Seltirningar hafa ekki lagt árar í bát í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð. Þeir sæta lagi sem fyrr í baráttunni og létu þar af leiðandi ekki tækifæri sér úr greipum ganga þegar Gróttuliðið sótti ungmennalið...
Í dag fer fram í Laugardalshöll fyrsti landsleikurinn í handknattleik síðan í byrjun nóvember 2020. Íslenska landsliðið í handknattleik karla tekur á móti Tékkum í Höllinni klukkan 16.
Gríðarleg eftirvænting ríkir fyrir viðureigninni og seldust síðustu aðgöngumiðarnir á miðvikudaginn. Eftirspurn...
Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...
Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld þegar efsta lið deildarinnar, ÍBV, sækir Hauka heim á Ásvelli. Flautað verður til leiks klukkan 18. Þetta er fyrsti leikur Hauka eftir að Díana Guðjónsdóttir tók við þjálfun liðsins...
Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals var kallaður inn í íslenska landsliðið í handknattleik sem fór í morgun til Tékklands og mætir heimamönnum í undankeppni EM2024 í Brno í Móravíu-héraði í suðaustur hluta Tékklands á miðvikudaginn.
Þetta er í fyrsta...
Ungmennalið KA vann í gærkvöldi annan leik sinn í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik þegar það lagði ungmennalið Hauka, 36:34, í KA-heimilinu. KA var einnig tveimur mörkum yfir þegar fyrri hálfleik var lokið, 21:19.
Haukar reyndu hvað þeir...
Átjándu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur viðureignum. M.a. mætast Valur og Grótta í Origohöllinni. Takist Val að ná a.m.k. öðru stiginu úr leiknum verður Valur deildarmeistari í Olísdeildinni annað árið í röð og í þriðja skiptið...
Þótt HK-ingar hafi tryggt sér sigur í Grill 66-deild karla og sæti í Olísdeild á síðasta föstudag þá ætla þeir ekki að slaka á í þeim leikjum sem þeir eiga eftir í deildinni, jafnvel þótt mótspyrnan kunni að verða...
Framundan er spennandi kvöld í handknattleiknum hér heima. Kvennalandsliðið mætir B-landsliði Noregs á Ásvöllum klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sá síðari verður á sama stað á laugardaginn. Leikirnir eru liður í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir...
Ungmennalið KA kom í veg fyrir að Selfyssingar færu heim með fullt hús stiga frá Akureyri í kvöld. Ungmennin unnu ungmennin af Selfossi með fimm marka mun, 31:26, í þriðja og síðasta leik handknattleik liða Selfoss í KA-heimilinu en...
Afturelding situr ein í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna eftir að hafa unnið ungmennalið Vals með 11 marka mun, 36:25, í Origohöllinni í kvöld. Afturelding hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR eftir 13 umferðir og hefur auk...
Áfram verður leikið í Olísdeildum karla og kvenna í dag. Afturelding sækir ÍBV heim í Olísdeild karla þar sem þriðja sæti deildarinnar verður undir. Aðeins munar einu stigi á liðunum, Aftureldingu í hag. ÍBV situr í fjórða sæti með...
Þótt hvorki hafi gengið né rekið hjá Kórdrengjum í Grill 66-deild karla á leiktíðinni er ljóst eftir daginn í dag að þeir hafa ekki sungið sitt síðasta. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu ungmennalið Vals, 27:26, í Origohöllinni...
Ungmennalið HK í handknattleik kvenna lyfti sér upp úr neðsta sæti Grill 66-deildarinnar í dag með sjö marka sigri á Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum, 29:22. HK var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.
Fjölnir/Fylkir er þar af...
Sannkallaður toppslagur verður í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag þegar ÍBV og Valur mætast í Vestmannaeyjum klukkan 14. Úrslit leiksins geta ráðið því hvort liðanna verður deildarmeistari í vor. Liðin hafa tapað fjórum stigum hvort það sem af...