Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frábær kynning hjá Fjölni-Fylki – myndskeið

Fjölnir og Fylkir ákváðu í sumar að sameina krafta sína í meistaraflokki kvenna og senda sameiginlegt lið til keppni í Grill 66-deildinni. Fylkis-Fjölnisliðið hefur farið vel af stað og unnið tvær fyrstu viðureignir sínar á Íslandsmótinu. Í morgun sendi...

Hafa skorað á þriðja tug marka

Tveir leikmenn skera sig úr þegar litið er yfir lista markahæstu manna í Grill 66-deild karla þegar tveimur umferðum er lokið. Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum U, og Kríu-maðurinn Kristján Orri Jóhansson, hafa skoraði hvor um sig á þriðja tug...

Handboltinn okkar: Sigurður var á línunni

Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum. Í...
- Auglýsing -

Sara Katrín hefur skorað flest

Sara Katrín Gunnardóttir, HK u, er markahæst í Grill 66-deild kvenna þegar tvær umferðir eru að baki. Reyndar hafa Afturelding og Valur u aðeins leikið einn leik hvort. Það stafar af því að níu lið eru í deildinni. Þarf...

Fjölnir vann toppslaginn

Guðmundur Rúnar Guðmundsson og lærisveinar hans í Fjölni eru með fullt hús stiga að loknum tveimur umferðum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fjölnir vann HK í kvöld í hörkuleik í Dalhúsum, 26:25, eftir að hafa verið með tveggja...

Annar sigur hjá þeim nýju

Hið nýja lið Fjölnis-Fylkis fer vel af stað í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann liðið sinn annan leik á keppnistímabilinu og er fyrir vikið með fullt hús stiga. Að þessu sinni vann Fjölnir-Fylkir liðsmenn ungmennaliðs HK...
- Auglýsing -

Stjórnin sagði af sér vegna ágreinings um fortíðarskuldir

Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu hefur sagt af sér og skilað umboði sínu til aðalstjórnar félagsins. Þetta staðfesti Bragi Björnsson, formaður aðalstjórnar Gróttu, þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Bragi staðfesti einnig að ástæða afsagnarinnar væri ágreiningur um uppgjör...

Víkingar blása á spárnar

Víkingar halda áfram á sigurbraut í Grill 66-deild karla í handknattleik undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar. Í dag lögðu þeir ungmennalið Hauka, 26:25, í hörkuleik í Víkinni eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 15:11. Þar með...

Lögðu góðan grunn í fyrri

Glatt var á hjalla meðal leikmanna og þjálfara kvennaliðs Gróttu í dag þegar flautað var til loka leiks Gróttu og Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna og ljóst var að Grótta hefði farið með sigur úr býtum, 22:20, eftir að...
- Auglýsing -

Átta leikir í fjórum deildum

Það verður nóg um að vera í handknattleik hér heima í dag og leikið í öllum fjórum deildum Íslandsmótsins. Þrír leikir verða í Olísdeild kvenna og tveir í Olísdeild karla. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 13.30 í Framhúsinu...

ÍR sótti tvö stig í Víkina

ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig í Víkina í kvöld í Grill 66-deild kvenna með öruggum sigri á liði Víkings, 30:21. ÍR var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Þetta var fyrsti sigur ÍR...

Kristján Orri skoraði 13 mörk

Tinna Laxdal skrifar: Kría sigraði lið Harðar frá Ísafirði 33:31 á Seltjarnarnesi í kvöld.  Þar með var Kría að vinna sinn annan leik í Grill 66 deildinni en lið Harðar bíður ennþá eftir sigri í deildinni.  Kría byrjaði leikinn betur og komst...
- Auglýsing -

Krían og Hörður í beinni á RL

Vegna gildandi fjöldatakmarkana má aðeins selja 55 áhorfendum aðgang að leik Kríu og Harðar í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fer í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 20.30. Til að koma til móts við fjölda stuðningsmanna...

Ekkert slegið af í Grill-deildunum

Keppni í Grill 66-deildum karla og kvenna er komin á fullt skrið. Önnur umferð í karladeildinni hófst í gærkvöld með viðureign Vængja Júpíters og Vals U í Dalhúsum. Í kvöld verður haldið áfram með tveimur leikjum í hvorri deild....

Fataðist flugið í seinni hálfleik

Ungmennalið Vals lagði nýliðana, Vængi Júpíters, 24:21, í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi kvöld þegar önnur umferð deildarinnar hófst. Óhætt er að segja að leikmönnum Vængjanna hafi fatast flugið í síðari hálfleik eftir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -