Önnur umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar nýliðarnir, Vængir Júpíters, taka á móti ungmennaliði Vals í Dalhúsum í Grafarvogi. Um er að ræða fyrsta heimaleik Vængjanna og verður honum streymt í gegnum youtube rás...
Karlalið Víkings í Grill 66-deildinni hefur borist liðsstyrkur fyrir átökin sem framundan eru í deildinni. Í dag skrifaði Egidijus Mikalonis undir samning við Víking. Hann kemur að láni frá Olísdeildarliði ÍR.Mikalonis kom til ÍR frá Þrótti Reykjavík í...
Hinn ungi og stórefnilegi leikmaður Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, hefur verið úrskurðaður í eins leiks keppnisbann eftir að hafa fengið rautt spjald á síðustu sekúndum viðureignar Fram og Aftureldingar í annarri umferð Olísdeildar karla í Framhúsinu á síðasta fimmtudag....
Fjölnismenn fara vel af stað í Grill 66-deild karla. Þeir sóttu tvö stig í Schenkerhöllina á Ásvöllum síðdegis er þeir mættu ungmennaliði Hauka í fyrstu umferð, lokatölur 31:26. Einnig munaði fimm mörkum á liðunum í hálfleik, 17:12.Guðmundur Rúnar Guðmundsson...
„Þetta var dæmigerður fyrsti leikur á tímabili þar sem nýting dauðafæra var léleg og markvarslan lítil,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK um fyrsta sigur liðsins í upphafsumferð Grill 66-deildar karla í gær. HK, sem margir reikna með...
Handknattleiksdeild HK hefur krækt í reyndan mann til þess að koma inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og leysa þar af hólmi Vilhelm Gauta Bergsveinsson sem hefur orðið að draga saman seglin vegna anna.Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Árni Stefánsson bætist...
HK, sem spáð er að standi uppi sem sigurvegari í Grill 66-deild karla í vor vann ungmennalið Selfoss í fyrstu umferð deildarinnar í dag í Kórnum, 27:25, í hörkuleik þar sem á tíðum mátti vart á milli sjá hjá...
Víkingur vann U-lið Vals, 32:30, í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Origohöllinn við Hlíðarenda. Lærisveinar Jóns Gunnlaugs Viggóssonar í Víkingi voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og sýndu í leiknum...
Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld.Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst...
Tinna Laxdal skrifar:Kría sigraði Fram U 30:27 í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Kristján Orri Jóhannsson var atkvæðamestur fyrir hönd heimamanna með 11 mörk en hjá Ungmennaliði Fram voru Marteinn Sverrir Ingibjargarson og Róbert Árni Guðmundsson markahæstir...
Vængir Júpíters unnu nýliðaslaginn í Grill 66-deild karla í kvöld þegar þeir sóttu liðsmenn Harðar á Ísafirði heim í íþróttahúsið Torfnesi, lokatölur, 27:23, eftir að fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 15:10, Vængjunum í vil.Þetta var bara...
Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...
„Við höfðum búið okkur undir að það tæki fimm ár að komast upp í Grill-deildina en vegna ákvörðunar HSÍ í vor að liðka fyrir þátttöku liða í deildinni þá tók það okkur ekki nema ár að öðlast sætið,“ sagði...
Í dag fór í loftið á Spotify nýr þáttur af Handboltanum okkar. Að þessu sinni var sjónum beint að Grill 66-deild karla en keppni í henni hefst annað kvöld.Í þættinum fóru umsjónarmenn yfir spá þáttarins fyrir Grill66 deild...
„Markmið okkar eru að fara beint upp aftur í deild þeirra bestu. Um leið ætlum við að halda áfram þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað á ungum uppöldum leikmannahópi HK í bland við reynslumikla stráka sem komu í...