Gróttu tókst með miklum endaspretti að tryggja sér eins marks sigur á Fram 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær. Gróttuliðið skoraði fjögur síðustu mörk viðureignarinnar og vann með eins marks mun, 34:33, er...
Tveir síðustu leikirnir fyrir vetrarleyfi í Olísdeild kvenna fara fram í dag. KA/Þór tekur á móti Selfoss og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Þegar flautað hefur verið til leiksloka í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld hafa níu umferðir af...
HK er taplaust í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar níu umferðum er lokið með 18 stig. HK lagði Aftureldingu, 25:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá í gærkvöld. Kópavogsliðið hefur fjögurra stiga forskot á Gróttu sem situr í...
Víkingur vann í gærkvöld tíunda leikinn í Grill 66-deild karla þegar liðið lagði Hauka 2 í hörkuleik í Safamýri, 36:32. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 20:16, Víkingi í hag.Haukum tókst að minnka muninn í eitt mark, 25:24, í...
Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 14. nóvember.Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram, kl. 17.45.Höllin Ak.: Þór - Afturelding, kl. 19.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur -...
Svo skemmtilega vildi til að þrjár systur, Íris Anna, Sara Rún og Brynja Sif Gísladætur léku saman með Fram 2 í sigurleiknum á Val 2 í Grill 66-deildinni í gærkvöldi. Fá dæmi eru um að þrjár systur leiki saman...
Fram 2 vann Val 2 í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 36:34, er leikið var í Lambhagahöllinni. Þetta var annar leikur Vals 2 í vikunni en í fyrrakvöld var Valsliðið á ferð í Grafarvogi og...
Tíunda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með markaveislu FH og KA í Kaplakrika þar sem skoruð voru 77 mörk. FH vann 45:32. Ekki er hægt að lofa að sama markasúpan verði á boðstólum í kvöld þegar þrír leikir...
Fjölnir fangaði í kvöld sínum þriðja sigri í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Val 2, 27:17, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9.Við sigurinn þá færðist Fjölnir upp í 5. sæti deildarinnar og...
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram og Haukar mætast í Lambhagahöllinni klukkan 18.30. Viðureigninni er flýtt vegna ferðar Hauka til Spánar á komandi dögum til viðureignar í Evrópubikarkeppninni á laugardaginn.Fram og Haukar eru jöfn að stigum,...
Fjölnir vann Hörð í hörkuspennandileik í Fjölnishöllinni í gær, 39:38, en leikurinn var sá síðasti í 10. umferð deildarinnar. Litlar aðrar upplýsingar eru að fá um leikinn. Víst er þó að liðin höfðu sætaskipti að leik loknum. Fjölnir færðist...
Ákveðið hefur verið að flýta viðureign ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik sem fram fer í Vestmannaeyjum í dag í um hálftíma. Dómarar leiksins, Ramunas Mikalonis og Magnús Kári Jónsson, eiga að flauta til leiks klukkan...
HK er áfram eitt og ósigraði í Grill 66-deild kvenna þegar átta umferðir eru að baki HK lagði neðsta lið deildarinnar, Fram 2, í Kórnum í dag, 39:29, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 22:14.Yfirburðir HK-inga...
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Til viðbótar mæta Haukar spænska liðinu Costa del Sol Malaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik klukkan 19.15 í kvöld í Kuehne+Nagel-höllinni...
Grótta vann stórsigur á Aftureldingu í 8. umferð Grill 66-deild kvenna í Hertzhöllinni í kvöld, 30:20. Gróttuliðið hafði töluverða yfirburði í síðari hálfleik með góðum varnarleik sem Aftureldingarliðið átti fá svör við. Mosfellingum tókst þar með ekki fylgja eftir...