Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Endi bundinn á þriðju umferð

Þriðju umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum. Hæst ber viðureign FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Kaplakrika klukkan 18.Einnig verður keppni framhaldið í 2. deild karla. Hún hófst...

Grill 66karla: ÍR efst – Þór og Fjölnir skammt á eftir

ÍR-ingar halda sínu striki í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik. Þeir lögðu ungmennalið Víkings síðdegis, 37:28, í Skógarseli í 3. umferð deildarinnar.ÍR hefur þar með sex stig að loknum þremur leikjum. Sigurinn í dag var öruggur...

Dagskráin: Taplausir KA-menn sækja meistarana heim

Fjórir leikir fara fram á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik í dag. Þar ber hæst síðasta viðureign 5. umferðar Olísdeildar karla. KA, annað tveggja taplausra liða deildarinnar, sækir Íslandsmeistara ÍBV heim í íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum. Flautað verður til leiks klukkan...
- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Selfoss vann toppslaginn – Fjölnir vann uppgjör neðstu liðanna

Selfoss vann öruggan sigur á Gróttu þegar tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 32:26. Selfoss, sem hefur þar með unnið sér inn sex stig í þremur fyrstu leikjum deildarinnar, var með fimm...

Grill 66karla: Elvar Þór skoraði 11 mörk – Fjölnir tyllti sér á toppinn

Elvar Þór Ólafsson átti stórleik þegar Fjölnir vann Hörð, 35:30, í þriðju umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í Fjölnishöllinni í kvöld. Elvar Þór skorað 11 mörk og reyndist Ísfirðingum mjög erfiður. Fjölnismenn voru marki yfir í hálfleik 17:16....

ÍH-ingar kunna vel við sig í Krikanum

Eftir tap fyrir ungmennaliði Stjörnunnar í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla um síðustu helgi sneru leikmenn ÍH við blaðinu í gærkvöld. Þeir lögðu Víðismenn úr Garði, 35:28, í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar. Hafnarfjarðarliðið var einnig sjö mörkum yfir...
- Auglýsing -

Kvennakastið: Nei eða já?

Ekki slegið slöku við í kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem sjónum er beint að handknattleik kvenna hér á landi. Fimmtu umferð Olísdeildar lauk í gærkvöld með þremur leikjum og framundan eru landsleikir. Nýr þáttur fór í loftið í morgun, þáttur...

Dagskráin: Toppslagur og handboltaveisla

Eftir flóð leikja í Olísdeildum karla og kvenna í gærkvöld beinast kastljósin að Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Gróttu og Selfoss í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Hertzhöllinni og hefst...

Fyrstu stig ungmennaliðs Vals í höfn

Ungmennalið Vals vann Fjölni í fremur ójöfnum lokaleik 2. umferðar Grill 66-deildar kvenna í Origohöllinni í kvöld, 27:21, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 17:9. Þetta var fyrsti sigur Valsara í deildinni. Fjölnir er eitt fjögurra...
- Auglýsing -

Stigunum var bróðurlega skipt í KA-heimilinu

Ungmennalið KA og Þór skildu með skiptan hlut í miklum baráttuleik í Grill 66-deild karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 18:18. Þórsarar eru þar með komnir með þrjú stig eftir tvo fyrstu leiki sína. Ungmennalið KA vann sér...

Riddararnir sóttu tvö stig í Garðinn – tvö rauð spjöld

Leikmenn Hvíta riddarans gerðu það gott í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir sóttu Víðismenn heim í Garðinn og tóku tvö stig með sér heim í Mosfellsbæinn í öðrum leik 2. deildar karla....

Dagskráin: Þrír leikir fara fram í kvöld

Annarri umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í kvöld með einum leik í hvorri deild. Einnig verður áfram haldið keppni í 2. deild karla en fyrsti leikur deildarinnar fór fram í gær.Leikir kvöldsinsGrill 66-deild karla:KA-heimilið: KA U -...
- Auglýsing -

Guðlaug Embla hefur fært sig um set

Guðlaug Embla Hjartardóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Gróttu. Hún er fædd árið 2002 og kemur frá Val þar sem hún hefur leikið undanfarin ár með ungmennaliði félagsins. Guðlaug Embla leikur sem línumaður og hefur æft og leikið...

2. deild: Tólfta mark Kristjáns Helga var sigurmarkið í Mýrinni

Kristján Helgi Tómasson skoraði sigurmark ungmennaliðs Stjörnunnar í dag í upphafsleik 2. deildar karla þegar ÍH sótti granna sína heim í Mýrina. Kristján Helgi skoraði helming marka Stjörnunnar í 24:23, sigri. Tólfta og síðasta markið varð staðreynd 33 sekúndum...

Grill 66karla: Valur hafði betur í Safamýri

Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign við ungmennalið Víkings í 2. umferð Grill 66-deildar karla í Safamýri, heimavelli Víkings, í kvöld, 30:26. Valsliðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12, í uppgjöri ungmenna- og grannliðanna sem lengi elduðu grátt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -