Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...
Tveir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Hörður vann Hvíta riddarann, 29:27, á Ísafirði og fór eftir sigurinn upp í þriðja sæti deildarinnar.ÍH vann Selfoss 2 í hörkuleik í Kaplakrika þar sem netmöskvarnir voru...
Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla fara fram í kvöld. Fimm viðureignir eru á dagskrá. Að leikjunum loknum verður gert hlé til 4. febrúar vegna undirbúnings og þátttöku karlalandsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst um miðjan janúar.
Olísdeild karla,...
Leikið verður í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk þess sem síðasti leikur 10. umferðar Grill 66-deildar kvenna verður háður.
Olísdeild kvenna, 10. umferð:Sethöllin: Selfoss - ÍBV, kl. 13.30.
Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.
Olísdeild karla, 15. umferð:Höllin Ak.: Þór...
Að loknu mánaðarlöngu hléi verður þráðurinn tekinn upp við iðkun kappleikja í Olísdeild kvenna í dag. Þrjár viðureignir fara fram í 10. umferð deildarinnar. Einnig er stefnt á að tveir leikir verði háðir í Grill 66-deild karla í dag.
Olísdeild...
Segja má að stórmeistarajafntefli hafi orðið í viðureign tveggja efstu liða Grill 66-deildar karla, Gróttu og Víkings, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:30. Halldór Ingi Óskarsson skoraði jöfnunarmark Víkings þegar rúm mínúta var til leiksloka en það var...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, HK, tapaði fyrsta leik sínum á leiktíðinni í kvöld er leikmenn Gróttu sóttu liðið heim í kvöld. Eftir jafnan og skemmtilegan leik var Gróttuliðið sterkara og tryggði sér tveggja marka sigur, 25:23,...
Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu hefur framlengt samninginn sinn við félagið út tímabilið vorið 2029. Ída Margrét er 23 ára gömul og kom fyrst til Gróttu á láni árið 2021. Hún staldraði þó stutt við það tímabilið þar...
Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson og Sólveig Ása Brynjarsdóttir leikmenn meistaraflokksliða Fjölnis eru handknattleiksfólk ársins 2025 hjá félaginu. Val þeirra var tilkynnt í gærkvöld þegar Ungmennafélagið Fjölnir efndi til hófs til þess að verðlauna íþróttafólk félagsins sem skarað hefur fram úr...
Valur 2 vann Aftureldingu í kvöld í Myntkaup-höllinni að Varmá, 32:27, en um var að ræða fyrstu viðureign sem fram fer í deildinni í um mánuð en hlé var gert á keppni meðan undirbúningur og þátttaka íslenska landsliðsins á...
Fjölnismenn voru ekki í vandræðum með Val 2 í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í Fjölnishöllinni. Í leiknum sem markaði upphaf 15. umferðar deildarinnar voru leikmenn Fjölnis með forystu frá upphafi til enda. Staðan var 17:11...
Fjórtándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur vonandi spennandi leikjum. Úrslit í fyrri leikjum liðanna í haust eru innan sviga.
Olísdeild karla:Lambhagahöllin: Fram - Selfoss, kl. 18.30. (31:32).KA-heimilið: KA - Afturelding, kl. 19. (27:36).
Staðan og næstu...
Elísabet Ása Einarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu út tímabilið 2028. Elísabet Ása er 18 ára gömul og leikur sem leikstjórnandi og skytta. Hún hefur verið í lykilhlutverki með 3. flokki kvenna undanfarin ár en Gróttuliðið hefur...
Hörður frá Ísafirði fór upp í fimmta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær eftir sigur á Fram 2, 37:28, í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði. Hörður hefur þar með 15 stig og á leik inni gegn liðunum sem...
Víkingur jafnaði metin á ný við Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Víkingur lagði HBH, 35:26, í Safamýri í 14. umferð deildarinnar. Grótta og Víkingur eru þar með efst og jöfn í deildinni með...