- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Katrín Helga verður um kyrrt hjá Gróttu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2029. Katrín Helga er 23 ára gömul en hefur engu að síður yfir að ráða mikilli reynslu. Hún hefur leikið 177 leiki með Gróttu...

Gyða og Eva framlengja samninga í Kaplakrika

Hægri hornakonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til loka tímabils 2028. Gyða Kristín, sem er í U20 ára landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið í yngri landsliðunum undanfarin ár. Eva Guðrúnardóttir Long hefur einnig framlengt samning sinn...

HK fer í vetrarleyfi með fjögurra stiga forskot á Gróttu

HK er taplaust í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik þegar níu umferðum er lokið með 18 stig. HK lagði Aftureldingu, 25:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá í gærkvöld. Kópavogsliðið hefur fjögurra stiga forskot á Gróttu sem situr í...
- Auglýsing -

Þrjár systur í leikmannahópi Fram

Svo skemmtilega vildi til að þrjár systur, Íris Anna, Sara Rún og Brynja Sif Gísladætur léku saman með Fram 2 í sigurleiknum á Val 2 í Grill 66-deildinni í gærkvöldi. Fá dæmi eru um að þrjár systur leiki saman...

Fram var sterkara á endasprettinum

Fram 2 vann Val 2 í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 36:34, er leikið var í Lambhagahöllinni. Þetta var annar leikur Vals 2 í vikunni en í fyrrakvöld var Valsliðið á ferð í Grafarvogi og...

Dagskráin: Fjórir leikir – tvær deildir

Tíunda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með markaveislu FH og KA í Kaplakrika þar sem skoruð voru 77 mörk. FH vann 45:32. Ekki er hægt að lofa að sama markasúpan verði á boðstólum í kvöld þegar þrír leikir...
- Auglýsing -

Tíu marka sigur Fjölnis á Val

Fjölnir fangaði í kvöld sínum þriðja sigri í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Val 2, 27:17, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9.Við sigurinn þá færðist Fjölnir upp í 5. sæti deildarinnar og...

Dagskráin: Jöfn að stigum og mætast í kvöld

Tíunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram og Haukar mætast í Lambhagahöllinni klukkan 18.30. Viðureigninni er flýtt vegna ferðar Hauka til Spánar á komandi dögum til viðureignar í Evrópubikarkeppninni á laugardaginn.Fram og Haukar eru jöfn að stigum,...

HK hefur fjögurra stiga forystu á toppnum

HK er áfram eitt og ósigraði í Grill 66-deild kvenna þegar átta umferðir eru að baki HK lagði neðsta lið deildarinnar, Fram 2, í Kórnum í dag, 39:29, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 22:14.Yfirburðir HK-inga...
- Auglýsing -

Grill 66-deild kvenna: Grótta vann Aftureldingu – jafntefli í Kaplakrika

Grótta vann stórsigur á Aftureldingu í 8. umferð Grill 66-deild kvenna í Hertzhöllinni í kvöld, 30:20. Gróttuliðið hafði töluverða yfirburði í síðari hálfleik með góðum varnarleik sem Aftureldingarliðið átti fá svör við. Mosfellingum tókst þar með ekki fylgja eftir...

Áfram heldur sigurganga HK-inga

Ekki tókst Fjölni að verða fyrsta liðið til þess að leggja stein í götu HK í Grill 66-deild kvenna á þessari leiktíð er liðin mættust í Kórnum í kvöld í 7. umferð deildarinnar. Eftir hörkuleik lengi vel var HK-liðið...

Dagskráin: Tveir leikir í Grill 66-deildum í kvöld

Tveir leikir eru á dagskrá Grill 66-deilda kvenna og karla í kvöld. Grill 66-deild kvenna:Kórinn: HK - Fjölnir, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum. Grill 66-deild karla:Lambhagahöllin: Fram 2 - Valur 2, kl. 20.45. Leikir dagsins verða sendir út á Handboltapassanum.  Til...
- Auglýsing -

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann þriðja leik sinn í röð í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðið lagði Víking, 26:22, í Safamýri. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12. Víkingur situr áfram í þriðja sæti deildarinnar og hefur átta stig að loknum...

Dagskráin: Afturelding sækir Víking heim

Einn leikur fer fram í kvöld, mánudag, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Víkingur fær Aftureldingu í heimsókn í íþróttahúsið í Safamýri klukkan 19.30. Víkingur er í þriðja sæti Grill 66-deildar með átta stig að loknum sex leikjum. Víkingur er...

Sigrar hjá Gróttu og FH

Grótta lagði Fram 2 í upphafsleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 34:24. Síðar í dag vann FH annan leik sinn í deildinni er liðið lagði Val 2, 26:24, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Grótta er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -