- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-karla

- Auglýsing -

Umspilið hefst í Víkinni

Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...

Krían sendi Fjölni í sumarfrí

Kría leikur til úrslita við Víking um sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili eftir að hafa lagt Fjölnismenn með sex marka mun, 31:25, í oddaleik í Dalhúsum í kvöld í hörkuleik. Fjölnir var marki yfir í hálfleik, 15:14,...

Víkingur fer áfram – hetjulegri baráttu Harðar lokið

Víkingur er kominn í úrslitarimmu um sæti í Olísdeild karla eftir að hafa lagt Hörð frá Ísafirði í oddaleik í Víkinni í kvöld, 39:32. Víkingar mæta þar með annað hvort Fjölni eða Kríu í úrslitum um sæti í Olísdeildinni...
- Auglýsing -

Dagskráin: Það sýður á keipum

Þrír úrslitaleikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik kvenna síðdegis og í kvöld. Grótta og HK mætast öðru sinni í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Eftir stórsigur HK í Kórnum á laugardaginn, 28:18, verður Grótta að vinna...

Reis upp af höfuðhöggi og heilahristingi og skaut Víking í kaf

Hörður á Ísafirði knúði fram oddaleik í viðureign sinni við Víking í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla með sigri í annarri viðureign liðanna í íþróttahúsinu á Torfnesi í kvöld, 31:30, í hörkuleik. Oddaleikurinn verður í Víkinni á...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast á Akureyri og í Framhúsi

Undanúrslit í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Deildarmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV klukkan 13.30 í KA-heimilinu og klukkan 15 mætast Fram og Valur í Framhúsinu. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum...
- Auglýsing -

Lærðum okkar lexíu

„Síðasti leikur við Kríu kenndi okkur mjög margt sem kom okkur vel að þessu sinni,“ sagði Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari Fjölnis, eftir 13 marka sigur liðsins, 34:21, á Kríu í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum umspilsins um sæti í...

Skipbrot á Seltjarnarnesi

Fjölnir og Kría mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Dalhúsum á þriðjudag eftir að Fjölnir vann stórsigur á liði Kríu í öðrum leik liðanna í Hertzhöllinn á Seltjarnarnesi í dag, 34:21.  Kría vann fyrstu viðureignina...

Ófært flugleiðis til Ísafjarðar

Vegna þess að ófært er með flugi til Ísafjarðar í dag hefur leik Harðar og Víkings í annarri umferð umspils fyrir Olísdeild karla í handknattleik verið frestað. Leikurinn átti að hefjast klukkan 15.30 í dag. Stefnt er á að...
- Auglýsing -

Dagskráin: Dregur til tíðinda í umspili kvenna og karla

Í dag verður fyrsti úrslitaleikur HK og Gróttu um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin leiða saman hesta sína í Kórnum klukkan 17. Vinna þarf tvo leiki til þess að tryggja sér sætið góða í Olísdeildinni. HK,...

Kristján Orri varð langmarkahæstur í Grillinu

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, varð markakóngur Grill 66-deildar karla. Hann bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn deildarinnar við að skora og rötuðu skot hans í 178 skiptið í marknet andstæðinganna í 18 leikjum. Vantaði hann aðeins tvö...

Fengu sigurlaunin afhent

Ungmennalið Aftureldingar fékk í kvöld afhent verðlaun fyrir sigur í 2. deild karla að loknum síðasta leik sínum á keppnistímabilinu. Afturelding vann ungmennalið ÍBV að Varmá í kvöld en engum sögum fer af úrslitum leiksins að öðru leyti en...
- Auglýsing -

Víkingur slapp naumlega fyrir horn í háspennuleik

Víkingur vann Hörð í tvíframlengdum háspennuleik í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik, 40:34. Harðarmenn voru óheppnir að vinna ekki leikinn því þeir fengu svo sannarlega tækifæri til þess, bæði í lok...

Kría vann fyrstu lotuna

Leikmenn Kríu komu sáu og sigruðu í kvöld í fyrstu viðureign sinn við Fjölni í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Leikið var í Dalhúsum og fór Kría með sjö marka sigur í...

Dagskráin: Undanúrslit umspilsins fara af stað

Undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjölnismenn fá liðsmenn Kríu í heimsókn í Dalhús og Hörður frá Ísafirði sækir Víkinga heim í Víkina.Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaleikina...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -