- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Andrea skoraði sex mörk – síðari leikurinn er eftir

Andrea Jacobsen fór á kostum og skoraði sex mörk þegar lið hennar Kristianstad tapað með sex marka mun fyrir Skara HF, 32:26, í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar í kvöld. Þrátt fyrir tapið þá eru Andrea og félagar ekki af baki...

Díana Dögg skoraði fjórðung markanna gegn toppliðinu

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fimm mörk, fjórðung marka BSV Sachsen Zwickau, þegar liðið tapað á útivelli fyrir hinu afar sterka liði Bietigheim, 35:20, í áttundu umferð þýsku 1. deildarinnar í kvöld. Zwickau-liðið átti aldrei möguleika í leiknum og var...

KA/Þór tók völdin í síðari hálfleik

KA/Þór fór upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Haukum í KA-heimilinu í frestuðum leik úr 3. umferð, 34:26. KA/Þór hefur þar með sjö stig eftir fimm leiki en Haukar eru í...
- Auglýsing -

Hörður sektaður vegna „vítaverðrar framkomu“ orðháks

Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði verður sektuð um 25.000 kr. vegna „vítaverðrar framkomu“ manns sem talið er yfir vafa hafið að hafi verið á vegum handknattleiksdeildar Harðar á leik liðsins við Val sem fram fór á dögunum í...

Parísarfararnir hefja keppni á morgun

U18 ára landslið Íslands í karlaflokki hefur keppni á fjögurra liða móti í París á morgun. Íslenski hópurinn hélt af stað á níunda tímanum í morgun eftir nærri klukkustundar töf vegna biðar eftir tengifarþegum sem voru með seinni skipunum. Mótið...

Æfingar hefjast á ný

Æfingar hefjast á nýjan leik í dag hjá handknattleiksdeild Selfoss en þær hafa legið niðri í viku vegna talsverðrar útbreiðslu kórónuveirusmita á Selfossi. Einnig var kappleikjum með öllum liðum allra flokka hjá Selfossliðinu frestað með mesti stormurinn gekk yfir.„Við...
- Auglýsing -

ÍBV leikur í tvígang heima – Haukar heima og að heiman

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar, framkvæmdastjóra handknattleiksdeildar ÍBV, hafa félögin komið sér saman um að leikirnir verði föstudaginn 19. nóvember...

Dagskráin: Haukar sækja heim Íslandsmeistarana

Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18. Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...

Molakaffi: Elín Jóna, Satchwell og fimm aðrir, Porte, Golla, Sandell

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar í Ringkøbing Håndbold töpuðu fyrir Ajax København, 30:21, í upphafsleik 10. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Jesper Holmris þjálfari liðsins skellti skuldinni á varnarleikinn sem hann sagði hafa verið hreina hörmung. Elín Jóna...
- Auglýsing -

Í úrvalsliði mánaðarins í annað sinn í röð – myndskeið

Annan mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, leikmaður SC Magdeburg, í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Hann var einnig í úrvalsliði fyrir spetember. Greint var frá vali liðsins í morgun. Ómar Ingi hefur farið á kostum með Magdeburg...

Þessi lið mætast í 16-liða úrslitum yngri flokka

Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Leikirnir eiga að fara fram í þessum eða næsta mánuði. Eftirfarandi lið drógust saman: 3. flokkur karla:Selfoss 1 – FH.Víkingur – Valur.HK – Fram.ÍBV 1...

Hællinn plagar Gísla Þorgeir

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg, tekur ekki þátt í æfingum íslenska landsliðsins í þessari viku eins og til stóð. Hann hefur þjakaður af verkjum í öðrum hælnum um skeið en engu að síður þrælað sér í gegnum æfingar...
- Auglýsing -

Viðurkenning að fá að taka þátt í þessu verkefni

„Fyrst og fremst er þetta spennandi. Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem manni stendur til boða að taka þátt í taka þátt í uppbyggingu eins og þessari,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður...

Haukur er frá æfingum vegna ökklameiðsla

Haukur Þrastarson, leikmaður pólsku meistaranna Vive Kielce og íslenska landsliðsins, hefur ekki jafnað sig eftir að hafa snúið sig á ökkla í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handknattleik 20. október. Haukur sagði við handbolta.is í...

Thea Imani og Hafþór Már best í nýliðnum mánuði

Thea Imani Sturludóttir landsliðskona úr Val og Hafþór Már Vignisson úr Stjörnunni eru leikmenn október mánaðar í Olísdeildunum samkvæmt tölfræði samantekt HBStatz. Niðurstöður voru birtar í gærkvöld. Bæði leika þau í skyttustöðunni í hægra megin en eru einnig mjög...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -