Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik, 12. umferð, í kvöld. Framarar fá Íslandsmeistara FH í heimsókn í Lambhagahöllina. HK tekur á móti Stjörnunni í Kórnum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.FH vann Fram í fyrri viðureign liðanna...
„Þessi farsi hefur staðið yfir síðan síðla í október,“ segir Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari Harðar á Ísafirði í samtali við handbolta.is en urgur er í Harðarmönnum eftir að HK2 gaf í morgun leik félagsins við Hörð sem fram átti að...
Tólfta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld að Varmá þegar leikmenn Hauka koma í heimsókn til Aftureldingar. Leiknum er flýtt vegna ferðar Hauka til Aserbaísjan þar sem fyrir þeim liggur að mæta Kur í borginni Mingachevir á laugardag og...
Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Fram2 í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, 37:31, þegar áttunda umferð deildarinnar fór fram. Selfossliðið hefur þar með 12 stig eftir átta viðureignir að loknum fjórum...
Áttunda umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fer fram í dag með fjórum viðureignum.Kórinn: HK2 - HBH, kl. 14.30.Lambhagahöllin: Fram2 - Selfoss, kl. 15.Safamýri: Víkingur - Hörður, kl. 16.N1-höllin: Valur2 - Haukar2, kl. 16.45.Hægt verður að fylgjast með öllum...
Selfoss færðist upp að hlið Þórs í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi eftir að Selfoss vann Valur2, 35:31, að viðstöddum um 200 áhorfendum í Sethöllinni á Selfoss. Heimamenn voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri...
Víkingur vann HK, 28:26, í áttundu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kórnum í Kópavogi í dag. Sigurinn var afar sannfærandi. Víkingsliðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 12:7, Víkingum í...
Leikið verður í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag og í kvöld. Einnig standa lið Vals og Hauka í ströngu í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik ytra í dag. Valur leikur í Svíþjóð gegn Kristianstad HK öðru sinni í...
Víkingur mjakaði sér nær efstu liðum Grill 66-deildar karla í handknattleik með sigri á Haukum2 á Ásvöllum, 32:30, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16. Víkingur hefur þar með átta stig að loknum sex leikjum...
Fram2 lyfti sér upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna með eins marks sigri á Aftureldingu að Varmá í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Á sama tíma fögnuðu FH-ingar öðrum sigri sínum í deildinni þegar þeir lögðu Berserki, 32:20, í...
Forsvarsfólk Harðar á Ísafirði var ekki lengi að grípa í taumana eftir að tveir leikmenn yfirgáfu lið félagsins í vikunni. Snemma í morgun var greint frá því á Facebook síðu Harðar að tveir liðsmenn sem léku með Herði á...
Síðasti leikur 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Valur og HK mætast á Hlíðarenda klukkan 19.30. Takist Val að vinna leikinn fer liðið á ný upp í þriðja sæti deildarinnar og verður einu stigi...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, KA/Þór, treysti stöðu sína á toppnum með stórsigri á Fjölni í KA-heimilinu í fyrsta leik 8. umferðar í kvöld, 37:15. KA/Þór fer þar með taplaust í kappleikjafrí sem stendur yfir fram á næsta ár....
Annar leikmaður hefur yfirgefið herbúðir Harðar á Ísafirði á fáeinum dögum. Félagið greindi frá því að örvhenta skyttan Dorde Colovic hafi kvatt félagið af persónulegum ástæðum. Colovic, sem kom til Harðar í sumar, lék fimm leiki í Grill 66-deildinni...
Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og...