Grill 66-kvenna

- Auglýsing -

Grótta var sterkari þegar á leið

Grótta mjakaði sér skrefi ofar í Grill66-deild kvenna í kvöld með sex marka sigri á Fjölni/Fylki, 31:25, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um hörkuleik var að ræða. Gróttuliðið náði ekki frumkvæðinu fyrri en í seinni hálfleik.Fyrri hálfleikur var jafn þar...

Dagskráin: Hörkuleikir í Hafnarfirði og á Seltjarnarnesi

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, annarsvegar í Hafnarfirði og hinsvegar á Seltjarnarnesi.FH, sem situr í efsta sæti með sjö stig eins og ÍR, tekur á móti ungmennaliði HK í Kaplakrika klukkan 19.30....

Dagskráin: Haukar sækja heim Íslandsmeistarana

Þráðurinn verður tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn Hauka sækja Íslandsmeistara KA/Þórs heim í KA-heimilið á Akureyri klukkan 18.Um er að ræða leik úr þriðju umferð deildarinnar sem átti að fara fram um...
- Auglýsing -

FH komst upp að hlið ÍR – HK og Fram fögnuðu í Grillinu

FH tókst ekki að komast upp fyrir ÍR í Grill66-deild kvenna í kvöld í baráttunni um efsta sæti deildarinnar. FH tókst aðeins að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 29:29. FH og ÍR...

Dagskráin: Taplaus lið ljúka 5. umferð – Nær FH efsta sæti?

Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...

ÍR tyllti sér á toppinn – Víkingar fögnuðu stórsigri

ÍR tyllti sér á topp Grill66-deildar kvenna í kvöld með fimm marka sigri á Gróttu í Austurbergi, 25:20. ÍR komst stigi upp fyrir FH og Selfoss sem eiga leik til góða. Á sama tíma vann Víkingur öruggan sigur á...
- Auglýsing -

Selfoss fór upp að hlið FH

Selfoss fór upp að hlið FH á toppi Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið vann Gróttu með fjögurra marka mun, 31:27, í fjórðu umferð deildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Selfoss var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...

ÍR-ingar mjaka sér ofar

ÍR tyllti sér í annað sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Fjölni/Fylki í Dalhúsum, 25:22, í hörkuleik. ÍR hefur þar með fimm stig í deildinni eftir fjóra leik og er aðeins stigi á eftir...

FH-ingar tylltu sér á toppinn

FH komst í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með stórsigri á ungmennaliði Fram í upphafsleik 4. umferðar í Kaplakrika í kvöld, 28:16, eftir að hafa verið tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:6.Þar með hefur FH sex...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagur og nýtt tromp

Áfram verður leikið í 4. umferð Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar tvö af liðunum í efri hlutanum, FH og ungmennalið Fram, mætast í Kaplakrika klukkan 18.30. Framarar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína meðan FH hefur...

Dagskráin: Valur og Víkingur sækja Stjörnuna heim

Áfram verður haldið leik í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Stjarnan fær Val í heimsókn í TM-höllina klukkan 18. Umferðin hófst í gær með viðureign HK og ÍBV í Kórnum þar sem HK vann sinn fyrsta leik...

ÍR-ingar styrkjast

Lið ÍR í Grill66-deild kvenna í handknattleik fékk liðsstyrk í dag þegar Karen Tinna Demian ákvað að koma til liðsins á nýjan leik. Hún kemur til ÍR-inga á lánssamningi frá Stjörnunni og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð.Karen Tinna hefur...
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna – 3. umferð, uppgjör

Þriðja umferð Grill66-deildar stóð yfir frá síðasta föstudegi og fram á sunnudagskvöld. Fimm leikir fóru fram.Hæst bar í umferðinni að Víkingur og ÍR unnu fyrstu leiki sína í deildinni. Víkingar unnu góðan sigur á FH í Víkinni með...

Framarar á kunnuglegum slóðum – Grótta og Fjölnir/Fylkir unnu

Ungmennalið Fram er komið á kunnulegar slóðir í Grill66-deild kvenna í handknattleik eftir að það vann ungmennalið ÍBV, 33:28, í Framhúsinu í dag eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10. Framliðið er þar með komið í...

Dagskráin: Toppslagur, Grillið og Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkir í dag með þremur leikjum. Einnig verður hnýttur endahnúturinn á þriðju umferð í Grill66-deild kvenna sem hófst á föstudaginn. Til viðbótar verða karlalið Hauka og kvennalið Vals í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -