Handknattleiksmarkvörðurinn Sverrir Andrésson hefur framlengt samningi sínum við Víking til næstu tveggja ára.„Sverrir er einn af máttstólpum liðsins og stór ástæða fyrir velgengni seinasta tímabils. Sverrir var með yfir 40% meðalmarkvörslu í Grill66-deildinni á nýliðnu tímabili og var að...
Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...
Goði Ingvar Sveinsson hefur ákveðið að ganga á ný til liðs við Fjölni en hann skipti yfir til Stjörnunnar fyrir ári síðan. Hann festi þó ekki rætur hjá Garðabæjarliðinu og var lánaður til Fjölnis snemma á þessu ári og...
Víkingar halda áfram að styrkja lið sitt fyrir átökin í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili. Í dag greindi handknattleiksdeild Víkings frá því að samkomulag hafi náðst við Jóhann Reyni Gunnlaugsson um að leika með Víkingi næstu tvö árin.Jóhann Reynir,...
Víkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deild karla í handknattleik. Í dag samdi handknattleiksdeild Víkings við hinn 23 ára gamla Gísla Jörgen Gíslason. Hann kemur til Víkings frá FH en frá áramótum lék Gísli Jörgen...
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson.„Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...
Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...
Akureyringar voru sigursælir á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í hádeginu í dag. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, fór heim með fimm verðlaunagripi og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, fékk þrenn verðlaun. Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs í...
Flautað verður til leiks í Grill66-deildum karla og kvenna föstudaginn 17. og sunnudaginn 19. september samkvæmt drögum að leikjadagskrá sem Handknattleikssambands Íslands sendi út til aðildarfélaga sinna í dag.Tíu lið leika í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili eins og...
Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Fjölnis til næstu tveggja ára.Elvar Otri sem fæddur er árið 2000 er uppalinn Fjölnismaður og spilar sem leikstjórnandi. Hann var meðal annars markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili með 86...
Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið frá 18 félögum í Íslandsmótinu í handknattleik keppnistímabilið 2021/2022 en lokað hefur verið fyrir skráningu eftir því sem Handknattleikssamband Íslands greinir frá.Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum....
Fannar Þór Friðgeirsson lék sinn síðasta leik fyrir ÍBV á föstudaginn þegar liðið vann Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla í Origohöllinni. Sigurinn nægði ekki til þess að fleyta ÍBV í úrslit Íslandsmótsins. Fannar kom til ÍBV fyrir...
Markvörðurinn Axel Hreinn Hilmisson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni. Axel er tvítugur markmaður sem hefur leikið upp alla yngri flokka félagsins og var meðal annars lykilmaður í 3. flokki sem varð Íslands- og bikarmeistari fyrir...
Skyttan og leikstjórnandinn Björgvin Páll Rúnarsson hefur ákveðið að snúa til baka í Fjölni eftir að hafa leikið með ÍR í Olísdeildinni á síðasta ári.Björgvin Páll þekkir vel til hjá Fjölni. Hann lék upp yngri flokka liðsins og...