- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Kría hættir keppni – Víkingi boðið sæti í Olísdeild karla

Kría hefur hætt við að keppa í Olísdeild karla á komandi keppnistímabili í handknattleik og mun heldur ekki senda lið til keppni í Grill66-deild karla. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt nokkrum hemildarmönnum.Forsvarsmenn Kríu hafa þegar tilkynnt Handknattleikssambandi Íslands að þeir...

Fyrirliðinn skrifar undir fimm ára samning

Óli Björn Vilhjálmsson fyrirliði handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði var ekkert að tvínóna á dögunum og skrifað undir fimm ára samning við félagið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild Harðar í morgun.„Óli Björn hefur náð þeim einstaka...

Burðarás nýliða Kríu kveður sviðið

Aðal burðarás handknattleiksliðs Kríu, nýliða Olísdeildar karla, Daði Laxdal Gautason, hefur óvænt lýst því yfir að hann hafi lagt handknattleiksskóna á hilluna nú þegar. Daði greinir frá ákvörðun sinni í færslu á Facebook skömmu fyrir hádegið.„Ferillinn endaði alveg eins...
- Auglýsing -

Eyjamaðurinn er mættur á sína fyrstu æfingu

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson mætti í morgun á sína fyrsta æfingu hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach sem hann samdi við á vordögum. Fyrir hjá félaginu er annar Eyjamaður og fyrrverandi samherji Hákons Daða, Elliði Snær Viðarsson.Undirbúningur er hafinn hjá Guðjóni...

Forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna – hvaða lið mætast?

Dregið var í fyrstu og aðra umferð Evrópumóta félagsliða í gær eins og áður hefur komið fram á handbolti.is þar sem tíundað hefur verið hvaða liðum íslensku félagsliðin mæta. Hér fyrir neðan er heildarútkoman úr drættinum í 1. umferð...

Santos verður áfram við stjórnvölinn á Ísafirði

Carlos Martin Santos, þjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu þriggja ára. Harðarliðið hefur tekið stórstígum framförum undir stjórna Spánverjans. Í vor var Hörður, á sínu fyrsta ári í Grill66 -deild karla, hársbeidd...
- Auglýsing -

Reglur um bíkinibuxur verða endurskoðaðar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir að til greina komi að breyta reglum um klæðnað kvenfólks í strandhandknattleik. Þetta segir í tilkynningu frá EHF eftir að það sektaði norska kvennalandsliðið fyrir að hlýta ekki reglum í síðasta leik sínum á...

Molakaffi: Bjarki, Gunnar Óli, Þórir, þakleki, Horzen

Handknattleiksdómararnir Bjarki Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson hafa verið valdir til þess að dæma í B-deild Evrópumóts landsliða kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sem fram fer í Litáen í ágúst. Íslenska landsliðið tekur þátt í mótinu. Þórir Hergeirsson...

Norska landsliðið verður fyrir blóðtöku

Norska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir blóðtöku í kvöld þegar ljóst varð að skyttan og miðjumaðurinn Gøran Søgard Johannessen er meiddur og getur ekki tekið þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Greint er frá þessu á vef Verdens Gang. Johannessen staðfestir...
- Auglýsing -

Laus úr prísundinni og klár í ólympíuslaginn

Það berast sem betur fer ekki eingöngu neikvæðar fréttir í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó um fjölgun kórónuveirusmita og að íþróttamenn séu á heimleið eftir að hafa verið snúið við á landamærum eða dúsi í einangrun í Ólympíuþorpinu.Fyrirliði spænska kvennalandsliðsins...

ÍR krækir í skyttu frá Svartfjallalandi

Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili.Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...

Hér eru mótherjar íslensku liðanna í Evrópukeppninni

Dregið var í morgun í Evrópukeppni félagsliða, þ.e. til forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna og í Evrópubikarkeppni karla og og kvenna. Sjö íslensk félagslið taka þátt í Evrópukeppni að þessu sinni. Hér að neðan má sjá gegn hverjum þau...
- Auglýsing -

Markmið okkar er að komast í undanúrslit

„Markmið okkar er að komast í undanúrslit. Til þess að svo megi verða verðum við að vinna eitthvað af sterkari liðunum í okkar riðli,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla í aðdraganda...

Molakaffi: Morros, Toskic, Friðrik, Daníel Þór

Spænski landsliðsmaðurinn Viran Morros hefur samið við Füchse Berlin frá og með komandi keppnistímabili. Greint var frá því um miðjan síðasta mánuð að Morros, sem er 37 ára gamall, hafi yfirgefið herbúðir PSG í Frakklandi. Hann er einn öflugasti...

Sekt fyrir að hundsa reglur um bíkinibuxur

Norska kvennalandsliðið í strandhandknattleik stóð í deilum við Handknattleikssamband Evrópu, EHF, vegna stuttbuxna sem liðinu var skylt að klæðast í kappleikjum á Evrópumeistaramótinu í strandhandknattleik sem lauk í gær í Varna í Búlgaríu. Nú hefur norska liðið verið sektað...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -