- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ellefu marka sigur hjá HK

HK heldur sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í kvöld lagði Kópavogsliðið leikmenn Vængja Júpiters með 11 marka mun á heimavelli í Kórnum, 36:25, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.HK hefur...

Dagskráin: Efstu liðin í Grillinu í eldlínunni

Fjórir leikir verða á dagskrá Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þar á meðal verða efstu liðin tvö, Víkingur og HK, í eldlínunni. HK fær liðsmenn Vængja Júpiters í heimsókn meðan Víkingar sækja ungmennalið Selfoss heim í Hleðsluhöllina...

Misrita má samninga og félagaskipti en ekki leikskýrslu

„Afstaða HSÍ - Handknattleikssambands Íslands er semsagt sú að það má ekki misrita á leikskýrslu eitt nafn en það er fullkomlega heimilt að misrita alla leikmannasamninga og öll félagaskipti á kennitölu sem ekki er til í tæpt ár. Það...
- Auglýsing -

Vængjum Júpiters dæmdur sigur í kæruleik

Dómstóll Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur staðfest úrskurð mótanefndar HSÍ þess efnis að lið Harðar á Ísafirði hafi teflt fram ólöglegum leikmanni í leik sínum við Vængi Júpíters, VJ, í Grill 66-deild karla í handknattleik 20. febrúar og tapi viðureigninni,...

Flugu inn í 16-liða úrslit

Lið Vængja Júpiters flaug inn í 16-liða úrslit Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í dag þegar liðið vann öruggan sigur á stjörnumprýddu liði ÍBV2 í 32-liða úrslitum en leikið var í Vestmannaeyjum. Lokatölur, 31:23, eftir að fimm marka munur...

Dagskráin: Bikarleikur í Eyjum

Einn leikur verður á dagskrá í handknattleik hér heima á Fróni í dag og er það viðureign í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins, bikarkeppni HSÍ. Þar eigast við ÍBV2 og Vængir Júpiters úr Grill 66-deild karla.Einum leik er lokið í...
- Auglýsing -

Gat ekki sleppt þessu tækifæri

„Það er ekkert auðvelt að komast að hjá liði á þessu getustigi um þessar mundir. Þess vegna hikaði ég ekki lengi áður en ég ákvað að taka slaginn,“ segir Elías Már Halldórsson, handknattleiksþjálfari, en tilkynnt var í gær að...

Náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Leikmennn Vængja Júpiters náðu sér ekki á strik í gær þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fyrir vikið máttu þeir þola sex marka tap, 25:19, eftir slakan fyrri hálfleik. Að honum loknum voru leikmenn...

Kveður HK og fer til Noregs

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf.Frá þessu er greint í vefútgáfu...
- Auglýsing -

Sættust á skiptan hlut

Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Eins og oftast...

HK komst í fyrsta skiptið yfir þegar 5 sekúndur voru eftir

HK vann slag toppliðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Víking, 23:22, í hörkuleik í Víkinni. Eins lygilega og það kann að hljóma þá komust HK-ingar aðeins einu sinni yfir í leiknum og það...

Halda áfram að safna stigum

Leikmenn Harðar á Ísafirði söfnuðu tveimur stigum til viðbótar í sarpinn í gærkvöld þegar þeir unnu ungmennalið Fram, 35:32, í mikilli markaveislu í Framhúsinu í Safamýri.Um var að ræða fjórða sigurleik Harðar í deildinni og er liðið ...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...

Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...

Harðarmenn afþakka sæti í landsliði

Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -