Grill 66 karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfyssingar fóru heim með bæði stigin

Ungmennalið Selfoss setti strik í reikning Fjölnismanna í Grill66-deild karla í handknattleik er þeir komu í heimsókn í Dalhús í kvöld. Fjölnir sem hafði aðeins tapað einni af sex viðureignum sínum í deildinni til þessa mátti sætta sig við...

Dagskráin: Efsta liðið sækir það neðsta heim

Þrír leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik karla í kvöld. Þar ber væntanlega hæst að topplið deildarinnar og það eina sem ekki hefur tapað stigi fram til þessa, Hörður á Ísafirði, sækir Berserki heim í Víkina klukkan...

Handboltinn okkar: Níunda umferð, málefni Þórs, breytingar á fyrirkomulagi

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
- Auglýsing -

Segir að menn vilji leggja niður handbolta hjá Þór í stað þess að byggja upp

„Bæjaryfirvöld verða að fara taka alvarlega þá bláköldu staðreynd að það bráðvantar eitt stykki íþróttahús á félagssvæði Þórs. Það myndi leysa allan vanda boltaíþrótta að vetrarlagi,“ skrifað Árni Rúnar Jóhannsson, formaður handknattleiksdeildar Þór á Akureyri í aðsendri grein sem...

Kórdrengir stóðu upp í hárinu á Herði

Kórdrengir veittu toppliði Harðar frá Ísafirði harða keppni í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld en máttu játa sig sigraða þegar upp var staðið. Lokatölur 31:29 fyrir Hörð sem var þremur mörkum yfir að...

Dagskráin: Síðari Evrópuleikur KA/Þórs og suðurlandsslagur

Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...
- Auglýsing -

Nýliðarnir voru nærri sínu fyrsta stigi

Nýliðar HK voru ekki langt frá að krækja í sitt fyrsta stig eða fyrstu stig í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Stjörnunni í Kórnum. HK-ingar voru síst lakari í leiknum en Stjörnumenn voru örlítið lánsamari...

Fjölnismenn stimpla sig inn í toppbaráttuna

Fjölnismenn halda áfram að stimpla sig inn í toppbaráttuna í Grill66-deild karla í handknattleik. Þeir hafa nú unnið tvo leiki í vikunni og eru komnir upp að hlið Harðar og ÍR með 10 stig. Fjölnir hefur, eins og ÍR,...

ÍR-ingar í kröppum dansi

ÍR-ingar lentu í kröppum dans í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Hauka heim á Ásvelli í Grill66-deild karla í handknattleik. Haukarnir stóðu lengst af upp í hárinu á leikmönnum ÍR sem sluppu með skrekkinn að lokum eftir hörkuleik, 28:26....
- Auglýsing -

Dagskráin: Fram sækir Stjörnuna heim, Evrópuleikur og Grillið

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Í Vestmannaeyjum verður Evrópleikur og í Garðabæ mætast Stjarnan og Fram í Olísdeild kvenna í öðrum leik áttundu umferðar. Síðast en ekki síst eru þrír leikir á dagskrá...

Handboltinn okkar: Farið yfir leiki 8. umferðar – hasar í Grillinu – breyta þarf bikarkeppninni

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson. Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...

Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin fara í Kópavog og Garðabæ

Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
- Auglýsing -

Slíðra sverðin í sameiginlegri yfirlýsingu

Handknattleiksdeildir ÍR og Harðar hafa slíðrað sverðin og sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu því til staðfestingar. Í yfirlýsingunni kemur m.a. að ákveðið hafi verið að falla frá kærumálum í framhaldi af viðureign liðanna í Grill66-deild karla á laugardaginn. Sættir...

Kristinn biðst innilegrar afsökunar

Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, hefur beðist innilegrar afsökunar á ummælum sem hann lét falla í garð dómara leiksins ÍR og Harðar í Grill66-deild karla í handknattleik á laugardaginn. Ummælin féllu í samtali við handbolta.is. Í yfirlýsingu sem Kristinn sendi...

ÍR hefur lagt inn kæru vegna rangrar skýrslugerðar

Handknattleiksdeild ÍR geinir frá því á Facebook í kvöld að hún hafi í dag kært framkvæmd leiks ÍR og Harðar í Grill66-deild karla sem fram fór í Austurbergi í gær. Ástæða kærunnar er röng skýrslugerð fyrir leikinn, eftir því...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -