Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við vinstri skyttuna Hildi Guðjónsdóttur til tveggja ára. Hún kemur til félagsins frá FH. Hildur hefur verið ein burðarása FH-liðsins undanfarin ár og var m.a. valin handknattleikskona félagsins í árslok 2023. Á síðasta keppnistímabili var...
Handknattleikskonan Rósa Kristín Kemp hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deildinni. Rósa Kristín kemur til félagsins frá Haukum. Hún fylgir þar með í kjölfar Berglindar Benediktsdóttur sem kvaddi Hafnarfjarðarliðið á dögunum og skrifaði...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Sólveig Ása Brynjarsdóttir, markahæsti leikmaður Fjölnis á síðustu leiktíð, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Mikill hugur er í Fjölnisfólki fyrir næstu leiktíð. Endurnýjaðir hafa verið samningar við leikmenn liðsins auk þess sem liðsauki hefur borist...
Handbolti.is hefur tekið saman helstu breytingar sem hafa orðið eða verða á högum íslenskra handknattleiksþjálfara, jafnt utan lands sem innan fyrir næsta keppnistímabil, 2025/2026.Skráin verður reglulega uppfærð.Athugasemdir eða ábendingar: [email protected]ías Már Halldórsson hættir þjálfun Fredrikstad Bkl og tekur við...
Jónsmessan er greinilega sá tími ársins sem handknattleiksfólk laðast að Aftureldingu í Mosfellsbæ. Þrír leikmenn hafa boðað komu sína til Aftureldingar að kveldi Jónsmessu, daginn eftir að Sólmánuður hófst.Fyrst tilkynnti Afturelding um að línukonan Arna Sól Orradóttir hafi gengið...
Arna Sól Orradóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Aftureldingar um að leika með liðinu næstu tímabil en Afturelding er í Grill 66-deildinni. Arna er línumaður sem kemur til Aftureldingar frá Víking/Berserkjum. Hún skoraði 33 mörk í 16 leikjum...
Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Arnbjörgu Berthu Kristjánsdóttur, línumann meistaraflokks kvenna, til sumarsins 2027. Samningurinn styrkir áframhaldandi uppbyggingu liðsins sem stefnir á árangur í íslenskum kvennahandbolta, segir í tilkynningu frá Víkingi.Arnbjörg hefur verið lykilleikmaður í vörn og sókn,...
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Sigurð Pál Matthíasson, öflugan línumann meistaraflokks karla og leikmann U21 landsliðs Íslands, til loka tímabilsins 2026–2027. Sigurður Páll er þessa dagana með 21 árs landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Póllandi.„Ég er þakklátur fyrir traustið...
Katrín Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún verður tvítug á árinu er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst fleiri en eina stöðu en leikur þó helst á miðjunni eða í vinstri skyttu.Katrín á að baki 86...
Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Stefán Scheving Guðmundsson, vinstri skyttu meistaraflokks karla, til loka tímabilsins 2026–2027. Stefán Scheving kom til Víkings fyrir tveimur árum frá Aftueldingu„Það er mér mikil ánægja að framlengja við Víking. Ég finn að við...
Jóhann Reynir Gunnlaugsson fyrirliði handknattleiksliðs Víkings hefur ákveðið að taka slaginn eitt ár til viðbótar og þar af leiðandi skrifað undir nýjan samning við félagið.Jóhann Reynir á að baki um 250 leiki með Víkingi og hátt í 400 á...
Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Gróttu. Guðrún sem leikur sem línumaður átti sitt fyrsta barn á síðasta ári en kom aðeins inn í síðustu leiki leiktíðarinnar í Olísdeildinni. Guðrún hefur verið í meistaraflokki Gróttu...