Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Kría vann fyrstu lotuna

Leikmenn Kríu komu sáu og sigruðu í kvöld í fyrstu viðureign sinn við Fjölni í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Leikið var í Dalhúsum og fór Kría með sjö marka sigur í...

Frábært tækifæri fyrir meistaranema með áhuga á handbolta

„Ég tel að hér sé á ferðinni frábært tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á að sækja meistaranámsstöðu í íþróttafræðum og tengja við handboltann. Í þessu gefst afar góður möguleiki á að vinna með okkar efnilegasta íþróttafólki,“ segir Sveinn...

Hávær áhorfandi á Ísafirði – deildarmeistarar í leikbann

Mörg erindi lágu á borði aganefndar Handknattleikssambands Íslands þegar hún kom saman til síns reglulega fundar í gær. Meðal annars var tekið fyrir mál háværs áhorfanda sem hafði sig nokkuð í frammi gegn dómurum á kappleik á Ísafirði...
- Auglýsing -

„Stelpurnar gerðu þetta vel“

„Stelpurnar gerðu þetta vel. Þær voru frábærar í vörninni og markvarslan var sérstaklega góð. Þannig tókst okkur að ná góðri stöðu snemma í leiknum og vinna öruggan sigur,“ sagði Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, glaður í bragði eftir öruggan...

Dagskráin: Undanúrslit umspilsins fara af stað

Undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik hefst í kvöld. Fjölnismenn fá liðsmenn Kríu í heimsókn í Dalhús og Hörður frá Ísafirði sækir Víkinga heim í Víkina.Vinna þarf tvo leiki til þess að komast í úrslitaleikina...

Grótta skorar á HK-inga

Grótta mætir HK í úrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna í handknattleik. Það varð staðfest þegar Grótta vann ÍR, 26:19, í oddaleik liðanna í undanúrslitum í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fyrsta viðureign HK og Gróttu fer fram...
- Auglýsing -

Sara Katrín skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik

HK-ingurinn Sara Katrín Gunnarsdóttir var markadrottning Grill 66-deildar kvenna á keppnistímabilinu. Hún skoraði 154 mörk í 16 leikjum, eða nærri 10 mörk að jafnaði í leik fyrir ungmennalið HK. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, ungmennaliði Fram, var 20 mörkum á eftir...

Dagskráin: Leikið til þrautar um sæti í úrslitum

Uppgjör undanúrslita umspilsins fyrir Olísdeild kvenna fer fram í kvöld þegar Grótta og ÍR mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Þá verður leikið til þrautar um keppnisréttinn í úrslitum en sigurliðið mætir HK í uppgjöri um keppnisrétt í...

KA/Þór, Víkingar og Hörður blésu á spár

Áður en flautað er til leiks Íslandsmótsins er á hverju ári gerð til gamans spá um hver niðurstaðan verði í deildarkeppninni sem framundan er. Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna taka þátt og er niðurstaðan kynnt rétt áður en keppni...
- Auglýsing -

Næst verðum við að stíga yfir þröskuldinn

„Hér eru á ferðinni tvö jöfn lið eins og úrslit leikja okkar við Gróttu hafa sýnt á keppnistímabilinu. Næsta verkefni okkar er stíga yfir þröskuldinn og vinna Gróttu á útivelli. Fram til þessa höfum við unnið heimaleiki okkar við...

Kemur ekki röðin næst að okkur?

„Við fengum sex á móti fimm stöðu þegar fimm sekúndur voru eftir. Ég var þá búinn að spandera öllum leikhléum í tóma vitleysu fyrr í leiknum og gat þar af leiðandi ekki lagt á ráðin. Því fór sem fór,“...

Oddaleikur eftir ÍR-sigur

Það verður oddaviðureign hjá Gróttu og ÍR í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. ÍR vann í kvöld aðra viðureign liðanna, 23:22, í Austurbergi en Grótta vann fyrsta leikinn einnig með eins marks mun, 16:15, á Seltjarnarnesi á...
- Auglýsing -

Komnar í úrslit umspilsins

HK er komið í úrslit umspilsins um sæti í Olísdeild kvenna á næsta keppnistímabili eftir annan sigur á Fjölni-Fylki í dag, 28:17, í Dalhúsum. HK mætir annað hvort Gróttu eða ÍR í úrslitum en tvö síðarnefndu liðin mætast öðru...

Ótrúlega glaður að skilja við HK á þessum stað

„Við settum okkur það markmið áður en keppnin hófst í haust að við ætluðum okkur að vinna deildina. Vildum ekki sætta okkur við neitt annað,“ sagði Elías Már Halldórsson, þjálfari HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að...

Umspilið hefst á miðvikudag í Víkinni og Dalhúsum

Undanúrslit umspilsins í Olísdeild karla hefst á miðvikudaginn en lokaumferð Grill 66-deildar fór fram í gærkvöld. Í undanúrslitum á miðvikudagskvöld mætast annarsvegar Víkingur og Hörður í Víkinni og hinsvegar Fjölnir og Kría í Dalhúsum. Vinna þarf tvo leiki til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -