32:29, í rífandi góðri stemningu á heimavelli í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Fullt hús var í Kielce og drógu stuðningsmenn liðsins...
FH-ingar fóru af stað í Olísdeild karla í kvöld með nokkuð öruggum sigri á Gróttu á heimavelli, 25:22, í Kaplakrika í kvöld en viðureign Hafnarfjarðarliðsins í 1. umferð frestaðist þar til í næstu viku vegna þátttöku Selfoss í Evrópukeppni....