Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Þjálfari Aftureldingar er hættur – er að flytja til Svíþjóðar

Jón Brynjar Björnsson þjálfari kvennaliðs Aftureldingar hefur sagt starfi sínu lausu. Ástæða þess er breyting á persónulegum högum hans eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Aftureldingu.Jón Brynjar ætlar að fylgja unnustu sinni til Svíþjóðar þar sem hún...

Kaflaskil hjá Hildi – tveggja ára samningur við Víking

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við vinstri skyttuna Hildi Guðjónsdóttur til tveggja ára. Hún kemur til félagsins frá FH. Hildur hefur verið ein burðarása FH-liðsins undanfarin ár og var m.a. valin handknattleikskona félagsins í árslok 2023. Á síðasta keppnistímabili var...

Annar leikmaður Hauka gengur til liðs við Fjölni

Handknattleikskonan Rósa Kristín Kemp hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni sem leikur í Grill 66-deildinni. Rósa Kristín kemur til félagsins frá Haukum. Hún fylgir þar með í kjölfar Berglindar Benediktsdóttur sem kvaddi Hafnarfjarðarliðið á dögunum og skrifaði...
- Auglýsing -

Konur – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...

Sú markahæsta framlengir til tveggja ára

Sólveig Ása Brynjarsdóttir, markahæsti leikmaður Fjölnis á síðustu leiktíð, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Mikill hugur er í Fjölnisfólki fyrir næstu leiktíð. Endurnýjaðir hafa verið samningar við leikmenn liðsins auk þess sem liðsauki hefur borist...

Leikmenn streyma að á Jónsmessu

Jónsmessan er greinilega sá tími ársins sem handknattleiksfólk laðast að Aftureldingu í Mosfellsbæ. Þrír leikmenn hafa boðað komu sína til Aftureldingar að kveldi Jónsmessu, daginn eftir að Sólmánuður hófst.Fyrst tilkynnti Afturelding um að línukonan Arna Sól Orradóttir hafi gengið...
- Auglýsing -

Afturelding hefur samið við línumann

Arna Sól Orradóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Aftureldingar um að leika með liðinu næstu tímabil en Afturelding er í Grill 66-deildinni. Arna er línumaður sem kemur til Aftureldingar frá Víking/Berserkjum. Hún skoraði 33 mörk í 16 leikjum...

Arnbjörg Berta framlengir samning sinn

Handknattleiksdeild Víkings hefur framlengt samning við Arnbjörgu Berthu Kristjánsdóttur, línumann meistaraflokks kvenna, til sumarsins 2027. Samningurinn styrkir áframhaldandi uppbyggingu liðsins sem stefnir á árangur í íslenskum kvennahandbolta, segir í tilkynningu frá Víkingi.Arnbjörg hefur verið lykilleikmaður í vörn og sókn,...

Katrín verður áfram hjá Gróttu

Katrín Scheving hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún verður tvítug á árinu er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst fleiri en eina stöðu en leikur þó helst á miðjunni eða í vinstri skyttu.Katrín á að baki 86...
- Auglýsing -

Guðrún verður með af fullum krafti frá byrjun

Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan 2ja ára samning við Gróttu. Guðrún sem leikur sem línumaður átti sitt fyrsta barn á síðasta ári en kom aðeins inn í síðustu leiki leiktíðarinnar í Olísdeildinni. Guðrún hefur verið í meistaraflokki Gróttu...

Anna og Leandra verða áfram í Kópavogi

Tveir leikmenn kvennaliðs HK, Anna Valdís Garðarsdóttir og Leandra Náttsól Salvamoser, hafa framlengt samninga sína við HK en liðið leikur í Grill 66-deildinni. HK hafnaði í 2. sæti deildarinnar í vor en féll úr leik í undanúrslitum í umspili...

Lokahóf: Sigurður og Aníta Eik best hjá HK

Lokahóf handknattleiksdeildar HK fór fram síðastliðinn föstudag í veislusal HK í Kórnum. Komu þar saman meistaraflokkur karla og kvenna ásamt þjálfurum og sjálfboðaliðum og gerðu upp gott tímabil. Sigurður Jefferson Guarino var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla á leiktíðinni. Hjá...
- Auglýsing -

Berglind hefur snúið heim til Fjölnis

Berglind Benediktsdóttir hefur yfirgefið bikarmeistara Hauka og gengið á ný til liðs við uppeldisfélag sitt, Fjölni í Grafarvogi.Berglind fór frá Fjölni yfir til Fram en lagði síðan leið sína til Hauka hvar hún hefur leikið við góðan orðstír í...

Bergrós Ásta best – KA/Þór hlaut fimm verðlaun

Bergrós Ásta Guðmundsdóttir unglingalandsliðskona og leikmaður KA/Þórs var besti og efnilegasti leikmaður Grill 66-deildar á síðustu leiktíð. Hún var verðlaunuð á uppskeruhátíð HSÍ síðdegis.KA/Þór, sem vann Grill 66-deildina með nokkrum yfirburðum hreppti fimmverðlaun, af þeim sex sem veitt voru...

Fer úr Mosfellsbæ í Grafarvog

Stefanía Ósk Engilbertsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni í Grafarvogi eftir tveggja ára veru hjá Aftureldingu en bæði lið leika í Grill 66-deildinni.Stefanía Ósk er línukona. Hún er uppalin í ÍR. „Hún er reynslumikill leikmaður og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -