Sex leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Aðeins fjórar viðureignir verða þar af leiðandi á dagskrá. Eins hefur leikjum í 1. deild kvenna verið frestað af...
Rúnar Kárason fór hamförum á handknattleiksvellinum í kvöld þegar lið hans, Ribe-Esbjerg, kjöldró Elvar Örn Jónsson og félaga hans í Skjern með 13 marka mun á heimavelli, 36:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.Rúnar skoraði 11 mörk...
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...
Ákveðið hefur verið að fresta forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í byrjun desember. Þess í stað er ráðgert að keppnin verði dagana 19. - 21. mars 2021.Ástæður frestunarinnar eru tengdar kórónuveirufaraldrinum.Íslenska...
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir mikinn vafa leika á að Norðmenn geti orðið gestgjafar Evrópumóts kvenna í handknattleik í næsta mánuði. Nær útilokað væri við núverandi aðstæður að veita hópi fólks undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi, ekki síst þar...
Íþróttastarf barna og unglinga verður leyft frá og með 18. nóvember samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar í hádeginu í dag. Hún var þá að stíga út af ríkisstjórnarfundi þar...
„Eins og smitstuðullinn er um þessar mundir þá virðist útilokað að veita undanþágu frá smitvarnareglum til þess að halda EM í Noregi,“ segir norski handknattleikssérfræðingurinn Frode Kyvåg í samtali við Dagbladet í Noregi.Strax eftir helgina verða Norðmenn að svara...
Það hljóp heldur betur á snærið hjá danska meistaraliðinu Team Esbjerg í gærkvöld þegar spænska landsliðskonan Nerea Pena samdi við liðið. Hún er klár í slaginn með danska liðinu nú þegar. Samningur hennar gildir út leiktíðina. Pena getur leikið með...
Þýski landsliðsmaðurinn Matthias Musche og liðsmaður SC Magdeburg verður væntanlega ekki meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst á hné í viðureign SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í fyrrakvöld. Nærbø komst í gærkvöld í úrslit norsku bikarkeppninnar í...
Æfingar voru felldar niður í dag hjá þýska handknattleiksliðinu MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með. Ástæðan er að sterkur grunur vaknaði um kórónuveirusmit hjá einum leikmanni liðsins. Samkvæmt heimildum handbolti.is er sá...
Þrjú ár eru í dag síðan handknattleikslið FH mætti til leiks í Pétursborg í Rússlandi í þeim eina tilgangi að taka þátt í vítakeppni eftir að framkvæmd síðari leiks liðsins við heimamenn í annarri umferð EHF-keppninnar var úrskurðuð röng....
Jürgen Schweikardt, þjálfari þýska liðsins Stuttgart, segist vera á þeirri skoðun að réttast væri að hætta við heimsmeistaramót karla í handknattleik sem fram á að fara í Egyptaland í janúar. Schweikardt er afar vonsvikinn yfir að einn af hans...
„Tillögurnar mínar eru kannski vægari en margir hefðu vonast til en það verður að koma í ljós,“ sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir á blaðamannafundi Almannavarna fyrir hádegið í dag. Fram kom á fundinum að sóttvarnalæknir hefur skilað inn minnisblaði til...
Elvar Örn Jónsson, leikmaður Skjern og íslenska landsliðsins, hlaut viðurkenningu fyrir framlag sitt til Skjern-liðsins og var útnefndur félagsmaður októbermánaðar.Undanfarin rúmt ár hefur félagið heiðrað einn félagsmann mánaðarlega fyrir að leggja mikið af mörkum til þess, jafnt utan...
Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, segist ekki vera mjög bjartsýnn á að geta verið með æfingar í sal á næstunni eins og ástandið er í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar. Þess vegna muni áfram reyna mjög á þjálfara og leikmenn að...