Dagný Þorgilsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt FH sem gildir til sumarsins 2028.
Dagný, sem er nýorðin 18 ára gömul, hefur spilað alla tólf leiki FH í Grill 66 deildinni á tímabilinu og skorað í þeim þrjú...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Áfram verður haldið við kappleiki í Olísdeild kvenna í kvöld þegar tvær viðureignir verða háðar. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, ÍBV, kemur í höfuðborgina og sækir...
HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Val 2, 29:20, í síðasta leik 12. umferðar í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kópavogsliðið var með sex marka forskot þegar leiktíminn í fyrri...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir Val 2 heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 18.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum.
Grótta heldur áfram að elta HK í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna. Grótta lagði FH, 27:21, í Kaplakrika í kvöld og hefur þar með 20 stig að loknum 12 leikjum. HK hefur sama stigafjölda en á inni leik við Val...
Keppni hófst á ný í Grill 66-deild kvenna að loknu fríi yfir jól og áramót. Víkingur lagði Fram 2, 29:24. Í kvöld verður þráðurinn tekinn á nýjan leik með tveimur viðureignum sem fram fara í Grafarvogi og Hafnarfirði.
Leikir kvöldsins
Grill...
Víkingur vann fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Fram 2, 29:24, í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikurinn var afar kaflaskiptur en Framarar voru með tögl og hagldir í fyrri hálfleik og voru með fjögurra...
Keppni hefst á ný á Íslandsmóti meistaraflokka í kvöld þegar Víkingur og Fram 2 mætast í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild kvenna. Viðureignin fer fram í Safamýri, heimavelli Víkings, og hefst klukkan 19.
Víkingur er í 3. sæti Grill...
Arndís Áslaug Grímsdóttir hefur framlengt leikmannasamninginn sinn við handknattleiksdeild Gróttu út tímabilið 2028. Arndís er 18 ára gömul og leikur sem línumaður. Hún hefur verið í lykilhlutverki í 3.flokki kvenna undanfarin ár en Gróttuliðið hefur ekki tapað leik á...
HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir 11 umferðir. HK lagði Víking í hörkuleik í Kórnum í kvöld, 28:24, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 15:10.
HK hefur þar með tveggja...
Áfram verður haldið keppni í 11. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með tveimur viðureignum. Íslandsmeistarar Vals sækja KA/Þór heim og Selfoss fær Hauka í heimsókn í Sethöllina.Einnig verða tvær viðureignir á dagskrá í Grill 66-deild kvenna í kvöld.
Olísdeild kvenna:KA-heimilið:...
Leikmenn Fram 2 og Fjölnis eru komnir í jólaleyfi frá kappleikjum fram í janúar eftir að viðureign liðanna í Grill 66-deild kvenna lauk með þriggja marka sigri Framara í kvöld, 27:24. Leikið var í Lambhagahöllinni í Úlfarsársdal.
Fram var yfir...
Ester Amira Ægisdóttir handknattleikskona hjá Haukum fer á tímabundið lán til HK í Grill 66-deildinni eftir því sem fram kemur í tilkynningu Hauka í dag. Verður hún gjaldgeng með HK um leið og keppni hefst á nýju ári.
„Þar sem...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik kvenna. Að honum loknum verða leikmenn liðanna tveggja komnir í frí frá kappleikjum í deildinni til 9. janúar.
Grill 66-deild kvenna:Lambhagahöllin: Fram 2 - Fjölnir, kl. 20.30.Staðan og næstu leikir...
Grótta fór upp að hlið HK í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld eftir sigur á Val 2, 29:26, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Grótta, sem vann HK síðasta föstudag, hefur 18 stig eftir 11 leiki. HK er með...