Síðustu leikir ársins í Olísdeild karla og í Grill 66-deildum karla fara fram í dag. Strax upp úr hádeginu taka leikmenn ÍBV og Íslandsmeistara FH til við leik í íþróttahöllinni í Vestmannaeyjum. Aftureldingarmenn eru á leiðinni norður á Akureyri...
Ásgeir Snær Vignisson skoraði 10 mörk þegar Víkingur vann HK2, 35:30, í síðasta leik liðanna á ársinu í Grill 66-deild karla í Safamýri í gærkvöld. Víkingar ljúka árinu í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig að loknum tíu leikjum....
Sigurjón Friðbjörn Björnsson hefur verið ráðinn afreksþjálfari elstu kvennaflokka handknattleiksdeildar FH. Hann tekur til starfa þann 1. janúar næstkomandi. Sigurjón lét af störfum sem þjálfari meistaraflokksliðs Gróttu í byrjun nóvember.
Hlutverk Sigurjóns verður að efla starf elstu flokka kvennaboltans enn...
Áfram verður haldið við keppni í 14. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Tveir leikir fara fram. Einnig reyna með sér Víkingur og HK2 í Grill 66-deild karla.
Leikir kvöldsins
Olísdeild karla, 14. umferð:Lambhagahöllin: Fram - Grótta, kl. 19 (35:31).N1-höllin: Valur -...
Inga Dís Jóhannsdóttir tryggði Haukum2 annað stigið í heimsókn til Vals2 í Grill 66-deild kvenna á Hlíðarenda í gærkvöld. Hún skoraði markið á allra síðustu sekúndu leiksins, 26:26.
Nokkrum sekúndum áður en Inga Dís skoraði sigurmarkið hafði hún átt þrumuskot...
Theodór Sigurðsson tryggði Fram2 sigur á Haukum2 með sirkusmarki á síðustu sekúndu, 30:29, í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla á Ásvöllum í gærkvöld. Síðustu sekúndur leiksins voru hreint ævintýralegar en tekin voru tvö leikhlé.
Auk glæsilegs sigurmarks Theodórs verður...
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld.Grill 66-deild kvenna:N1-deild kvenna: Valur2 - Haukar2, kl. 19.30.Grill 66-deild karla:Ásvellir: Haukar2 - Fram2, kl. 20.15.Staðan og næstu leikir í Grill 66-deildum.Leikir verða sendir út á Handboltapassanum.
Þór vann sinn sjöunda leik í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag þegar liðið lagði Víking, 32:26, í Höllinni á Akureyri. Um leið fóru Þórsarar upp í efsta sæti deildarinnar með 14 stig að loknum átta...
Tveir síðari leikir 10. umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik fara fram í dag. Þar á meðal er stórleikur í Höllinni á Akureyri þegar Víkingar sækja Þórsara heim. Flautað verður til leiks klukkan 16. Þórsarar eiga harma að hefna...
Selfoss fór upp í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Hauka2, 26:24, á Ásvöllum í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í deildinni. Í hinni viðureigninni lagði Hörður liðsmenn Fram2, með 10 marka mun...
Bragi Rúnar Axelsson leikmaður Harðar 2 á Ísafirði hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Bragi Axel hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Harðar 2 og Vængja Júpiters í 2. deild karla...
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld á Ásvöllum og í Hekluhöllinni í Garðabæ. Einnig hefst 9. umferð Grill 66-deildar karla í kvöld með viðureignum á Ísafirði og í Hafnarfirði.Allir leikirnir sem fram fara í...
Gunnar Hrafn Pálsson leikmaður Gróttu tekur út leikbann í kvöld þegar Grótta fær ÍR í heimsókn í Hertzhöllina í Olísdeild karla í handknattleik. Gunnar Hrafn hlaut útilokun með skýrslu í leik KA og Gróttu í 12. umferð deildarinnar í...
Þór Akureyri endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í kvöld þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn sinni í Kórinn þar sem leikið var við HK2. Lokatölur 37:29 fyrir Þórsliðið sem var tveimur mörkum yfir þegar flautað var til...
Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar.
Það...