Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.Enda fór svo að Hörður...
Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.FH hafði betur...
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Selfoss naumlega í kvöld, 35:34, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Origohöllinni og voru Valsmenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:16.Tryggvi Garðar Jónsson reyndist Selfoss liðinu erfiður í kvöld. Hann fór...
Ungmennalið Selfoss vann ungmennalið Aftureldingar með sjö marka mun að Varmá í gær í eina leik dagsins í Grill66-deild karla í handknattleik, 34:27. Þetta kemur fram á vef sunnlenska.is en hvergi annarstaðar virðist vera hægt að fá upplýsingar um...
Rétt í þann mund sem Fjölnismenn renndu sér upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld voru ÍR-ingar að glíma við ungmennalið Hauka í Austurbergi. ÍR-liðið vann leikinn með fjögurra marka mun, 33:29, og...
Fjölnir komst í gærkvöld upp að hlið ÍR í Grill66-deild karla með sigri á Vængjum Júpíters, 34:28, í Dalhúsum. Fjölnismenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13. Sigur þeirra var aldrei í hættu þótt Vængir hafi veitt eins harða...
Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins.Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...
Enn meiri spenna en áður er hlaupin í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik eftir að Fjölnir lagði ÍR, 38:35, í leik hinna heillum horfnu varna í Austurbergi í kvöld. Þetta var annar tapleikur ÍR-inga í röð í deildinni.Þar...
Hörður á Ísafirði hleypti aukinni spennu í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu efsta lið deildarinnar, ÍR, með þriggja marka mun, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi við Ísafjörð. Hörður var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þetta er...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í dag. Leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin eru eitt af öðru að koma út úr kórónuveirufaraldrinum, eða sú er...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign sinni við Kórdrengi í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld. Þegar upp var staðið munaði 10 mörkum á liðunum, 36:26, eftir að átta marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 19:11....
Ungmennalið Selfoss heldur sínu striki á sigurbraut í Grill66-deild karla í handknattleik en í kvöld vann liðið sinn þriðja leik á innan við viku er það kjöldró Berserki í Set-höllinni á Selfossi með 17 marka mun, 42:25. Tólf marka...
Tveir leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik. Liðin tvö sem komu óvænt inn í deildarkeppnina á síðasta sumri, Berserkir og Kórdrengir, verða í eldlínunni. Þeir fyrrnefndu halda austur á Selfoss og glíma við ungmennalið Selfoss sem hefur...
Ungmennalið Selfoss og Hauka höfðu sætaskipti í Grill66-deild karla í kvöld eftir að Selfoss hafði betur í viðureign þeirra á Ásvöllum, 26:18. Selfoss fór þar með upp í 5. sæti deildarinnar, hefur 16 stig eftir 13 leiki. Haukar eru...
Tvö rauð spjöld fóru á loft í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins karla í handknattleik á síðasta laugardag þegar ÍBV2 og Þór Akureyri áttust við í Kórnum í Kópavogi. Einn leikmaður úr hvoru liði, Tómas Ingi Gunnarsson, Þór,...