Grill 66-deild kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ekkert slegið af á Ragnarsmótinu

Áfram verður haldið á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik í Iðu á Selfossi í kvöld. Leikir annarrar umferðar fara þá fram. Kl. 18.30 Selfoss - HK.Kl. 20.15 Grótta - Afturelding. Úrslit fyrstu umferðar á mánudaginn:Selfoss - Afturelding 26:25.HK - Grótta 28:20. Hér er...

Ragnarsmótið: Naumur sigur og stórsigur

HK og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Iðu á Selfossi í kvöld. HK vann öruggan sigur á Gróttu, 28:20, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleik. Þá hafði Kópavogsliðið mikla...

Fjögur lið reyna með sér á Ragnarsmótinu

Ragnarsmótinu í handknattleik karla á Selfossi lauk á laugardaginn og í kvöld hefst keppni í kvennaflokki á mótinu. Fjögur lið taka þátt að þessu sinni, Olísdeildarliðin Afturelding og HK og Grótta og Selfoss sem eiga sæti í Grill66-deildinni á...
- Auglýsing -

Hreiðar Levý ráðinn þjálfari hjá ÍR

Hreiðar Levý Guðmundsson fyrrverandi landsliðsmarkvörður og atvinnumaður í handknattleik um árabil hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá ÍR ásamt því að verða markmannsþjálfari ÍR. Mun Hreiðar þar með koma í þjálfarateymi bæði meistaraflokks karla og kvenna. Þetta...

Handbolti kvenna – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...

ÍR krækir í skyttu frá Svartfjallalandi

Svartfellingurinn Ksenjia Dzaferovic hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍR eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá deildinni. Hún ætlar að leika með ÍR-liðinu í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Dzaferovic er 21 árs gömul rétthent skytta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Moraes, Birna Íris, Padshyvalau

Brasilíski landsliðsmaðurinn Rogerio Moraes hefur verið leystur undan samningi hjá ungverska liðinu Veszprém að eigin ósk af persónulegum ástæðum eftir því sem fram kemur í tilkynningu sem Veszprém sendi frá sér í gærmorgun. Óvíst er úr hvorri Keflavíkinni brasilíski...

Emma lengir dvölina í Krikanum

Emma Havin Sardarsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH og mun spila með liðinu í Grill66 deildinni á næsta tímabili. Emma gekk til liðs við FH frá Gróttu fyrir síðastliðið tímabil. Hún er örvhentur hornamaður sem spilaði stórt hlutverk í...

Molakaffi: Stórsigur í Bayonne, Svíar, Hollendingar, Hrafnhildur Hekla, Grikkir

Camilla Herrem skoraði sex mörk og var markahæst í norska landsliðinu þegar það vann franska landsliðið í vináttuleik í Bayonne í Frakklandi í gærkvöld, 30:21. Norska liðið var með mikla yfirburði í leiknum en liðin mættust síðast í úrslitaleik...
- Auglýsing -

Farsælt samstarf heldur áfram

Nú hefur því verið slegið föstu að Davíð Örn Hlöðversson verður áfram aðstoðþjálfari hjá kvennaliði Gróttu í handknattleik en liðið leikur í Grill66-deildinni. Grótta komst í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeildinni í vor. Davíð Örn er öllum hnútum...

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Molakaffi: Harpa Elín, Leifur, Ólöf, Vera og Brynja

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...
- Auglýsing -

Katrín Helga verður áfram á Nesinu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Helga er 19 ára gömul og leikur aðallega sem vinstri skytta. Hún var næstmarkahæsti leikmaður Gróttuliðsins á nýliðnu keppnistímabil með 86 mörk í 16 leikjum auk...

Hólmfríður Arna bætist í hópinn

Hólmfríður Arna Steinsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hólmfríður, sem er aðeins 17 ára, er leikstjórnandi og spilaði með Selfoss tímabilið 2019-20.  Hólmfríður er uppalin í Eyjum og lék með ÍBV á síðasta tímabili.  Þá hefur...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson. „Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -