„Þetta var frábærlega heppnað, við fengum mjög mikið út úr þessu, bæði leikmenn og þjálfarar,“ segir Halldór Örn Tryggvason, yfirþjálfari yngri flokka félagsins, við Akureyri.net. Halldór Örn var einn fimm Þórsara sem sótti á dögunum vikulangar handboltabúðir í Kladova...
Handknattleiksþjálfarinn góðkunni, Halldór Harri Kristjánsson hefur verið ráðinn til handknattleiksdeildar Víkings. Hann verður yfirþjálfari yngri flokka auk þess að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfa með Jóni Brynjari Björnssyni sem ráðinn var þjálfari Víkingskvenna í vor.Harra er einnig ætlað...
Markahæsti leikmaður kvennaliðs Aftureldingar á síðasta keppnistímabili, Sylvía Björt Blöndal, hefur framlengt samning sinn við félagið til næstu tveggja ára. Frá þessu er greint í tilkynningu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag.Aftureldingarliðið mun þar með njóta krafta Sylvíu Bjartar í...
Um síðustu mánaðarmót tóku gildi fjórar leikreglubreytingar á alþjóðareglum í handknattleik. Fjallað var ítarlega um þær í meðfylgjandi grein á handbolta.is í vor. Fleiri breytingar, sem ekki hafa farið eins hátt, tóku gildi á reglunum hinn 1. júlí.https://www.handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/Kristján...
Emelía Dögg Sigmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings og verður því með liðinu á komandi tímabili. Emelía er 32 ára markmaður sem kom til Víkings árið 2020 en þar á undan spilaði hún með KA/Þór, HK...
Handknattleikskonan Katrín Erla Kjartansdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu og mun spila með liðinu í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili. Félagið segir frá komu hennar í morgun.Katrín Erla er uppalin í Fylki en hefur leikið með meistaraflokki...
Handknattleikslið Þórs á Akureyri hefur tryggt sér krafta Kostadin Petrov, línumanns frá Norður Makedóníu, fyrir næsta keppnistímabili. Frá þessu segir Akureyri.net í kvöld.Petrov stendur á þrítugu og lék með meistaraliði RK Vardar síðari hluta síðasta keppnistímabils eftir að hafa...
Handknattleikskonan úr ÍBV, Aníta Björk Valgeirsdóttir, hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH og mun leika með liðinu í Grill66 -deildinni næsta vetur samkvæmt því sem fram kemur í tilkynningu frá FH eldsnemma í morgun.Aníta Björk, sem hefur verið...
Amelía Dís Einarsdóttir og handknattleiksdeild ÍBV hafa gert með sér samning sem nær til næstu tveggja tímabila. Amelía Dís er ungur og efnilegur vinstri hornamaður sem hefur leikið undanfarið með 3. flokki félagsins og U-liði ásamt því að vera...
Óðinn Freyr Heiðmarsson línumaður sem var einn af lykilmönnum Fjölnis í Grill66-deildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Óðinn Freyr hefur leikið með meistaraflokki Fjölnis undanfarin þrjú ár. Það hefur bróðir hans...
Í drögum að keppni í Olísdeildum karla og kvenna og Grill66-deildum kvenna og karla er gert ráð fyrir að hlé verði gert á keppni í deildunum vegna úrslitadaga bikarkeppninnar sem fram á að fara 15. - 18. mars.Í Olísdeild...
Handknattleikskonan Díana Ágústsdóttir hefur ákveðið að snúa heim í Víking og af þessu tilefni gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun spila með liðinu á komandi tímabili.Díana er 28 ára gamall örvhentur hornamaður sem spilaði síðast með...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Brynjar Jökul Guðmundsson til næstu tveggja ára.Brynjar Jökull, sem var árum saman einn allra fremsti skíðamaður landsins í alpagreinum og Ólympíufari, hefur eftir að hann hætti keppni sem afreksmaður á skíðum leikið m.a. með...
Níu lið verða í Grill66-deild kvenna á næstu leiktíð og tíu í Grill66-deild karla. Ellefu lið voru í hvorri deild á síðasta keppnistímabili.Af liðunum tíu í karladeildinni verða fimm aðallið, Fjölnir, HK, Kórdrengir, Víkingur og Þór Akureyri. Á nýliðinni...
Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur ákveðið að breyta til og ganga til liðs við lið ÍR sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested.Handknattleiksdeild ÍR sagði frá komu Ásthildar Berthu í morgun.Ásthildur Bertha er örvhent...