Níu leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk tveggja viðureigna í Grill 66-deild karla. Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst klukkan 13 með viðureign Aftureldingar og Fram sem send verður út í opinni...
Kvennalið Selfoss í handknattleik tók í kvöld á móti verðlaunum sínum fyrir sigur í Grill 66-deild kvenna. Þótt liðið eigi enn eftir tvo leiki eru yfirburðir liðsins slíkir að ljóst var eftir sigur á ungmennaliði Vals um síðustu helgi...
Mikið stendur til í Sethöllinni á Selfoss í kvöld þegar kvennalið Selfoss mætir FH í Grill 66-deild kvenna. Hvernig sem leikurinn fer þá taka leikmenn Selfoss við sigurlaunum sínum fyrir sigur í deildinni.Lið Selfoss hefur haft mikla yfirburði í...
Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...
Össur Haraldsson skoraði sigurmark ungmennaliðs Hauka í viðureign við ungmennalið KA á Ásvöllum í gær, 36:35. Leikurinn var liður í Grill 66-deild karla. Haukar sitja í sjöunda sæti deildarinnar með 11 stig. KA er næst á eftir með níu...
Selfoss varð í kvöld deildarmeistari í Grill 66-deild kvenna að loknum öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 40:25, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Selfoss hefur haft mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og þótt liðið eigi enn eftir þrjá leiki þá...
Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, í handknattleik, Víkingur og Selfoss, mætast í Safamýri, heimavelli Víkings, klukkan 16 í dag. Hvort lið hefur sex stig að loknum 15 leikjum, þremur stigum á eftir HK sem situr í 10. sæti. HK...
Fjölnir stendur best að vígi af þeim liðum sem eiga möguleika á að komast beint upp í Olísdeild karla á næstu leiktíð eftir að fjórir leikir fóru fram í Grill 66-deild karla í dag. Fjölnismenn lögðu ungmennaliða Víkings, 29:22,...
Mikið verður að gerast á handboltavöllunum í dag, jafnt innanlands sem utan. Auk leikja í Olísdeildum kvenna og karla og í Grill 66-deild karla standa FH-ingar og Valsmenn í ströngu í Evrópubikarkeppni karla í kvöld. Neðst í greininni er...
Grótta heldur áfram að hreiðra um sig í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Grótta vann Fjölni í kvöld, 33:20, í Fjölnishöllinni.Þetta var ekki eini leikurinn í deildinni í kvöld því Víkingur fékk ungmennalið Fram í heimsókn...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með viðureign Aftureldingar og Stjörnunnar. Áfram verður haldið í sextándu umferðinni í kvöld þegar Haukar sækja Gróttumenn heim í Hertzhöllina. Eftir að hafa fengið eitt stig í heimsókn til Vestmannaeyja í síðustu...
Ungmennalið Hauka lagði Berserki, 23:13, í síðasta leika 15. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Leikið var Ásvöllum, heimavelli Hauka. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 16:7.Þetta var fimmti sigur Hauka í Grill 66-deildinni á leiktíðinni. Berserkir...
Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...
Ungmennalið Vals lagði ungmennalið Víkings, 29:26, í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Valur hafði fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki.Valur er í fimmta sæti í Grill...
Átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Vals og Selfoss í N1-höll Valsara á Hlíðarenda sem reyndar er ennþá merkt Origo.Haukar, ÍBV og Stjarnan hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum sem leikin...