- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Hörður og ÍR áfram ósigruð – Kórdrengir unnu á Akureyri

Hörður og ÍR halda áfram sigurgöngu sinni í Grill66-deild karla í handknattleik og halda þar með áfram að fylgjast að í tveimur efstu sætum deildarinnar með sex stig hvort að loknum þremur leikjum. Hörður vann ungmennalið Vals í kvöld,...

Víkingar skelltu toppliðinu

Víkingur gerði sér lítið fyrir og skellti toppliði FH í Víkinni í kvöld í Grill66-deild kvenna, 24:21. Þetta var fyrsti sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu og um leið fyrsta tap FH-inga. Víkingar náðu þar með að einhverju leyti...

ÍR-ingar sóttu sinn fyrsta sigur austur á Selfoss

ÍR fagnaði sínum fyrsta sigri í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknattleik er liðið lagði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi með átta marka mun, 36:28, í þriðju umferð deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta tap Selfossliðsins sem hafði unnið...
- Auglýsing -

Elín Jóna hélt uppteknum hætti frá Ásvöllum

Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, landsliðsmarkvarðar, dugði liði hennar, Ringköbing Håndbold ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en þá var þráðurinn tekinn upp á ný eftir hlé vegna landsleikja. Elín Jóna...

„Búum okkur undir erfiða leiki“

„Við æfðum í keppnishöllinni í dag og það er tilhlökkun í hópnum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is í kvöld þegar hann var nýlega búinn með liðsfund og æfingarmeð liðinu sem sem er statt í Arandjelovac...

Róbert verður annar þjálfari U20 ára landsliðsins

HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert flutti heim í sumar eftir að hafa búið ytra í um tvo áratugi. Síðast var hann ungmennaþjálfari hjá...
- Auglýsing -

KA/Þór var sterkara á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs standa vel að vígi eftir sigur í fyrri leiknum við lands- og bikarmeistarar Kósovó, KHF Istogu, 26:22, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Istogu í kvöld. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Liðin mætast öðru sinni...

Smit hjá Fjölni – leik frestað

Vegna covid smits hjá Fjölni hefur verið ákveðið að fresta leik Fjölnis og Berserkja í Grill66 deild karla sem fram átti að fara í Dalhúsum í kvöld og hefjast átti klukkan 18.30. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Reynt lið sem er til alls líklegt

Haukar komu seint í gærkvöld til Nicosíu á Kýpur þar sem þeir mæta Parnaassos Strovolou tvisvar sinnum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.30 á morgun og sá síðari verður á sunnudaginn. „Þetta er frekar...
- Auglýsing -

Vitanlega ætlum við okkur sigur

„Þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs sem leika í dag fyrra sinni við KHF Istogu í annarri umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik. Báðir leikirnir fara fram í Istogu í Kósovó. Flautað...

Dagskráin: Sex leikir í Grillinu og Evrópuleikur

Keppni hefst af krafti í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld með sex leikjum auk þess sem Íslandsmeistarar KA/Þór leik við HF Istogu í Evrópubikarkeppni kvenna í Kósovó. Leikir dagsins: Grill66-deild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 18.Víkin: Víkingur...

Molakaffi: Ágúst Elí, Andrea, Aðalsteinn, covid hjá Löwen

Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður stóð í marki KIF Kolding annan hálfleikinn gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann varði fjögur skot, þar af eitt vítakst, og var með liðlega 22% hlutfallsmarkvörslu. Holstebro vann með eins marks mun, 28:27....
- Auglýsing -

Fer í bann – Annar sá ekkert og hinn var ekki viss

Rúnar Kárason stórskytta ÍBV er afar ósáttur við að hafa verið úrskurðaður í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í viðureigna ÍBV og KA í Olísdeild karla í handknattleik karla á síðasta sunnudag fyrir brot á...

Orri Freyr og félagar skelltu ungversku meisturunum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í norska meistaraliðinu Elverum gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu ungversku meistarana, Pick Szeged, 34:30, í Szeged í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleikÞetta var annar sigur Elverum í keppninni...

Íslendingagleði í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tylltu sér í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir unnu Nimes, 28:27, á heimavelli en þetta var fyrsti tapleikur Nimes á leiktíðinni. Liðið féll niður í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -