- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

FH skaust upp í þriðja sæti

FH hafði betur í viðureign sinni við ungmennalið HK í upphafsleikslik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 31:25. FH var með tveggja marka forystu þegar leiktíminn var hálfnaður. FH var með yfirhöndina í leiknum nánast...

Dagskráin: HK-ingar skreppa í Kaplakrika

Ein viðureign er á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, þegar litið er til meistaraflokksliða. Ungmennalið HK sækir FH heim í Kaplakrika klukkan 19.30. Viðureign liðanna er sú fyrsta í 7. umferð Grill 66-deildar kvenna. Flautað verður til leiks...

Sætaskipti og Framsigur – úrslit og staðan

Ungmennalið HK vann Fjölni/Fylki með tveggja marka mun, 31:29, í 6. umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld. Þar með höfðu liðin sætaskipti í sjöunda og áttunda sæti en fyrir neðan er ugmennalið Vals án stiga. HK U og...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grill kvenna og úrslit ráðast á EM

Eftir langa og stranga leikjadagskrá í Olísdeildum karla og kvenna í gær þegar leikið var langt fram eftir öllu laugardagskvöldi þá er allt með kyrrum kjörum í dag. Aðeins tveir leikir fara fram í Grill 66-deild kvenna auk einnar...

Molakaffi: Þrjár heiðraðar, Berta, Viktor, Aron, Guðmundur, Hafþór, Haukur

Karen Tinna Demian, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir Hafberg leikmenn ÍR fengu viðurkenningu fyrir að hafa leikið 100 leiki hver fyrir meistaraflokka ÍR fyrir viðureign ÍR og Gróttu í Grill 66-deild kvenna á föstudagskvöldið. ÍR vann leikinn...

ÍR ósigrað á toppnum – Afturelding læddist í þriðja sæti

ÍR gerði sér lítið fyrir og tyllti sér á topp Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu með sex marka mun, 26:20, í viðureign toppliða deildarinnar í Skógarseli. ÍR er þar með komið í...
- Auglýsing -

Víkingar mæta í slaginn í átta liða úrslitum

Víkingur komst í kvöld í átta liða úrslitum bikarkeppni HSÍ kvennaflokki með því að vinna Fjölni/Fylki, 31:27, í íþróttahúsinu í Safamýri. Víkingsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Forskotið var aðeins eitt mark í hálfleik, 15:14,...

Dagskráin: Vestmannaeyjar og Safamýri – frestað í Eyjum

Síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fara fram í kvöld. Önnur viðureignin verður á milli liða úr Olísdeildinni. Leikmenn KA/Þórs sækja ÍBV heim til Eyja. ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu 1. umferð Olísdeildar 17. september. ÍBV...

Fjögur lið fóru áfram í átta liða úrslit

Stjarnan, Selfoss, Haukar og HK komust áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. Öll unnu þau lið úr Grill 66-deildinni nokkuð örugglega nema HK sem fékk hressilega mótspyrnu frá ÍR allt til leiksloka. Grótta stóð vel...
- Auglýsing -

Leikjavakt – bikarkeppni, 16-liða úrslit

Fjórir leikir fara fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki í kvöld. Skógasel: ÍR - HK, kl. 19.15.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30.Hertzhöllin: Grótta- Haukar, kl. 19.30.Kaplakriki: FH - Selfoss, kl. 19.30. Handbolti.is fylgist með framvindu leikjanna í textalýsingu...

Sætaskipti hjá neðstu liðunum

Ungmennalið HK lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði ungmennalið Vals, 23:20, í lokaleik 5. umferðar. HK hefur þar með tvö stig en Valur rekur lestina án stiga. Valur á...

Guðrún Erla skoraði 14 mörk í Dalhúsum

Fjölnir/Fylkir kom í veg fyrir að FH færi upp að hlið Gróttu í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Dalhúsum. Lokatölur 29:22, fyrir Fjölni/Fylki sem vann þar með sinn annan leik í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Keppni hefst eftir þriggja vikna hlé

Eftir þriggja vikna hlé verður þráðurinn tekinn upp í Olísdeild kvenna þegar sjötta umferð fer fram með fjórum leikjum. Íslandsmeistarar Fram sækja KA/Þór heim í fyrsta leik dagsins klukkan 15. Eftir það rekur hver leikurinn annan eins og sjá...

Afturelding sótti stig á Nesið og ÍR í Safamýri

Afturelding hleypti spennu í toppbaráttu Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með því að vinna Gróttu, 26:22, í fimmtu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Með sigrinum sendu leikmenn Aftureldingar skýr skilaboð um að þeir ætla sér að...

Dagskráin: Stórleikir í báðum deildum

Keppni fer á fulla ferð í Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld með hörkuleikjum. Efsta lið Grill 66-deildar kvenna fær Aftureldingu í heimsókn. Grótta er efst og taplaus eftir fjóra leiki. Aftureldingarliðið féll úr Olísdeildinni í vor og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -