„Maður bara bíður og vonar eftir að komast sem fyrst aftur inn á parketið,“ sagði Axel Sveinsson, aðstoðarþjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, sem situr í sömu súpu og aðrir þjálfarar og leikmenn liða í meistaraflokki karla og kvenna, að...
Jón Gunnlaugur Viggósson tók við þjálfun meistraraflokksliðs Víkings í karlaflokki í sumar. Liðið hefur farið ágætlega af stað í Grill 66-deildinni, unnið tvo leiki en tapað einum. Hann segir í samtali við handbolta.is að menn verði að vera raunhæfir þegar...
Guðmundur Bragi Ásþórsson hefur skorað 13 mörk að meðaltali í leik með ungmennaliði Hauka það sem af er keppnistímbilinu í Grill 66-deild karla. Honum hafa hreinlega ekki haldið nein bönd.Sömu sögu má segja um Kristján Orra Jóhannsson, leikmann...
„Við erum kannski ekki betri en þetta eins og staðan er í dag,“ sagði Lárus Gunnarsson, þjálfari Kríu í samtali við handbolta.is, eftir tap Kríu, 31:27, fyrir ungmennaliði Vals í Grill 66-deildinni í Origohöllinni á Hlíðarenda í gær.Valur með...
Harðarmenn á Ísafirði unnu í gær sinn fyrsta leik í Grill 66-deild karla þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 30:25, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Fram var yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:12. Heimamenn sneru taflinu við í síðari hálfleik og...
Fimmtán mörk Brynjars Óla Kristjánssonar dugðu Fjölni ekki til sigurs á ungmennaliði Selfoss í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik, lokatölur 33:33. Þar með tapaði Fjölnisliðið sína fyrsta stigi í deildinni á leiktíðinni.Fjölnir...
Þriðja leikinn í röð lék Guðmundur Bragi Ásþórsson á als oddi hjá ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik í dag þegar hann skoraði 14 mörk í tíu marka sigri Hauka á Vængjum Júpíters í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 32:22....
Eftir sigur í tveimur fyrstu leikjum sínum í Grill 66-deildinni í handknattleik karla þá brotlentu leikmenn Kríu á Hlíðarenda í dag þegar þeir sóttu ungmennalið Vals heim í Origohöllinna.Piltarnir í Valsliðinu voru mikið sterkari nánast frá upphafi til...
Lið Vængja Júpíters er eitt nýju liðanna í Grill 66-deild karla, líkt og Hörður og Kría, sem einnig eru nýliðar, hafa sett skemmtilegan svip á deildarkeppnina, utan vallar sem innan.Vængirnir taka upp alla leiki sína í Grill 66-deildinni...
„Við lærðum virkilega mikið á tapleiknum við Fjölni um síðustu helgi og tókum það með okkur í þennan leik. Og í raun hefði sigurinn getað orðið enn stærri en raun varð á,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK,...
HK vann stórsigur á Víkingi í Grill 66-deild karla í handknattleik í Kórnum í upphafsleik 3. umferðar, 31:22. Eins og tölurnar gefa til kynna þá var aldrei spenna í leiknum. HK var með átta marka forskot í hálfleik, 15:7,...
Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur í dag með tveimur hörkuleikjum í tveimur landshlutum. Til viðbótar þá verður tendrað upp í 3. umferð Grill 66-deildar karla þar sem keppni er ekki síður skemmtileg og spennandi en í Olísdeild karla.Fjörið...
Tveir leikmenn skera sig úr þegar litið er yfir lista markahæstu manna í Grill 66-deild karla þegar tveimur umferðum er lokið. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, og Kríu-maðurinn Kristján Orri Jóhansson, hafa skoraði hvor um sig á þriðja tug...
Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum.Í...
Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar hans í Fjölni eru með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fjölnir vann HK í kvöld í hörkuleik í Dalhúsum, 26:25, eftir að hafa verið með tveggja...