Víkingar sýndu í kvöld að lið þeirra er til alls líklegt á endaspretti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik. Víkingur lagði Aftureldingu með fimm marka mun í Safamýri í viðureign liðanna í 15. umferð, 26:21, eftir að hafa verið marki...
Áfram verður haldið keppni í Olísdeild karla í handknattleik þegar Íslandsmeistarar FH sækja Fjölnismenn heim í 17. umferð klukkan 19.30. Einnig fara þrír leikir fram í kvöld í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Fjölnishöll: Fjölnir - FH, kl....
Haukar2 unnu lið Handknattleiksbandalags Heimaeyjar, 42:38, í Grill 66-deild karla í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði í gærkvöld. Haukar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 24:20. Fimm mínútum fyrir leikslok voru Haukar átta mörkum yfir og ljóst að sigur...
Þrír leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Í öllu leikjum kvöldsins taka þátt kapplið frá Vestmannaeyjum. Flestra augu munu vafalaust beinast að viðureign Hauka og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fer á Ásvöllum. Þetta...
HK2 vann annan leik sinn í Grill 66-deild karla í handknattleik í gær þegar liðið lagði Fram2, með átta marka mun, 33:25, í Kórnum. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Felix Már Kjartansson, sem kom til...
Hekla Fönn Vilhelmsdóttir skoraði sigurmark HK gegn Val2 í jöfnum og spennandi leik liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:32, í N1-höllinni á Hlíðarenda. HK situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir...
Áfram verður leikið í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrstu tveir leikir umferðarinnar fóru fram á föstudaginn og í gær. Einnig verða leikmenn Grill 66-deildar kvenna og karla á ferðinni í dag.Leikir dagsins verða sendir...
Víkingar sitja í þriðja sæti Grill 66-deildar karla með 16 stig eftir 11 leiki og er aðeins tveimur stigum á eftir Þór. Vikingur vann Val2 örugglega í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis í dag, 34:26, eftir að hafa verið með...
Ekki tókst Berserkjum fremur en öðrum liðum Grill 66-deildar kvenna að leggja KA/Þór í viðureign liðanna í 14. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. KA/Þórsarar unnu með 20 marka mun, 33:13, eftir að hafa verið átta mörkum yfir að...
Spennan í toppbaráttu Grill 66-deildar karla jókst til muna í dag þegar Selfoss lagði efsta lið deildarinnar, Þór, 34:28, í Sethöllinni á Selfossi. Um leið tylltu Selfyssingar sér í efsta sæti deildarinnar. Þeir hafa 20 stig eftir 12 leiki,...
Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...
Sextánda umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30. Einnig fer fyrsti leikur 14. umferðar Grill 66-deildar kvenna fram í kvöld þegar FH sækir heim Aftureldingu að Varmá.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Kórinn:...
Tveir leikmenn voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær en einn slapp með áminningu, ef svo má segja.Sólveig Lára Kristjánsdóttir leikmaður KA/Þór hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklega hættulegrar aðgerðar í leik HK og...
Handknattleiksmaðurinn Bjartur Már Guðmundsson hefur gengið til liðs við topplið Grill 66-deildarinnar. Hann kemur til félagsins á lánasamningi út keppnistímabilið frá Fram.Bjartur Már er 24 ára og getur bæði leikið sem skytta og miðjumaður. Hann var markahæstur í liði...