Fimmtánda umferð Olísdeildar kvenna verður leikin í heild sinni í kvöld þegar fjórar viðureignir fara fram. Einnig fer einn leikur fram í Grill 66 deild kvenna.
Í Olísdeildinni ríða ÍBV og Fram á vaðið í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Haukar fá ÍR...
Sylvía Björt Blöndal hefur gert tveggja ára samning við FH og gengur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabil. Sylvía, sem er 24 ára rétthent skytta, kemur til FH frá Danmörku þar sem hún hefur spilað handbolta meðfram meistaranámi....
Grótta heldur áfram að elta HK, topplið Grill 66-deildar kvenna, eins og skugginn. Gróttukonur sóttu Fram 2 heim í Úlfarsárdal í gærkvöld og unnu öruggan sigur, 31:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.
Grótta...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en þeir voru hluti af 14. umferð. Hæst bar eflaust að Afturelding lyfti sér upp úr neðsta sæti deildarinnar með sigri á Víkingi, 21:20, í Myntkaup-höllinni að Varmá.
Fjölnir féll...
Ung handknattleikskona, Kamilla Aldís Ellertsdóttir, hefur tekið fram skóna og hafið æfingar og keppni á nýjan leik með Aftureldingu sem leikur í Grill 66-deildinni. Kamilla er 19 ára gömul og spilar sem miðjumaður. Hún hefur æft með Aftureldingarliðinu frá...
Hilmar Guðlaugsson þjálfari meistaraflokks HK í handknattleik kvenna mun láta af störfum í lok tímabils. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Hilmar hefur þjálfað liðið í þrjú ár frá því í vor en það er um þessar mundir í...
Víkingur Reykjavík vann öruggan sigur á Val 2, 34:28, þegar liðin mættust í 13. umferð Grill 66 deildar kvenna í Safamýri í dag.
Víkingur er áfram í þriðja sæti deildarinnar, nú með 15 stig, og Valur 2 í sjöunda...
HK hélt sínu striki á toppi Grill 66 deildarinnar í handknattleik kvenna með öruggum 31:26 sigri á FH í Kórnum í 13. umferð deildarinnar í kvöld.
HK er í efsta sæti með 24 stig og FH er í fimmta sæti...
Afturelding er áfram neðst í Grill 66-deild kvenna eftir 13 leiki í deildinni. Mosfellingar töpuðu í gærkvöld á heimavelli fyrir Fram 2, 29:27, eftir að hafa verið yfir í hálfleik, 14:12. Afturelding hefur sjö stig í neðsta sæti. Framarar...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna í kvöld. Efstu liðin tvö HK og Grótta verða í eldlínunni. Leikir eru liður í 13. umferð deildarinnar sem hófst í gær með leik Aftureldingar og Fram.
Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK -...
Dagný Þorgilsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt FH sem gildir til sumarsins 2028.
Dagný, sem er nýorðin 18 ára gömul, hefur spilað alla tólf leiki FH í Grill 66 deildinni á tímabilinu og skorað í þeim þrjú...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Áfram verður haldið við kappleiki í Olísdeild kvenna í kvöld þegar tvær viðureignir verða háðar. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, ÍBV, kemur í höfuðborgina og sækir...
HK situr eitt liða í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir sigur á Val 2, 29:20, í síðasta leik 12. umferðar í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Kópavogsliðið var með sex marka forskot þegar leiktíminn í fyrri...
Einn leikur fer fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Efsta lið deildarinnar, HK, sækir Val 2 heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Viðureignin hefst klukkan 18.
Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.
Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum.
Grótta heldur áfram að elta HK í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna. Grótta lagði FH, 27:21, í Kaplakrika í kvöld og hefur þar með 20 stig að loknum 12 leikjum. HK hefur sama stigafjölda en á inni leik við Val...