Grill 66-karla

- Auglýsing -

Úrslitastund er að renna upp

Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði:Þá er úrslitastundin runnin upp. Síðasti leikurinn á tímabilinu og allt undir. Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 á Torfnesi. Þetta er síðasti leikurinn á tímabilinu og sæti í efstu...

„Ferðin endaði í ævintýralegum átján klukkutímum“

Raunir leikmanna Fjölnis voru ekki á enda þegar þeir gengu daufir í dálkinn af leikvelli eftir tap fyrir Herði, 38:36, í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudagskvöldið í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla. Við tók löng heimferð sem tognaði meira...

Hörður í kjörstöðu fyrir lokaumferðina – úrslit leikja dagsins

Hörður á Ísafirði færðist skrefi nær Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Fjölni, 38:36, í hörkuleik í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla í handknattleik.Hörður hefur þar með eins stigs forskot...
- Auglýsing -

Þórsarar töpuðu á Ásvöllum

Þór Akueyri á ekki lengur möguleika á að ná efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik eftir tap fyrir ungmennaliði Hauka, 34:29, á Ásvöllum í dag.Þór hefur þar með tapað níu stigum þegar liðið á tvo leiki eftir, Fjölnir hefur...

Dagskráin: Steinunn mætir til leiks – Stjarnan fer til Eyja – Suðurlandsslagur

Leikmenn liðanna í Olísdeildum kvenna og karla slá ekki slöku við í dag. Þrír leikir verða háðir í nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna. Auk þess lýkur 20. umferð Olísdeildar karla með tveimur leikjum. Fjórar viðureignir fóru fram...

Berserkir stóðust ÍR-ingum ekki snúning

ÍR-ingar komust aftur í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik með stórsigri á Berserkjum, 36:22, í upphafsleik næst síðustu umferðar í Austurbergi í kvöld. ÍR-liðið lét neðsta lið deildarinnar ekki vefjast fyrir sér að þessu sinni enda er hvert...
- Auglýsing -

Aðeins eitt mark skilur að tvo efstu menn

Hörð barátta er um markakóngsnafnbótina í Grill66-deild karla í handknattleik þegar tvær umferðir eru eftir hjá flestum leikmönnum deildarinnar. Fjórir leikmenn hafa skorað yfir 100 mörk hver á leiktíðinni. ÍR-ingurinn Dagur Sverrir Kristjánsson er markahæstur með 107 mörk í...

Dagskráin: Endasprettur stendur fyrir dyrum

Fjórir leikir fara fram í tuttugustu, og þriðju síðustu, umferð Olísdeildar karla handknattleik í kvöld. Tvö efstu lið deildarinnar, Haukar og Valur, verða í eldlínunni. Haukar taka á móti KA-mönnum á Ásvöllum. Valsmenn sækja Aftureldingu heim á Varmá.Einnig getur...

Þórsarar halda í vonina eftir sigur á Fjölni

Þórsarar eru ennþá með í kapphlaupinu á toppnum í Grill66-deild karla í handknattleik eftir sigur á Fjölni, 23:21, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Tapið setti hinsvegar strik í reikning Fjölnismanna sem eru vissulega enn með í baráttu fjögurra...
- Auglýsing -

Leikjavakt: Hver er staðan?

Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld, meistaraflokkum. Íslandsmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna klukkan 18. Á sama tíma hefja FH og ÍBV leik í Kaplakrika í Olísdeild karla. Klukkustund síðar leiða Þórsarar...

Dagskráin: Uppsópsdagur hjá mótanefnd

Í kvöld er komið að því að hreinsa upp eftir keppnistímabilið, þ.e. taka til við leiki sem hefur orðið að fresta fyrr á tímabilinu. Stundum kallaðir uppsópsdagur hjá mótanefnd HSÍ.Kvennalið ÍBV í Olísdeildinni og karlalið Þórs á Akureyri hafa...

Tryggvi Garðar markahæstur einu sinni sem oftar

Einu sinni sem oftar var Tryggvi Garðar Jónsson allt í öllu hjá ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ungmennalið Hauka, 28:25, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í Origohöll Valsara á Hlíðarenda.Tryggvi Garðar skoraði níu mörk...
- Auglýsing -

Upp í annað sæti á nýjan leik

ÍR komst á ný upp í annað sæti Grill66-deildar í dag þegar liðið vann Kórdrengi með 10 marka mun í Digranesi, 35:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.ÍR-ingar eru með 29 stig eftir 18 leiki,...

Þórsarar halda áfram að nálgast

Þórsarar halda áfram að sækja að efstu þremur liðum Grill66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Selfoss á sannfærandi hátt í Höllinni á Akureyri í dag, 33:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir þegar viðureignin var hálfnuð, 17:13.Þór...

Spennandi endasprettur – hvaða lið mætast?

Keppni í Grill66-deild karla í handknattleik er afar jöfn og spennandi. Aðeins munar einu stigi á þremur efstu liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Þór Akureyri er ekki langt undan en á eftir að ljúka fimm leikjum.Þegar litið er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -