- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hafa aldrei byrjað betur

Stuttgart komst í kvöld í efsta sæti 1. deildar karla í Þýskalandi með sex marka sigri á Leipzig á heimavelli, 30:24. Liðið hefur ekki byrjað betur í deildinni í sögu sinni sem er reyndar ekki löng þegar litið er...

Aron með fimm í fimmta sigrinum

Leikmönnum Barcelona og Aalborg Håndbold héldu engin bönd þegar þeir mættust í Barcelona í kvöld í sjöttu umferð Meistaradeildar karla í handknattleik. Alls voru skoruð 75 mörk í hröðum og skemmtilegum leik þar sem varnarleikurinn var látinn lönd og...

Tveir kallaðir inn í landsliðið

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur kallað inn tvo leikmenn í landsliðshópinn sem mætir Litháen í undankeppni EM 2022 í Laugardalshöll á miðvikudaginn.Um er að ræða Kristján Örn Kristjánsson, Donna, sem leikur með PAUC í Frakklandi...
- Auglýsing -

Hægt að kjósa Guðjón Val

Opnað hefur verið fyrir kosningu á bestu handknattleiksmönnum áratugarins (2011-2020) á vefsíðu handball-planet. Handbolti.is sagði fyrr í vikunni frá þessu væntanlega kjöri sem handball-planet stendur fyrir í tilefni af því áratugur er liðin frá því að síðan fór í...

Landsliðsþjálfari í sóttkví

Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik karla, er kominn í sóttkví að eigin frumkvæði á heimili sínu á eyjunni Thurø, suður af Fjóni. Jacobsen segist ekki vilja eiga á hættu að smitast af kórónuveirunni í aðdraganda að æfingum og...

Í uppsiglingu er að herða sóttvarnir

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðaði til hertari aðgerðir um land allt í baráttunni gegn kórónuveirunni á blaðamannfundi Almannavarna í dag. Hann vinnur að minnisblaði sem sent verður til heilbrigðisráðherra síðar í dag eða í fyrramálið. Hertar reglur gætu staðið yfir...
- Auglýsing -

Eitt verður yfir alla að ganga

„Reglurnar verða að vera þær sömu hvort sem leikið er í Danmörku eða Noregi,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við VG í heimalandi sínu.Eins og fram hefur komið þá munu ekki gilda sömu sóttvarnareglur...

Stefna enn til Portúgal

Ekkert bendir til annars á þessari stundu en að landslið Ísraels mæti til leiks í Portúgal eftir helgina og mæti landsliði heimamanna í undankeppni EM 2022 á miðvikudaginn 4. nóvember. Ráðgert er að leikurinn fari fram í Matosinhos í nágrenni...

Molakaffi: Tap og sigur, smitaður þjálfari og gremja

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk fyrir Drammen og nýbakaður landsliðsmaður Óskar Ólafsson aðeins eitt þegar Drammen-liðið tapaði fyrir Kolstad, 27:21, á heimavelli Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikmenn Kolstad voru með tögl og hagldir frá upphafi til...
- Auglýsing -

Er úr leik í bikarnum

Thea Imani Sturludóttir og samherjar hennar í Århus United féllu í kvöld úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik. Árósarliðið tapaði á heimavelli fyrir stórliði Odense Håndbold, 31:17.Segja má að úrslitin hafi ráðist í fyrri hálfleik þegar...

Nýr þjálfari kveikti í mönnum

Það virðist heldur betur hafa hresst upp á leikmenn danska úrvalsdeildarliðsins Ribe Esbjerg að nýr þjálfari bættist í hópinn í gærmorgun því þeir unnu í kvöld langþráðan sigur í heimsókn sinni til Árósa. Ribe Esbjerg vann Århus Håndbold örugglega,...

HSÍ fékk grænt ljós frá Þýskalandi

Íslenskum landsliðsmönnum sem leika með þýskum félagsliðum hefur verið heimilað að leika með íslenska landsliðinu gegn Litháen í undankeppni EM í handknattleik í næstu viku. HSÍ fékk í kvöld skriflega yfirlýsingu frá samtökum félaga í Þýsklandi um að þau...
- Auglýsing -

Unnu fyrsta leik eftir kórónuveiru

Roland Eradze og félagar hans í úkraínska liðinu Motor Zaporozhye unnu í kvöld sinn fyrsta leik í Meistarardeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð þegar þeir lögðu Celje Lasko, 32:31, í Celje í Slóveníu en liðin eru í B-riðli...

Fleiri EM-leikir saltaðir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað nokkrum leikjum í undankeppni EM karla. Fyrr í dag greindi handbolti.is frá að leikjum Íslands og Ísrael annarsvegar og Noregs og Lettlands hinsvegar sem fram áttu að fara í næstu viku og um aðra...

EHF frestar viðureign Íslands og Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta leik Íslands og Ísrael í undankeppni Evrópumóts karla 2022 að beiðni ísraelska handknattleikssambandsins.Ekki hefur verið ákveðin ný dagsetning fyrir leikinn. Til stóð að leikurinn færi fram í Laugardalshöll laugardaginn 7. nóvember....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -