Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir fara fram

Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...

Selfossliðið heldur uppteknum hætti

Selfoss heldur uppteknum hætti í Grill 66-deild kvenna og vinnur hvern leikinn á eftir öðrum. Í kvöld fagnaði liðið sínum fjórtánda sigri í deildinni þegar leikmenn Víkings voru sigraðir með 10 marka mun í Sethöllinni á Selfossi, 31:21. Ljóst...

Viktor Freyr og Andri Freyr framlengja samninga sína

Viktor Freyr Viðarsson og Andri Freyr Ármannsson hafa framlengt samningana sína við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Þeir eru hluti af öflugum 2004 árgangi ÍR-inga og hafa látið til sín taka með meistaraflokki í Grill66-deildinni í vetur.Viktor Freyr er...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Grótta áfram í öðru sæti

Grótta heldur sínu striki í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Hún vann lið Berserkja örugglega í Víkinni í kvöld, 37:16, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Viðureignin bar þess talsverð merki...

Erum í vegferð og vitum hvað við viljum

„Leikurinn spilaðist öðruvísi en ég gerði ráð fyrir. HK U er með flott lið en mætti með þunnan hóp að þessu sinni, annað en þeir gerðu síðast þegar við mættum þeim á þeirra heimavelli,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari...

Dagskráin: Eyjamenn mæta á Ásvelli

Vonandi leyfir veður og færð að síðasti leikur 14. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik geti farið fram í dag á Ásvöllum. Til stendur að Haukar fái Íslandsmeistara ÍBV í heimsókn og að hægt verði að hefja leik klukkan 16....
- Auglýsing -

Grill 66karla: Þórsarar fremstir í kapphlaupinu

Þór komst í dag í efsta sæti í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á ungmennaliði HK, 34:21, í þrettánda leik liðanna í Grill 66-deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þór hefur reyndar leikið...

Framarar fóru með bæði stigin úr Kaplakrika

Ungmennalið Fram vann FH í eina leik dagsins í dag í Grill 66-deild kvenna, 33:23. Leikið var í Kaplakrika í Hafnarfirði. Framarar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:10. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og...

Grill 66kvenna: Þrettándi sigur Selfoss – Ída Bjarklind skoraði 14 mörk

Efsta lið Grill 66-deildar kvenna, Selfoss, heldur sigurgöngu sinni áfram. Í gærkvöld vann Selfossliðið stórsigur á HK, 44:18, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var 13. sigur Selfoss í deildinni á leiktíðinni. Virðist ljóst að ekkert hinna liðanna níu í...
- Auglýsing -

Grill 66karla: Jafnt í uppgjöri í toppbaráttunni

Róbert Snær Örvarsson tryggði ÍR annað stigið í toppslag Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær þegar ÍR-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Fjölnishöllina í Grafarvogi, 23:23. Róbert Snær skoraði markið tveimur sekúndum fyrir leikslok.ÍR hefur þar með 17...

Dagskráin: Áfram leikið í þremur deildum í dag

Leikið verður áfram í Olísdeild kvenna í dag þegar tvær viðureignir fara fram 16. umferð sem hófst í gærkvöld með viðureign Fram og ÍR í Úlfarsárdal. Leik sem Fram vann naumlega, 24:23.Ekki verður heldur slegið slöku við meðal leikmanna...

Dagskráin: Fimm leikir í fjórum deildum í kvöld

Áfram verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar Grótta og Stjarnan mætast í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Um afar mikilvægan leik er að ræða í baráttunni í neðri hluta Olísdeildar. Aðeins munar einu stigi á liðunum sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Victor, Ólafur, Mykhailiutenko, Atli, Hörður

Victor Máni Matthíasson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik, í þetta sinn sem lánsmaður frá Stjörnunni út leiktíðina. Viktor Máni, sem er línumaður kvaddi Fjölni sumarið 2022 og lék eftir það í ár með StÍF í...

Molakaffi: Elín, Jónas, Davíð, Benedikt, Schmid, forsetinn hitti meistara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli  HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...

Molakaffi: Díana, Hansen, Landin, Nielsen, Karabatic, Guðjón Valur, Mahmutefendic

Díana Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Díana, sem er uppalinn Víkingur, kom aftur til félagsins sumarið 2022 eftir að hafa reynt fyrir sér með Fjölni, Fram og Haukum um nokkurra ára skeið. Víkingur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -