„Það er gott að komast almennilega í gang,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is í dag eftir að hún átti stórleik með BSV Sachsen Zwickau í níu marka sigri liðsins á heimavelli á Kirchhof, 34:25, í...
Barcelona vann í dag sinn þriðja sigur á þremur dögum á handknattleiksvellinum þegar liðið sótti Cisne heim til vesturstrandar Spánar. Að vanda var sigurinn öruggur, lokatölur 43:27. Í hálfleik var sjö marka munur, 21:14, Barcelona í vil.Aron Pálmarsson var...
Stórleikur Elvars Arnar Jónsson dugði Skjern ekki til þess að leggja Danmerkurmeistara Aalborg Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir æsispennandi leik sem var jafn nánast frá upphafi til enda voru það leikmenn Álaborgarliðsins sem fóru með stigin tvö...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og Sveinn Jóhannsson fóru á kostum þegar þeir mættust með liðunum sínum, GOG og SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.GOG vann leikinn örugglega, 35:27, og heldur öðru sæti deildarinnar stigi á eftir Aalborg...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk þegar IFK Kristianstad vann HK Varberg á útivelli, 39:29, í bráðfjörugum leik í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. IFK heldur þar með áfram efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur nú 16 stig...
„Nú þarf maður bara aftur að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, í samtali við handbolta.is um þá stöðu sem komin er upp nú þegar æfingar eru óheimilar a.m.k. fram til 17. nóvember.„Staðan er...
Það var á brattann að sækja hjá Íslendingaliðinu Vendsyssel í dag þegar það sótti efsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Viborg, heim enda eru liðin hvort á sínum enda stöðutöflunnar. Frá upphafi var ljóst að um einstefnu yrði að ræða að...
Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari danska karlalandsliðsins, segir að fyrir löngu sé kominn tími til að skera upp herör gegn langdregnum sóknarleik margra liða. Oft standi sóknir yfir í hálfa aðra og jafnvel upp í tvær mínútur sem er óþolandi...
Þeim fjölgar stöðugt leikjunum í undankeppni EM karla sem hefur verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins í Evrópu. Fyrr í vikunni var viðureign Íslands og Ísraels sem fram átti að fara hér á landi 7. nóvember frestað um ótiltekinn tíma auk...
„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 41:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Barcelona. Aron og félagar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 22:16. Þetta var annar leikur Barcelona á...
Daníel Freyr Andrésson, markvörður, og samherjar hans í Guif frá Eskilstuna, fóru illa að ráði sínu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Önnereds á útivelli, 32:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eftir jafnan fyrri hálfleik, fataðist Daníel Frey og...
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice léku ekki gegn Besanco í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld eins og til stóð vegna veikinda í herbúðum Besanco. Grétar Ari sagði við handbolta.is í dag að ekki væri á hreinu...
Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen.Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem valinn var í íslenska landsliðið í handknattleik í gær, hefur neyðst til þess að draga sig út úr hópnum eftir að smit kom í dag upp í herbúðum franska liðsins PAUC sem Donni leikur...