Hægri hornakonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til loka tímabils 2028.
Gyða Kristín, sem er í U20 ára landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið í yngri landsliðunum undanfarin ár.
Eva Guðrúnardóttir Long hefur einnig framlengt samning sinn...
HK er taplaust í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar níu umferðum er lokið með 18 stig. HK lagði Aftureldingu, 25:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá í gærkvöld. Kópavogsliðið hefur fjögurra stiga forskot á Gróttu sem situr í...
Svo skemmtilega vildi til að þrjár systur, Íris Anna, Sara Rún og Brynja Sif Gísladætur léku saman með Fram 2 í sigurleiknum á Val 2 í Grill 66-deildinni í gærkvöldi. Fá dæmi eru um að þrjár systur leiki saman...
Fram 2 vann Val 2 í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 36:34, er leikið var í Lambhagahöllinni. Þetta var annar leikur Vals 2 í vikunni en í fyrrakvöld var Valsliðið á ferð í Grafarvogi og...
Tíunda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með markaveislu FH og KA í Kaplakrika þar sem skoruð voru 77 mörk. FH vann 45:32. Ekki er hægt að lofa að sama markasúpan verði á boðstólum í kvöld þegar þrír leikir...
Fjölnir fangaði í kvöld sínum þriðja sigri í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Val 2, 27:17, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9.Við sigurinn þá færðist Fjölnir upp í 5. sæti deildarinnar og...
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram og Haukar mætast í Lambhagahöllinni klukkan 18.30. Viðureigninni er flýtt vegna ferðar Hauka til Spánar á komandi dögum til viðureignar í Evrópubikarkeppninni á laugardaginn.Fram og Haukar eru jöfn að stigum,...
HK er áfram eitt og ósigraði í Grill 66-deild kvenna þegar átta umferðir eru að baki HK lagði neðsta lið deildarinnar, Fram 2, í Kórnum í dag, 39:29, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 22:14.Yfirburðir HK-inga...
Grótta vann stórsigur á Aftureldingu í 8. umferð Grill 66-deild kvenna í Hertzhöllinni í kvöld, 30:20. Gróttuliðið hafði töluverða yfirburði í síðari hálfleik með góðum varnarleik sem Aftureldingarliðið átti fá svör við. Mosfellingum tókst þar með ekki fylgja eftir...
Ekki tókst Fjölni að verða fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu HK í Grill 66-deild kvenna á þessari leiktíð er liðin mættust í Kórnum í kvöld í 7. umferð deildarinnar. Eftir hörkuleik lengi vel var HK-liðið...
Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld.
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45.
Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum.
Til...
Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...
Einn leikur fer fram í kvöld, mánudag, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Víkingur fær Aftureldingu í heimsókn í íþróttahúsið í Safamýri klukkan 19.30.
Víkingur er í þriðja sæti Grill 66-deildar með átta stig að loknum sex leikjum. Víkingur er...
Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar í dag vann FH annan leik sinn í deildinni er liðið lagði Val 2, 26:24, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Grótta er...
Sjöunda umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik hefst í dag með tveimur viðureignum. Einnig standa vonir til þess að mögulegt verði að síðasta viðureign áttundu umferðar Olísdeildar kvenna geti farið fram en leiknum var frestað í gær. Um er...