- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Erna og Harpa fóru á kostum

Ungmennalið Fram gaf ekkert eftir í heimsókn sinni til Fjölnis-Fylkis í Dalhús í dag. Fimmtán mörk skildu liðin að í lokin, 33:18, Fram í vil þar sem Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Harpa María Friðgeirsdóttir fóru á kostum í liði...

Selfoss vann í botnslag

Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss. Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...

Náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Leikmennn Vængja Júpiters náðu sér ekki á strik í gær þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fyrir vikið máttu þeir þola sex marka tap, 25:19, eftir slakan fyrri hálfleik. Að honum loknum voru leikmenn...
- Auglýsing -

Kveður HK og fer til Noregs

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf. Frá þessu er greint í vefútgáfu...

Sættust á skiptan hlut

Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Eins og oftast...

Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni

Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...
- Auglýsing -

HK komst í fyrsta skiptið yfir þegar 5 sekúndur voru eftir

HK vann slag toppliðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Víking, 23:22, í hörkuleik í Víkinni. Eins lygilega og það kann að hljóma þá komust HK-ingar aðeins einu sinni yfir í leiknum og það...

ÍR-ingar halda áfram að vinna

Kvennalið ÍR heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna og í dag fagnaði liðið sínum sjöunda sigri í deildinni, þar af þeim sjötta í röð, með því að leggja Gróttu, 22:21, í Austurbergi í hörkuleik. Þar með er...

Halda áfram að safna stigum

Leikmenn Harðar á Ísafirði söfnuðu tveimur stigum til viðbótar í sarpinn í gærkvöld þegar þeir unnu ungmennalið Fram, 35:32, í mikilli markaveislu í Framhúsinu í Safamýri. Um var að ræða fjórða sigurleik Harðar í deildinni og er liðið ...
- Auglýsing -

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...

Hefur engin áhrif á keppnisrétt Vængja Júpiters

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að hann telji víst að mál það sem kom upp úr dúrnum í gær vegna keppnisleyfis Vængja Júpiters sem skráð er á kennitölu sem var eða er ekki lengur gild hafi ekki...

Harðarmenn afþakka sæti í landsliði

Endijs Kusners, Raivis Gorbunovs og Guntis Pilpuks, leikmenn Harðar á Ísafirði, voru allir valdir í A-landslið Lettlands vegna leiks í undankeppni EM karla sem fram fer í lok næstu viku. Allir ákváðu þeir að afþakka sæti í landsliðinu vegna...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðustu leikir fyrir landsleikjaviku

Fimm leikir fara fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik og þar með lýkur 13. umferð. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í deildinni til 16. febrúar þegar Haukar og Stjarnan mætast. Ástæðan fyrir hléinu er...

Handboltinn okkar: Með keppnisleyfi á afskráðri kennitölu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar skelltu sér í upptökuverið sitt í dag og tóku upp sérstakan aukaþátt. Tilefnið að þessum aukaþætti var að þeim félögum barst það til eyrna að Vængir Júpiters (VJ) sem eru í Grill 66-deild karla,...

Mótanefnd úrskurðar Vængjum Júpiters sigur

Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur úrskurðað Vængjum Júpiters sigur í viðureign við Hörð frá Ísafirði í Grill 66-deild karla sem fram fór í Dalhúsum 20. febrúar. Úrskurðurinn var birtur í gær og hefur handbolti.is hann undir höndum. Þar segir m.a....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -