Fréttir

- Auglýsing -

KA/Þór er Íslandsmeistari í fyrsta sinn – myndir, myndskeið

KA/Þór varð í dag Íslandsmeistari í handknattleik kvenna í fyrsta sinn eftir sigur á Val í öðrum úrslitaleik liðanna í Origohöllinni við Hlíðarenda, 25:23, í hörkuleik. Þetta er í fyrsta sinn sem kvennalið frá Akureyri vinnur Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik...

Bjarki og bikarmeistararnir áfram á sigurbraut

Nýkrýndir bikarmeistarar Lemgo, með Bjarka Már Elísson innanborðs, voru ekki lengi að jafna sig eftir sigurinn í þýsku bikarkeppninni á föstudaginn. Þeir mættu til leiks í dag og unnu öruggan sigur á Nordhorn á útivelli, 32:25.Bjarki Már skoraði þrjú...

Ragnheiður og Vilhelm þau bestu hjá Fram

Lokahóf handknattleiksliða Fram fór fram í gærkvöld. Leikmenn, stjórnir og sjálfboðaliðar vetrarins mættu í grill og áttu góða kvöldstund saman. Einnig voru veittar viðurkenningar fyrir keppnistímabilið sem er að baki.Ungmennalið kvenna:Efnilegust - Daðey Ásta Hálfdánsdóttir.Mikilvægust - Ástrós Anna...
- Auglýsing -

Andri og Jón Gunnlaugur velja æfingahóp U17 ára

Andri Sigfússon og Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfarar U17 ára landsliðs pilta hafi valið 27 leikmenn til æfinga helgarnar 18. – 20. og 25. – 27. júní. Allar æfingar liðsins fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar verða auglýstar þegar nær dregur,...

Dagskráin: Blað brotið eða oddaleikur?

Valur og deildarmeistarar KA/Þórs mætast í dag öðru sinni í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna, Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks í Origohöll Valsara við Hlíðarenda klukkan 15.45.KA/Þór vann fyrsta leikinn sem fram fór í KA-heimilinu á miðvikudagskvöld,...

Slapp við leikbann

Agnar Smári Jónsson, leikmaður Vals, verður gjaldgengur í fyrri undanúrslitaleiknum við ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn. Agnar Smári fékk rautt spjald á 18. mínútu viðureignar Vals og KA í átta liða úrslitum á...
- Auglýsing -

Karen Ösp og Bjarki Steinn valin best hjá ÍR

Meistaraflokkar karla og kvenna hjá ÍR héldu lokahóf sitt í gærkvöldi. Þar voru veittar viðurkenningar til leikmanna beggja flokka eftir tímabilið auk þess sem leikmenn, þjálfarar, makar og velunnarar gerðu sér glaðan dag eftir langt og strangt keppnistímabil.Í meistaraflokki...

Molakaffi: Aron í úrslitum, Vujovic, Pick Szeged, Medvedi, danski bikarinn

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona leika í dag til úrslita í deildarbikarnum á Spáni. Barcelona vann Huexca, 43:27, í undanúrslitum í gær. BM Sinfin mætir Barcelona í úrslitaleiknum. Sinfin vann Bidasoa Irun, 33:28, í hinni viðureign undanúrslita.RK Vardar...

Donni og félagar stefna í fjórða sæti

PAUC, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með í frönsku 1. deildinni í handknattleik er á góðri leið með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. PAUC-Aix vann Tremblay á útivelli í dag með sjö marka mun, 29:22. PAUC...
- Auglýsing -

Elvar fer upp í deild þeirra bestu

Elvar Ásgeirsson og samherjar í franska liðinu Nancy tryggðu sér í dag sæti í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð eftir sigur á Pontault, 26:25, í hörku umspilsleik um sætið góða.Nancy var þremur mörkum undir að loknum fyrri...

Vill fara lengra og skorar á Garðbæinga að fjölmenna

„Stjarnan er komin í undanúrslit á Íslandsmótinu í handknattleik karla í fyrsta sinn. Nú er spurningin sú hvort mínir menn séu ánægðir með það og hvort þá hungrar að ná lengra,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar himinlifandi eftir...

Landsliðsmenn glíma við meiðsli – ljúka vart tímabilinu

Meiðsli hrjá landsliðsmennina Arnór Þór Gunnarsson og Odd Gretarsson um þessar mundir og ljóst að sá síðarnefndi nær ekki að taka þátt í öllum fimm leikjunum sem Balingen-Weilstetten á eftir í þýsku 1. deildinni. Frá þessu greinir Akureyri.net, fréttavefur...
- Auglýsing -

Stoltur af liðinu og hvernig það mætti mótlæti

„Ég stoltur af liðinu að ná fjórða sæti í deildinni og vera síðan hársbreidd frá sæti í undanúrslitum. Eins og staðan er hjá okkur þá er þetta gott þótt ég þoli ekki að tapa. Það breytist ekkert með...

Handboltinn okkar: Kaflaskipti og mistök

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærkvöld þar sem að umsjónarmenn þáttarins fjölluðu um seinni leiki Selfoss og Stjörnunnar annars vegar og Vals og KA hins vegar í 8-liða úrslitum í Olísdeild karla.Leikurinn á Selfossi var kaflaskiptur þar...

Hópur leikmanna framlengir við deildarmeistarana

Níu leikmenn deildarmeistara KA/Þórs framlengdu samningum sínum við liðið nánast á einu bretti fyrir helgina og sendu þar með skýr skilaboð hvert hugur þeirra stefnir en liðið hefur átt frábæru gengi að fagna á leiktíðinni.Á morgun leikur KA/Þór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -