Ungmennalið Hauka vann þriðja leikinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Fjölni heim í Fjölnishöllina í dag, 22:21.Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins, hennar sjöunda mark. Haukar voru fimm mörkum undir,...
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...
Grótta heldur áfram pressu á topplið Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik með því að vinna sínar viðureignir. Grótta lagði ungmennalið Fram, 35:28, í Úlfarsárdal í kvöld í áttundu umferð deildarinnar. Á sama tíma vann Víkingur ungmennalið Vals,...
Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...
Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...
Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...
Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...
Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...
Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...
Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...
„Það var gaman að spila að spila þennan leik. Ég reikna með að í upphafi okkur tekist að sjokkera Víkinga með því að leika þrjá þrjá vörn. Það virkaði,“ sagði landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss eftir 17 marka...
Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...
Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...