Eftir að það spurðist út í gær að Xavi Pascual hafi óskað eftir að láta af starfi þjálfara Barcelona í sumar var Carlos Ortega, þjálfari Hannover-Burgdorf, fljótlega orðaður við starfið. Ortega er að vísu samningsbundinn þýska liðinu fram á...
Undanúrslit í umspili um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöldið og taka fjögur lið þátt. HK, sem hafnaði í næst neðsta sæti Olísdeildar sem lauk á laugardaginn, og Grótta, ÍR og Fjölnir-Fylkir úr Grill 66-deildinni. Lokaumferð Grill 66-deildarinnar...
Fjölnir-Fylkir mætir HK í umspili um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð en í hinni viðureign umspilsins eigast við Grótta og ÍR. Fjölnir-Fylkir tryggði sér keppnisréttinn í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna í kvöld með eins marks sigri á...
Afturelding innsiglaði þátttökurétt sinn í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð með fimm marka sigri á Víkingi á Varmá í kvöld, 23:18, í lokaumferð Grill 66-deildar kvenna. Víkingur var marki yfir í hálfleik, 13:12.Aftureldingarliðið var þegar öruggt um sæti...
Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Lokaumferð Grill 66-deildar kvenna fer fram með fjórum leikjum auk þess sem þráðurinn verður tekinn upp í 16. og þriðju síðustu umferð Grill 66-deildar karla þar sem Víkingar...
Handknattleiksmarkvörðurinn efnilegi, Eva Dís Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Aftureldingu aðeins tveimur dögum eftir að ljóst varð að Afturelding endurheimtir sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu.Eva Dís...
ÍR vann ungmennalið HK, 29:22 í Kórnum, og ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Selfossi, 33:26, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í gær. Valsliðið er þar með áfram í öðru sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir ungmennaliði Fram...
Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í dag með því að sækja tvö stig í heimsókn til Víkinga í Víkinni í næst síðustu umferð deildarinnar, 33:24. Grótta hefur þar með 20 stig og sendi með...
Afturelding endurheimti sæti sitt í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir eins árs veru í Grill 66-deildinni. Afturelding lagði Fjölni-Fylkir, 23:21, í Fylkishöllinni í næst síðustu umferð deildarkeppninnar. Afturelding er í þriðja sæti deildarinnar en fyrir ofan eru...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur lokaleik sinn í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í dag þegar það mætir ísraelska landsliðinu í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 16. Íslenska landsliðið er með öruggt...
Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10.Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...
Ungmennalið Vals og HK skildu jöfn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Origohöllinni, 24:24, í einstaklega kaflaskiptum leik. HK-liðið hafði yfirburði að loknum fyrri hálfleik og var níu mörkum yfir, 16:7. Í síðari hálfleik fór allt...
Afturelding heldur ótrauð áfram á leið sinni upp í Olísdeild kvenna. Alltént bendir fátt til annars eftir að keppni hófst í Grill 66-deild kvenna í kvöld og Afturelding lagði Selfoss örugglega að velli, 28:22, á Varmá. Selfossliðið stóð í...
Ungmennalið Fram tók upp þráðinn í kvöld þar sem frá var horfið í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði ÍR-inga, 33:19, í Framhúsinu í Safamýri. Framarar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda....
Nína Líf Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára.Nína Líf, sem er 25 ára gömul, er á sínu öðru ári með Gróttu og er uppalin á Nesinu en hún gekk til liðs við Gróttu...