- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Grill 66kvenna: Haukar lögðu granna sína úr FH

Óvænt úrslit urðu í Grill 66-deild kvenna í dag þegar ungmennalið Hauka, sem hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu, lagði FH, 22:16, á Ásvöllum. Haukar voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 11:8, og voru með yfirhöndina nánast frá...

Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir

Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...

Grill 66kvenna: Selfoss, Grótta og HK unnu sína leiki

Katla María Magnúsdóttir átti stórleik með Selfossliðinu í kvöld og skoraði 12 mörk þegar liðið vann sinn sjöunda leik í Grill 66-deild kvenna. Selfoss vann ungmennalið Vals með 21 marks mun, 40:19, í Sethöllinni á Selfossi. Ekkert lið virðist...
- Auglýsing -

Dagskráin: Nóg að gera á föstudagskvöldi

Sjö leikir verða á dagskrá í þremur deildum Íslandsmóts karla og kvenna í handknattleik í kvöld. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leikir kvöldsins Olísdeild karla:Kórinn: HK - Víkingur, kl. 18.Hertzhöllin: Grótta - Valur, kl. 20.Mýrin: Stjarnan - Fram,...

Grill 66karla: Ungu Framararnir lögðu Fjölnismenn

Fjölnir, sem deilt hefur efsta sæti Grill 66-deildar karla með Þór undanfarnar vikur, tapaði í kvöld fyrir ungmennaliði Fram, 27:26, í upphafsleik 6. umferðar sem fram fór í Fjölnishöllinni. Ungmennalið Fram komst með sigrinum í efsta sæti deildarinnar með...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í Fjölnishöll

Eftir nokkurt hlé hefst keppni í Grill 66-deild karla aftur í kvöld. Menn fara sér svo sannarlega í engu óðslega þegar þráðurinn er tekinn á upp á nýjan leik. Aðeins einn leikur fer fram í kvöld þegar ungmennalið Fram...
- Auglýsing -

Riddararnir hvítu sýndu styrk sinn í síðari hálfleik

Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...

Dagskráin: Einn leikur á Seltjarnarnesi

Líf og fjör er í keppni 2. deildar karla í handknattleik eins og tíðindi gærdagsins bera glöggt vitni um. Af þeim sökum er rétt að benda á að eini leikur kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik verður í 2....

Grill 66kvenna: Grótta ein í öðru sæti – HK fór með tvö sig heim úr heimsókn

Grótta er ein í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik eftir átta marka sigur á FH, 28:20, í Kaplakrika síðdegis í dag. Grótta náði völdum í leiknum í fyrri hálfleik og var með níu marka forskot að honum...
- Auglýsing -

Sögulegt í Garðinum – á annað hundrað markskot, markmenn í þrumustuði og 72 mörk

Sögulegur handboltaleikur fór fram í Garðinum í dag þegar Víðir og ungmennalið Selfoss leiddu saman kappa sína í 2. deild karla í handknattleik. Það eitt og sér er e.t.v. ekki svo í frásögur færandi né úrslit leiksins sem Selfossliðið...

Dagskráin: Grill kvenna og 2. deild

Endi verður bundinn á sjöttu umferð Grill 66-deildar kvenna í dag með tveimur leikjum. FH og Grótta mætast í Kaplakrika klukkan 16. Liðin eru jöfn að stigum, með átta hvort um sig, ásamt ungmennaliði Fram í öðru til fjórða...

Myndskeið: Tókst að sjokkera þær í upphafi

„Það var gaman að spila að spila þennan leik. Ég reikna með að í upphafi okkur tekist að sjokkera Víkinga með því að leika þrjá þrjá vörn. Það virkaði,“ sagði landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss eftir 17 marka...
- Auglýsing -

Sjötti sigur Selfoss – fjögurra stiga forskot

Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...

Dagskráin: Landsleikur í Höllinni og þrjár viðureignir í Grill 66

Fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins undir stjórn Snorra Steins Guðjónssonar fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Snorri Steinn var ráðinn í starfið um mitt árið. Hann er að hefja undirbúning sinn og landsliðsins fyrir...

Molakaffi: Sigurdís, Lunde, Brasilía á ÓL, leikir felldir niður

Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022. Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -