Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Ekkert bann og rauð spjöld dregin til baka

Fimm erindi lágu fyrir aganefnd Handknattleikssambands Íslands í gær þegar hún kom saman til síns vikulega fundar þar sem m.a. voru teknar fyrir agaskýrslur frá dómurum leikja á Íslandsmótinu síðustu daga. Enginn var úrskurðaður í bann af nefndinni þessa...

Handboltinn okkar: Vistaskipti Björgvins Páls og Olísdeildirnar brotnar til mergjar

Í þætti dagsins af Handboltinn okkar fóru þeir félagar Jói Lange og Gestur Guðrúnarson yfir leikina sem voru í 8. umferð í Olísdeild karla og kvenna.  Þeir hófu þáttinn á Olísdeild kvenna þar sem þeir rýndu í leikina og...

Dagskráin: Grannaslagur í bikarnum og Grill 66-deildin

Blásið verður til leiks í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik karla í kvöld, bikarkeppni HSÍ. Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá þegar Akureyrarliðin Þór og KA leiða saman hesta sína í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 19.30. Grannaslagurinn gerist vart stærri hér...
- Auglýsing -

Molakaffi: Skoraði fyrsta markið og fiskaði víti, Romero og Nyfjäll

Hinn 16 ára gamli Elmar Erlingsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir ÍBV í Olísdeildinni í viðureign Stjörnunnar og ÍBV  í TM-höllinni í fyrrakvöld. Hann fiskaði einnig eitt vítakast.  Elmar hefur ekki langt að sækja handknattleiksáhugann. Faðir hans er Erlingur...

Markaveisla á Torfnesi þegar HK kom í heimsókn

Sóknarleikurinn var í öndvegi í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í kvöld þegar HK sótti heimamenn í Herði heim í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikmönnum héldu engin bönd og alls voru skoruð 67 mörk í 15 marka sigri HK,...

Dagskráin: Ísfirðingar fá heimsókn – bein útsending

Einn leikur er á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. HK úr Kópavogi sækir Hörð á Ísafirði heim í íþróttahúsið á Torfnesi. Flautað verður til leiks klukkan 18.30.HK situr í fjórða sæti Grill 66-deildar karla með 10...
- Auglýsing -

Endurheimta markvörð og framlengja við hornamenn

Markvörðurinn Ingvar Ingvarsson hefur gengið til liðs við HK á nýjan leik en HK leikur í Grill 66-deildinni. Ingvar þekkir til í herbúðum HK. Hann lék með Kópavogsliðinu leiktíðina 2018/2019 en skipti yfir til Þróttar Reykjavíkur sumarið 2019. Þróttur...

Sara Katrín og Ásdís Þóra atkvæðamiklar í Kórnum

Ungmennalið Vals færðist upp í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í gærkvöld með 11 marka sigri á ungmennaliði HK en leikið var í Kórnum í Kópavogi. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik en liðið var með...

ÍR fyrst liða til þess að leggja Framara

ÍR-ingar voru fyrstir til þess að vinna ungmennalið Fram í Grill 66-deildinni í handknattleik kvenna í dag er liðin mættust í íþróttahúsinu í Austurbergi. Fram hafði leikið sex leiki og unnið alla þegar kom að heimsókninni í Austurberg þar...
- Auglýsing -

Afturelding vann og enn lengist meiðslalisti Selfoss

Afturelding, undir stjórn Guðmundar Helga Pálssonar, heldur áfram sigurgöngu sinn í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann Afturelding lið Selfoss með sjö marka mun í Hleðsluhöllinni á Selfossi og er þar með í þriðja sæti deildarinnar með...

Dagskráin: Líf og fjör og átta leikir

Það verður nóg um að vera á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Átta leikir eru að dagskrá í þremur deildum. Fjórar viðureignir verða í Olísdeild karla þegar áttunda umferð hefst. Í Olísdeild kvenna mætast HK og Fram í Kórnum...

Hörður stóð í Fjölni

Fjölnismenn sluppu með skrekkinn í dag þegar þeim tókst að merja út sigur á Herði frá Ísafirði í hörkuleik í Dalhúsum í Grill 66-deild karla í handknattleik. Þegar upp var staðið var tveggja marka munur Fjölni í hag, 35:33....
- Auglýsing -

Fjórði í röð hjá Gróttu

Grótta vann sinn fjórða leik í röð í Grill 66-deild kvenna í dag þegar liðið lagði Fjölni-Fylki í Fylkishöllinni, 28:20, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Gróttu var með frumkvæðið í fremur jöfnum fyrri...

Valur tyllti sér í annað sæti

Ungmennalið Vals fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með fimm marka sigri á ungmennaliðið Selfoss, 35:30, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsliðið hefur þar með 12 stig að loknum átta leikjum og er tveimur...

Dagskráin: Olísdeild kvenna og Grilldeildirnar

Fimm leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Þar af eru þrír í Olísdeild kvenna. Aðalleikur dagsins er væntanlega viðureign KA/Þórs og ÍBV í KA-heimilinu klukkan 14. KA/Þórsliðinu hefur gengið flest í hag að undanförnu meðan ÍBV-liðið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -