Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Sonja tryggði Haukum þriðja sigurinn í röð

Ungmennalið Hauka vann þriðja leikinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Fjölni heim í Fjölnishöllina í dag, 22:21.Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins, hennar sjöunda mark. Haukar voru fimm mörkum undir,...

Dagskráin: Bikarinn og Fjölnishöllin

Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fara fram í dag. Báðir hefjast þeir klukkan 16. Annarsvegar mætast ÍBV og Fram í Vestmannaeyjum og hinsvegar verður Hafnarfjarðarslagur í Kaplakrika þegar ÍH, sem leikur í 2. deild, tekur...

Grill 66kvenna: Grótta heldur Selfossi við efnið – Víkingar fögnuðu

Grótta heldur áfram pressu á topplið Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik með því að vinna sínar viðureignir. Grótta lagði ungmennalið Fram, 35:28, í Úlfarsárdal í kvöld í áttundu umferð deildarinnar. Á sama tíma vann Víkingur ungmennalið Vals,...
- Auglýsing -

Dagskrá: Síðasti leikur ársins, bikarkeppnin og fleira

Síðasti leikur ársins í Olísdeild kvenna fer fram að Varmá í kvöld þegar Haukar sækja Aftureldingu heim klukkan 18.30. Þar með lýkur 10. umferð. Þráðurinn verður tekinn upp 6. janúar. Langt hlé sem er framundan skýrist af þátttöku íslenska...

Dagskráin: Þrír hörkuleikir kvenna og áfram haldið í bikarnum auk grillsins

Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og í Evrópu

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Haukar lögðu granna sína úr FH

Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...

Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir

Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...

Grill 66kvenna: Selfoss, Grótta og HK unnu sína leiki

Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...
- Auglýsing -

Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi

Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...

Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn

Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...

Dagskráin: Grill kvenna og 2. deild

Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...
- Auglýsing -

Myndskeið: Tókst að sjokkera þær í upphafi

„Það var gaman að spila að spila þennan leik. Ég reikna með að í upphafi okkur tekist að sjokkera Víkinga með því að leika þrjá þrjá vörn. Það virkaði,“ sagði landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss eftir 17 marka...

Sjötti sigur Selfoss – fjögurra stiga forskot

Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...

Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -