Einn leikur verður í Olísdeild karla í dag og þrjár viðureignir verða leiddar til lykta í Olísdeild kvenna auk þess sem fjórir leikir eru á dagskrá í Grill 66-deild karla og kvenna í dag. Áhorfendum verður ekki leyft að...
Tinna Laxdal skrifar:Kría sigraði Fram U 30:27 í Hertz höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Kristján Orri Jóhannsson var atkvæðamestur fyrir hönd heimamanna með 11 mörk en hjá Ungmennaliði Fram voru Marteinn Sverrir Ingibjargarson og Róbert Árni Guðmundsson markahæstir...
Vængir Júpíters unnu nýliðaslaginn í Grill 66-deild karla í kvöld þegar þeir sóttu liðsmenn Harðar á Ísafirði heim í íþróttahúsið Torfnesi, lokatölur, 27:23, eftir að fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 15:10, Vængjunum í vil.Þetta var bara...
Sameinað lið Fjölnis og Fylkis vann upphafsleik Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið sótti ÍR heim í Austurberg. Lokatölur, 23:22. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:11, Fjölni/Fylki í hag.Ólöf Marín Hlynsdóttir skoraði...
„Það hafa orðið miklar breytingar á liðinu frá síðasta keppnistímabili,“ segir Örn Þrastarson, þjálfari meistaraflokksliðs kvenna hjá Selfossi. Selfoss leikur nú annað árið í röð í Grill 66-deild kvenna eftir að hafa fallið úr Olísdeildinni vorið 2019.Mikill efniviður er...
„Við stefnum á efstu deild, ekkert annað,“ segir Kári Garðarsson ákveðinn en hann hefur á ný tekið við þjálfun kvennaliðs Gróttu eftir nokkra fjarveru. Hann þjálfaði kvennalið Gróttu um árabil og byggði upp lið sem var ógnarsterkt um skeið...
Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...
„Við höfðum búið okkur undir að það tæki fimm ár að komast upp í Grill-deildina en vegna ákvörðunar HSÍ í vor að liðka fyrir þátttöku liða í deildinni þá tók það okkur ekki nema ár að öðlast sætið,“ sagði...
„Okkar markmið er alveg klárt, beint aftur upp í Olísdeildina og ekkert annað,“ segir Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari kvennaliðs Aftureldingar sem leikur í Grill 66-deild kvenna á keppnistímabilinu. Afturelding féll úr Olísdeildinni í vor eftir eins árs dvöl. Fallið...
Dregið verður í fyrstu umferð Coca-Cola bikars karla, 32 liða úrslit, á morgun kl. 11 á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands, HSÍ.Nítján lið eru skráð til leiks og því verður dregið í fjórar viðureignir sem skulu fara fram þriðjudaginn...
Í dag fór í loftið á Spotify nýr þáttur af Handboltanum okkar. Að þessu sinni var sjónum beint að Grill 66-deild karla en keppni í henni hefst annað kvöld.Í þættinum fóru umsjónarmenn yfir spá þáttarins fyrir Grill66 deild...
„Markmið okkar eru að fara beint upp aftur í deild þeirra bestu. Um leið ætlum við að halda áfram þeirri uppbyggingu sem hefur átt sér stað á ungum uppöldum leikmannahópi HK í bland við reynslumikla stráka sem komu í...
Dómaranefnd stendur fyrir öðru námskeiði fyrir ritara og tímaverði mánudaginn 21. september kl. 18.00. Námskeiðið verður haldið í gegnum fjarfundarbúnað (MS teams) og geta þeir sem sækja námskeiðið fylgst með í tölvu, á spjaldtölvu eða í síma (við mælumst...
Vængir Júpíters er nýtt lið í keppni í Grill 66-deild karla en þrátt fyrir það skortir ekki reynslu innan leikmannahópsins sem er fjölmennur og vaskur. Upphaflega stóð til að leika í 2.deild en eftir að opnað var fyrir þátttöku...
Handknattleikslið Harðar á Ísafirði ætlar svo sannarlega ekki að gefa þumlung eftir þótt liðið verði nýliði í Grill 66-deild karla á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn. Harðarmenn hafa blásið til sóknar eftir langa fjarveru Vestfirðinga frá keppni í efstu...