Víkingur komst í kvöld á ný upp að hlið ungmennaliði Vals í Grill 66-deild karla í handknattleik eftir nauman sigur á ungmennaliði Fram, 24:23, í Framhúsinu. Framarar voru með þriggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:9.Víkingar bitu frá...
Fjölnir vann Vængi Júpíters í leiknum sem kallaður var "baráttan um Voginn" í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld en liðin deila heimavelli í íþróttahúsinu í Dalhúsum í Grafarvogi, lokatölur 27:18. Fjölnir er þar með áfram í öðru...
Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár? Þessu verður svarað þriðjudaginn, í kvöld, þegar Vængir Júpíters og Fjölnir mætast í sannkölluðum baráttuslag um Grafarvoginn þar sem bæði lið eru með bækistöðvar. Leikurinn er liður í Íslandsmótinu í...
Ungmennalið Selfoss vann í kvöld annan leik sinn er þeir lögðu Vængi Júpíters í Hleðsluhöllinni á Selfossi, 29:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Eftir sigur í fyrstu umferð deildarinnar í haust hafa...
Víkingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu eina taplausa liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, Fjölni, í kvöld í Dalhúsum í Grafarvogi, 27:24, og hafa þar með sent sterk skilaboð til annarra liða í deildinni um að þeir ætli...
Leikmenn Kríu gerðu heldur betur usla í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 25:23, á heimavelli Kópavogsliðsins í Kórnum. Eftir tvo tapleiki í röð í deildinni bitu leikmenn Kríu í skjaldarrendur og stimpluðu...
Fjórir leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik að kvöldi bóndadags. Þrjár viðureignir fara fram í Grill 66-deild karla og ein í Grill 66-deild kvenna. Í Dalhúsum í Grafarvogi tekur efsta lið deildarinnar, Fjölnir, á móti Víkingi klukkan...
Ungmennalið Vals vann sinn þriðja leik á keppnistímabilinu í Grill 66-deild karla í gærkvöld þegar liðið tók á móti ungmennaliði Fram í fjórðu umferð deildarinnar. Lokatölur voru 30:23, fyrir Val. Fram var yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Pólskipti...
Leikmenn Harðar og ungmennaliðs Vals héldu upp á það að mega byrja að leika handknattleik á nýjan leik eftir margra mánaða hlé með því að slá upp markaveislu í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Alls voru skoruð 74...
Guðmundur Bragi Ástþórsson tók upp þráðinn í gærkvöld þar sem frá var horfið í haust við skora mörk. Markahæsti leikmaður Grill 66-deildar karla skoraði 10 mörk fyrir ungmennalið Hauka þegar það vann nýliða Kríu, 25:22, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi...
Fjölnismenn gefa toppsæti Grill 66-deild karla í handknattleik ekki eftir enda voru þeir búnir að sitja í efsta sæti deildarinnar þegar leikir kvöldsins hófust. Þeir unnu ungmennalið Fram í Safamýri í kvöld, 31:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum...
Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku í kvöld á móti liði Selfoss U, sem var undir stjórn hins þrautreynda landsliðsmanns Þóris Ólafssonar, og...
HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18, eftir að hafa verið 16:9 yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með fór keppni á Íslandsmótinu aftur...
„Það ríkir mikil eftirvænting hjá okkur fyrir að byrja aftur,“ sagði Elías Már Halldórsson þjálfari karlaliðs HK við handbolta.is í dag en hann verður í eldlínunni í kvöld þegar flautað verður til leiks aftur eftir langt hlé í Grill...
Loksins hefst keppni á Íslandsmótinu í handknattleik aftur í kvöld eftir hlé síðan í 4. október. Leikmenn Grill 66-deildar karla ríða á vaðið með fjórum leikjum í fjórðu umferð deildarinnar. Fimmti og síðasti leikurinn fer fram á morgun. Eftirvænting...