Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
Birgir Steinn Jónsson og Katrín Helga Sigurbergsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokks karla og kvenna hjá Gróttu á keppnistímabilinu á lokahófi meistaraflokka félagsins sem haldið var á föstudaginn. Stefán Huldar Stefánsson og Soffía Steingrímsdóttir voru valin mikilvægustu leikmennirnir. Efnilegust voru...
„Því miður þá voru þetta einstaklingar í Víkingi sem mættu liðsmönnum Kríu. Við vorum undir í öllum þáttum leiksins og verðum virkilega að skoða hvernig við undirbúum okkur og mætum til leiks því þetta var engan veginn ásættanlegt,“ sagði...
Sigurður Ingiberg Ólafsson, markvörður Kríu, fór á kostum þegar Kría vann Víking, 32:25, fyrsta leik liðanna í umspili um sæti í Olísdeild karla í handknattleik í Víkinni í dag. Hann varði 22 skot, þar af þrjú vítaköst, og lagði...
Einn leikmanna Kríu, Aron Valur Jóhannsson, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Nefndin kemur oftar saman þessa dagana en venjulega sökum þess að þétt er leikið í úrslitakeppni og umspili. Aron Valur gekk...
Uppgjör verður í KA-heimilinu í dag þegar deildarmeistarar KA/Þórs og ÍBV mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 15 og leikið til þrautar. Annað liðið fer áfram í úrslitaleikina við Val um...
Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu frá sér sinn 59. þátt í gærkvöld en umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Í þættinum fóru þeir yfir leikina í 21. umferð í Olísdeild...
Leikmenn Víkings unnu Hörð í gærkvöld í oddaleik um sæti í úrslitum umspilsins umsæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þeir mæta Kríu í úrslitum og verður fyrstu leikur liðanna á laugardaginn í Víkinni.Leikmenn Víkings brustu í söng í...
„Það verður spennandi að mæta Víkingum í úrslitarimmunni. Þeir hafa ekki ennþá mætt fullmönnuðu liði Kríu á keppnistímabilinu. Núna erum við loksins með fullmannaða sveit,“ sagði Daði Laxdal Gautason, einn liðsmanna Kríu, þreyttur en ánægður í samtali við handbolta.is...
Úrslitarimma Víkings og Kríu um sæti í Olísdeild karla hefst á laugardaginn þegar liðin mætast í Víkinni klukkan 14 samkvæmt því sem segir á heimasíðu Handknattleikssambands Íslands í kvöld. Liðið sem fyrr vinnur tvo leiki tekur sæti í Olísdeild...
HK heldur sæti sínu í Olísdeild kvenna. Það liggur nú fyrir eftir annan sigur HK á Gróttu í umspili um keppnisrétt í Olísdeildinni í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 19:17. HK vann einnig fyrri leikinn, 28:18, og þar af...
Kría leikur til úrslita við Víking um sæti í Olísdeild karla á næsta tímabili eftir að hafa lagt Fjölnismenn með sex marka mun, 31:25, í oddaleik í Dalhúsum í kvöld í hörkuleik. Fjölnir var marki yfir í hálfleik, 15:14,...
Víkingur er kominn í úrslitarimmu um sæti í Olísdeild karla eftir að hafa lagt Hörð frá Ísafirði í oddaleik í Víkinni í kvöld, 39:32. Víkingar mæta þar með annað hvort Fjölni eða Kríu í úrslitum um sæti í Olísdeildinni...
Þrír úrslitaleikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik kvenna síðdegis og í kvöld. Grótta og HK mætast öðru sinni í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Eftir stórsigur HK í Kórnum á laugardaginn, 28:18, verður Grótta að vinna...