Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Átta liða úrslit og slagur Kríu og Víkings

Síðari leikir átta liða úrslita Olísdeildar karla fara fram í kvöld þegar Valur sækir KA-menn heim í KA-heimilið og Stjarnan tekur á móti liði Selfoss í TM-höllinni í Garðabæ. Liðin mætast öðru sinni á föstudaginn.Í kvöld leiða einnig saman...

Molakaffi: Elna, Sigurjón, Sara, Einar, Leandra, Sigurður, Jóhanna, Magnús, Herning-Ikast, CSKA

Elna Ólöf Guðjónsdóttir og Sigurjón Guðmundsson voru valin bestu leikmenn meistarafloksliða HK á lokahófi handknattleiksdeildar félagsins um helgina. Sara Katrín Gunnarsdóttir og Einar Bragi Aðalsteinsson voru valin efnilegust í sömu flokkum.Sara Katrín var jafnframt valin besti leikmaður ungmennaliðs HK...

Handboltinn okkar: Úrslitakeppni kvenna og karla – óvænt í umspilinu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
- Auglýsing -

Molakaffi: Birgir og Katrín best, Stefán, Soffía, Daníel, Katrín Anna og fleiri, Odense og Sostaric

Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir. Efnilegust voru...

„Þetta var engan veginn ásættanlegt“

„Því miður þá voru þetta einstaklingar í Víkingi sem mættu liðsmönnum Kríu. Við vorum undir í öllum þáttum leiksins og verðum virkilega að skoða hvernig við undirbúum okkur og mætum til leiks því þetta var engan veginn ásættanlegt,“ sagði...

Sigurður braut Víkinga á bak aftur

Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður Kríu, fór á kostum þegar Kría vann Víking, 32:25, fyrsta leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Hann varði 22 skot, þar af þrjú vítaköst, og lagði...
- Auglýsing -

Kríumaður í bann – Selfyssingur slapp

Einn leikmanna Kríu, Aron Valur Jóhannsson, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Nefndin kemur oftar saman þessa dagana en venjulega sökum þess að þétt er leikið í úrslitakeppni og umspili. Aron Valur gekk...

Dagskráin: Uppgjör verður ekki umflúið

Uppgjör verður í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 15 og leikið til þrautar. Annað liðið fer áfram í úrslitaleikina við Val um...

Sekt vegna ámælisverðrar framkomu áhorfanda

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
- Auglýsing -

Handboltinn: 21.umferð og umspilið í Grillinu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 59. þátt í gærkvöld en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.  Í þættinum fóru þeir yfir leikina í 21. umferð í Olísdeild...

Myndskeið: Fögnuðu sigri og brustu í söng

Leikmenn Víkings unnu Hörð í gærkvöld í oddaleik um sæti í úrslitum umspilsins umsæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þeir mæta Kríu í úrslitum og verður fyrstu leikur liðanna á laugardaginn í Víkinni.Leikmenn Víkings brustu í söng í...

Víkingar hafa ekki mætt fullmönnuðu liði Kríu

„Það verður spennandi að mæta Víkingum í úrslitarimmunni. Þeir hafa ekki ennþá mætt fullmönnuðu liði Kríu á keppnistímabilinu. Núna erum við loksins með fullmannaða sveit,“ sagði Daði Laxdal Gautason, einn liðsmanna Kríu, þreyttur en ánægður í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Umspilið hefst í Víkinni

Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...

HK áfram á meðal þeirra bestu

HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...

Krían sendi Fjölni í sumarfrí

Kría leikur til úrslita við Víking um sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili eftir að hafa lagt Fjölnismenn með sex marka mun, 31:25, í oddaleik í Dalhúsum í kvöld í hörkuleik. Fjölnir var marki yfir í hálfleik, 15:14,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -