Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa Elín, Leifur, Ólöf, Vera og Brynja

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...

Víkingur safnar liði fyrir átökin

Víkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deild karla í handknattleik. Í dag samdi handknattleiksdeild Víkings við hinn 23 ára gamla Gísla Jörgen Gíslason. Hann kemur til Víkings frá FH en frá áramótum lék Gísli Jörgen...

Hægt að fá uppeldisbætur vegna áhugamanna

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um uppeldisgjald sem félög geta innheimt þegar leikmenn komast á atvinnumannasamning erlendis.Breytingin felur í sér að nú verður hægt að rukka um uppeldisbætur fyrir leikmenn sem hafa verið á áhugamannasamningi hjá félagi...
- Auglýsing -

Katrín Helga verður áfram á Nesinu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Helga er 19 ára gömul og leikur aðallega sem vinstri skytta. Hún var næstmarkahæsti leikmaður Gróttuliðsins á nýliðnu keppnistímabil með 86 mörk í 16 leikjum auk...

Hólmfríður Arna bætist í hópinn

Hólmfríður Arna Steinsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hólmfríður, sem er aðeins 17 ára, er leikstjórnandi og spilaði með Selfoss tímabilið 2019-20. Hólmfríður er uppalin í Eyjum og lék með ÍBV á síðasta tímabili.  Þá hefur...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson.„Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...
- Auglýsing -

Rut og Valgerður Helga halda tryggð við Gróttu

Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert nýja tveggja ára samninga við Rut Bernódusdóttur og Valgerði Helgu Ísaksdóttur. Báðar eru fæddar árið 2001 og verða tvítugar síðar á árinu.Þrátt fyrir ungan aldur hafa þær leikið í nokkur ár í meistaraflokki. Rut er...

Myndasyrpa: Verðlaunahafar Íslandsmótsins

Handknattleikssamband Íslands hélt lokahóf í hádeginu í dag þar sem veitt voru verðlaun fyrir nýliðið Íslandsmót í Olísdeildum karla og kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna. Hér fyrir neðan eru myndir öllum þeim sem hlutu viðurkenningu í hófinu...

Hverjir hrepptu viðurkenningar í lokahófinu?

Háttvísisverðlaun HDSÍ kvenna: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - ÍBV.Háttvísisverðlaun HDSÍ karla: Árni Bragi Eyjólfsson - KA.Unglingabikar HSÍ: HaukarMarkahæst í Grill66-deild kvenna: Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK, 154.Markahæstur í Grill66-deild: Kristján Orri Jóhannsson, Kríu, 178.Markahæst í Olísdeild kvenna: Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram, 121...
- Auglýsing -

Akureyringar rökuðu til sín verðlaunum á lokahófinu

Akureyringar voru sigursælir á lokahófi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var í hádeginu í dag. Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, fór heim með fimm verðlaunagripi og Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór, fékk þrenn verðlaun. Andri Snær Stefánsson, þjálfari Íslandsmeistara KA/Þórs í...

Lokahóf HSÍ – beint streymi

Lokahóf HSÍ hefst klukkan 12. Þar verður veitt verðlaun til einstaklinga fyrir keppnistímabilið er sem nýlega lokið. Beint streymi frá hófinu er á hlekknum hér fyrir neðan.https://youtu.be/_3Gab6qgrg8

Leikdagar í frestuðu bikarkeppninni liggja fyrir

Þráðurinn verður tekinn upp í Coca Cola-bikarnum, bikarkeppni HSÍ, í september en keppni var frestað í vor eftir að með herkjum tókst að ljúka 32-liða úrslitum í karaflokki. Eftir að keppni var enn einu sinni frestað í lok mars...
- Auglýsing -

Drög að leikjaniðurröðun í Grill66-deildum liggur fyrir

Flautað verður til leiks í Grill66-deildum karla og kvenna föstudaginn 17. og sunnudaginn 19. september samkvæmt drögum að leikjadagskrá sem Handknattleikssambands Íslands sendi út til aðildarfélaga sinna í dag.Tíu lið leika í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili eins og...

Framlengir dvölina hjá Fjölni

Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Fjölnis til næstu tveggja ára.Elvar Otri sem fæddur er árið 2000 er uppalinn Fjölnismaður og spilar sem leikstjórnandi. Hann var meðal annars markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili með 86...

Fimmtíu og tvö lið eru skráð til leiks – fleiri í 2. deild karla

Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið frá 18 félögum í Íslandsmótinu í handknattleik keppnistímabilið 2021/2022 en lokað hefur verið fyrir skráningu eftir því sem Handknattleikssamband Íslands greinir frá.Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -