Alls eru 36 dómarar á lista yfir þá sem dæma kappleiki Olís- og Grill66-deildum karla og kvenna á keppnistímabilinu sem hófst á dögunum. Sömu dómarar dæma einnig leikina í Coca Colabikarkeppninni á keppnistímabilinu. Þetta er nánast sami fjöldi og...
Kórdrengir hafa náð samkomulagi við Róbert Sighvatsson um að taka við þjálfun liðsins en lið Kórdrengja verður nýliði í Grill66-deild karla.
Róbert lék með Víkingi og Aftureldingu hér heima og Schutterwald, Düsseldorf, Dormagen og Wetzlar á leikmannaferli sínum. Róbert...
Ída Margrét Stefánsdóttir, unglingalandsliðskona, lék á als oddi með ungmennaliði Vals í kvöld þegar það vann ÍR, 23:21, í hörkuleik í 1. umferð Grill66-deildar kvenna í Origohöllini. Ída Margrét skoraði 10 af mörkum Valsliðsins sem var tveimur mörkum yfir...
Ekki aðeins stóð karlalið Selfoss í ströngu um helgina heldur einnig kvennalið félagsins. Það sótti HK U heim í fyrstu umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kórinn í Kópavogi í dag. Eftir erfitt tímabil á síðasta vetri vegna margra...
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna og Grill66-deildar kvenna lýkur í dag.
Olísdeild kvenna:Framhús: Fram - Stjarnan, kl. 13.30 - sýndur á Stöð2sport.Grill66-deild kvenna:TM-höllin: Stjarnan U - ÍBV U, kl. 16.Kórinn: HK U - Selfoss, kl. 16.30.Origohöllin: Valur U - ÍR, kl....
FH vann lið Fjölnis/Fylkis örugglega, 22:15 í upphafsleik Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld en leikið var í Kaplakrika. FH-liðið, sem féll úr Olísdeild kvenna í vor, var með yfirhöndina í leiknum í Krikanum í kvöld frá upphafi til...
Framundan er hörkukeppni í Grill66-deild kvenna sem hefst í kvöld með viðureign FH og Fjölnis/Fylkis sem hefst í Kaplakrika klukkan 19.30. Á dögunum fékk handbolti.is nokkra valinkunna áhugamenn um handknattleik til að spá í spilin fyrir keppnistímabilið í Olísdeildum...
Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld en keppni í deildinni hófst af krafti í gærkvöld með þremur hörkuleikjum. Leikmenn Aftureldingar og Stjörnunnar mætast að Varmá í kvöld. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir ekki sínum mönnum...
Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.
Spáin fyrir Olís deild kvenna:Fram 127 stig.Valur 126 stig.KA/Þór 118 stig.Stjarnan 99 stig.ÍBV 82 stig.HK 50 stig.Haukar...
Niðurstaða af spá forráðamanna og fyrirliða liðanna í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla sem kynnt var á blaðamannafundi í hádeginu í dag.
Olísdeild karla:
Valur 348 stig.Haukar 333 stig.ÍBV 273 stig.FH 258 stig.Stjarnan 246 stig.KA 209 stig.Afturelding 189 stig.Selfoss...
Kynningafundur Handknattleikssambands Íslands og Olís vegna Íslandsmótisins í handknattleik, Olísdeildar karla og kvenna og Grill66-deildar karla hefst klukkan 12 í Laugadalshöll.
Handbolti.is er á fundinum og greinir frá því helsta sem fram fer í textalýsingu hér fyrir neðan. M.a....
Örvhenta skyttan efnilega, Tinna Sigurrós Traustadóttir, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss.
Tinna Sigurrós, sem er aðeins 17 ára, var máttarstólpi í ungu Selfossliði í Grill66-deildinni á síðasta keppnistímabili og var m.a. markahæsti leikmaður liðsins.
Tinna Sigurrós fór á kostum...
Drengirnir í Hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í Klaka-stúdíóið og tóku upp sinn sjötta þátt á þessu tímabili. Að þessu sinni var hann í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í þættinum byrjuðu þeir á því að fara yfir...
Nýliðar Grill66-deildar karla í handknattleik, Kórdrengir, hafa samið við þrjá nýja leikmenn á síðustu dögum fyrir átökin sem framundan eru á Íslandsmótinu. Í gærkvöld staðfesti Matthías Daðason með undirskrift sinni að hann leikur með liði Kórdrengja næstu tvö ár....
Nokkuð hefur verið um staðfest félagaskipti í handknattleiknum hér heima síðustu daga og hafa starfsmenn HSÍ verið með stimpilinn á lofti nánast dag og nótt til að tryggja handknattleiksfólki þátttökurétt í kappleikjum tímabilsins sem hafið er. Hér fyrir neðan...