- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir í þremur deildum

Vonir standa til þess að hægt verði að leika tvo leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik. Því miður hefur kórónuveira sett strik í reikninginn upp á síðkastið. Af hennar sökum varð m.a. að slá á frest viðureign HK og...

Íþróttakeppni heimiluð áfram en áhorfendabann

Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...

Þórsarar fara ekki suður á laugardaginn

Ekkert verður af því að leikmenn Þórs frá Akureyri komi í bæinn á laugardaginn og leiki við ungmenalið Hauka í Grill66-deild karla. Smit mun vera komið upp í herbúðum Hauka og hefur viðureigninni verið frestað af þeim sökum, eftir...
- Auglýsing -

Fóru með annað stigið heim frá Eyjum

Kvennalið Gróttu varð af stigi í toppbaráttu Grill66-deildarinnar í kvöld þegar liðið krækti aðeins í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:25. Grótta var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Seltirningar eru...

Selfoss fór upp að hlið ÍR

Selfoss færðist upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deild kvenna með öruggum sigri á ungmennaliði Stjörnunnar, 37:25, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Selfossliðið hefur þar með 19 stig eftir 11 leiki í deildinni alveg eins og ÍR....

Dagskráin: Grótta til Eyja og leikið að nýju í Garðabæ

Tveir leikir verða á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik en keppni í deildinni hófst fyrir síðustu helgi og nú komin á fullan skrið eftir jólaleyfi. Grótta sækir ungmennalið ÍBV heim í kvöld. Grótta ætlar að freista þess að...
- Auglýsing -

Þórsarar styrkja lið sitt

Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin sem framundan eru þegar keppni hefst á nýjan leik í Grill66-deild karla á næstu dögum. Samið hefur verið við Króatann Josip Kezic.Kezic er 31 árs gamall. Hann semur við Þór...

Ungmennunum héldu engin bönd á Selfossi

Ungmennalið Selfoss og Hauka buðu upp á markaveislu í Sethöllinni í kvöld þegar þau mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Alls voru skoruð 79 mörk í leiknum og þar af skoruðu gestirnir úr Haukum 40 af mörkunum. Selfossliðið varð...

Ragnhildur Edda flytur tímabundið yfir til FH-inga

Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...
- Auglýsing -

HK sækir bikarmeistarana heim í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...

Streymi: Dregið í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins

Dregið verður í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla og kvenna klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með drættinum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=0chIBQc1ULs

Dagskráin: Ungmennalið mætast og UMSK-mót

Fyrsti leikur ársins í Grill66-deild karla fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi þegar ungmennalið Selfoss og Hauka eigast við. Leikurinn átti að fara fram snemma vetrar en var þá frestað vegna veirunnar sem enn er allt um...
- Auglýsing -

Selfoss gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...

Arnar Freyr stýrir ÍR til vors

Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir.Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -