Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Kórdrengir fara austur fyrir fjall

Einn leikur verður á dagskrá Íslandsmóts meistaraflokka í kvöld. Í Grill 66-deild karla fara leikmenn Kórdrengja austur fyrir fjall og sækja ungmennalið Selfoss heim í Sethöllina. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Staðan í Grill 66-deild karla: HK5410167 – 1359Valur U5410148 –...

Breki og Ísak skoruðu 22 mörk – Fjölnismenn í basli

Valsmennirnir Breki Hrafn Valdimarsson og Ísak Logi Einarsson skoruðu 11 mörk hvor fyrir ungmennaliðið í kvöld þegar það lagði Fjölni með níu marka mun, 34:25, í Grill 66-deild karla í handknattleik. Með sigrinum fór Valsliðið upp að hlið HK...

Ungu Framararnir kunnu vel við sig í Safamýri

Víkingar biðu lægri hlut fyrir ungmennaliði Fram viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld, 34:32, í Safamýri í kvöld. Kjartan Þór Júlíusson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og tryggði Fram sigur. Hann, eins og fleiri leikmenn...
- Auglýsing -

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Framarar mæta á gamla heimavöllinn

Síðasti leikur í bili í 7. umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan sækir KA heim í KA-heimilið. Leikurinn hefst klukkan 18. KA-menn eru komnir til síns heima eftir að hafa sótt austurríska liðið HC Fivers heim...

Sex marka sigur á Ásvöllum – HK er áfram efst

HK fangaði tvö stig í gærkvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Hauka á Ásvöllum, 32:26, í upphafsleik 5. umferðar Grill66-deildar karla í handknatteik. HK situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar eins og liðið hefur gert frá fyrstu...

Molakaffi: Anton, Jónas, Bjarni, Tryggvi, Selma, Sif, Bjarki, Haber

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign PPD Zagreb og Dinamo Bucuresti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fer fram í Zagreb.  Bjarni Ófeigur Valdimarsson skorað þrjú mörk og gaf fimm stoðsendingar í naumu tapi...
- Auglýsing -

Dagskráin: Topplið HK sækir Hauka heim

Rúm vika er liðin frá því að síðasta var leikið í Grill66-deild karla í handknattleik karla. Nú hillir undir að leikmenn taki til óspilltra málanna inni á leikvellinum á nýjan leik. Fimmta umferð hefst í kvöld og verður framhaldið...

Tíu marka sigur Aftureldingar – sæti í 16-liða úrslitum er í höfn

Afturelding tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki með 10 marka sigri á Þór í Höllinni á Akureyri í kvöld, 31:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik.Eins og nærri má geta var...

Dagskráin: Bikarkeppnin hefst á Akureyri, í Grafarvogi og Hafnarfirði

Flautað verður til leiks í bikarkeppni HSÍ í kvöld með þremur leikjum í fyrstu umferð í karlaflokki. Sigurliðin komast í 16-liða úrslit. Fleiri verða leikirnir ekki í fyrstu umferð keppninnar. Leikmenn Þórs og Aftureldingar ríða á vaðið í bikarkeppninni í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Stefán, Björn, Jón, Kornel, Bjarki, Søndergard, Díana, Daníel, Óskar, Viktor

Dagur Árni Heimisson leikmaður KA U, Stefan Mickael Sverrisson leikmaður Kórdrengja og Björn Ingi Helgason leikmaður Víðis voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag en úrskurðurinn var birtur í gær. Allir voru þeir útilokaðir...

Þorvaldur leysir Halldór af á Akureyri

Þorvaldur Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs á Akureyri sem leikur í Grill 66-deild karla. Hann hleypur í skarðið fyrir Halldór Örn Tryggvason sem er í fæðingarorlofi. Frá þessu er greint á Facebooksíðu Þórs á Akureyri í kvöld Þorvaldur þekkir...

Víkingar skutust upp í þriðja sæti

Víkingur færðist upp í þriðja sæti Grill66-deildar karla með fjögurra marka sigri á Kórdrengjum, 29:25, á Ásvöllum í Hafnarfirði, heimavelli Kórdrengja. Víkingur var einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var að baki, 16:12. Víkingar hafa þar með fimm stig...
- Auglýsing -

Hljóp kapp í kinn í sögulegum fyrsta leik

Þau tímamót áttu sér stað í dag að nýstofnað handknattleikslið Víðis í Garði lék sinn fyrsta opinbera kappleik Íslandsmótinu þegar Viðismenn sóttu ungmennalið Aftureldingar heim á Varmá í 2. deild. Víðismenn hófu fyrst æfingar í upphafi þessa árs og...

Dagskráin: Víkingar fara á Ásvelli – Víðismenn ríða á vaðið

Eftir annasaman dag í gær verður fremur rólegt yfir handknattleiksfólki í dag. Einn leikur fer fram í Grill66-deild karla auk tveggja viðureigna í 2. deild karla. Keppni í síðarnefndu deildinni er rétt að hefjast. Helst er segja af leikjum...

Ekkert hik á leikmönnum Gróttu

Efsta lið Grill66-deildar kvenna, Grótta, heldur sínu striki undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Í kvöld vann Gróttu neðsta lið deildarinnar, ungmennalið HK, með níu marka mun í miklum markaleik í Kórnum í Kópavogi, 40:31. Grótta var átta mörkum yfir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -