Fréttir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Landsliðið vonbrigði – Getuleysi ÍR-inga

51.þáttur í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Arnars Gunnarsson.  Í upphafi þáttar fóru þeir yfir landsleik Íslands gegn Litháen þar sem þeir voru sammála um að þetta...

Erum að safna stigum

„Eflaust er hægt að segja að fargi sé af okkur létt eftir þennan sigur en fyrst og fremst erum við í stigasöfnun og keppni við Þór um að forðast fall úr Olísdeildinni. Þar af leiðandi skiptir hver leikur máli,“...

Þiggjum stigið með þökkum

„Úr því komið var þiggjum við stigið með þökkum enda vorum við marki undir þegar fimm sekúndur voru eftir,“ sagði Einar Rafn Eiðsson, leikmaður FH,í samtalvi við handbolta.is eftir jafntefli, 30:30, í við Stjörnuna í háspennuleik í Olísdeild karla...
- Auglýsing -

Karakter og stemning upp á tíu

„Við vorum frábærir í kvöld. Hugsaðu þér. Við vorum án Tandra Más Konráðssonar, Ólafs Bjarka Ragnarssonar og Leós Snæs Péturssonar en erum samt með frumkvæðið gegn sterku FH-liði. Í stað þeirra koma ungir strákar inn í þeirra hlutverk og...

Erum ekki betri en þetta

„Það er ljóst að við erum endanlega fallnir eftir þennan leik en það var svo sem fyrir löngu orðið ljóst hvert stefndi. Kannski er það bara léttir fyrir mína menn að örlögin liggi nú fyrir. Það getur vel verið,“...

Dagskráin: Spenna á báðum endum þegar keppni hefst á ný

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum sem hefjast allir á sama tíma. KA/Þór og Fram eru efst með 18 stig hvort lið fyrir leiki dagsins. KA/Þór leikur síðasta heimaleik sinn í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Skíðameistari í Fram, landsliðsþjálfari, Heiða tekur fram skóna

Harpa María Friðgeirs­dótt­ir, handknattleikskona hjá Fram, varð í fyrradag Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið er í Hlíðarfjalli. Harpa fylgir þar með í fótspor systur sinnar, Hólmfríðar Dóru, sem varð Íslandsmeistari í sömu grein 2018 og 2019. Peter...

Sögulegur sigur Færeyinga – myndskeið

Færeyska landsliðið í handknattleik karla vann sögulegan sigur í kvöld í undankeppni Evrópumótsins þegar það lagði landslið Tékka, 27:26, í æsilega spennandi leik í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Þetta er í fyrsta sinn sem færeyska landsliðið vinnur leik...

Of margir FH-ingar á vellinum á lokasekúndum

FH-ingar voru átta inni á leikvellinum þegar leikur hófst á ný eftir að Stjarnan tók leikhlé þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Þetta sést skýrt á myndinni...
- Auglýsing -

Stórsigur Hauka á Akureyri

Haukar kjöldrógu Þórsara á Akureyri í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik, 17. umferð, lokatölur, 36:17, eftir að níu marka munur var á sveitunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Leikmenn Hauka ætluðu ekki...

Selfoss fór með bæði stigin frá Eyjum

Selfoss skaust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla með eins marks sigri á ÍBV í Suðurlandsslag í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:26. Selfoss er þar með komið með 20 stig og er stigi á undan Aftureldingu, Stjörnunni, Val...

Flautumark Einars tryggði annað stigið í Krikanum

Einar Örn Sindrason tryggði FH annað stigið gegn FH á síðustu sekúndu leiksins í Kaplakrika í kvöld, 30:30, með það sem kallað er nú í síðari tíð, flautumark. Stjörnumenn töpuðu boltanum þegar þrjá sekúndur voru eftir og tíminn nægði...
- Auglýsing -

Leikur áfram í úrvalsdeild

Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir hefur gengið á ný til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold en hún þekkir vel til félagsins eftir að hafa leikið þar fyrr á ferlinum. Steinunn var í vetur með Vendsyssel en kaus að róa á...

„Við kláruðum þetta í seinni hálfleik“

„Við höfum verið í brasi með að klára jafna leiki. Þar af leiðandi var extra gaman að okkur tókst að vinna þennan mikilvæga leik með góðum síðari hálfleik,“ sagði handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir, við handbolta.is í morgun. Í gærkvöldi tókst...

Verðum að stöðva blæðinguna

„Við klikkuðum á vítakasti og tveimur dauðafærum á síðustu fimm mínútunum sem hefði getað breytt leiknum. Markvörður Vals gerði vel í að verja. Þar lá munurinn og er eitt af smáatriðunum sem ég hef svo oft minnst á,“ sagði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -