- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Ólympíufari bætist í hópinn hjá Víkingi

Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Brynjar Jökul Guðmundsson til næstu tveggja ára.Brynjar Jökull, sem var árum saman einn allra fremsti skíðamaður landsins í alpagreinum og Ólympíufari, hefur eftir að hann hætti keppni sem afreksmaður á skíðum leikið m.a. með...

Drög að leikjadagskrá Grill66-deildanna liggur fyrir

Níu lið verða í Grill66-deild kvenna á næstu leiktíð og tíu í Grill66-deild karla. Ellefu lið voru í hvorri deild á síðasta keppnistímabili. Af liðunum tíu í karladeildinni verða fimm aðallið, Fjölnir, HK, Kórdrengir, Víkingur og Þór Akureyri. Á nýliðinni...

Ásthildur Bertha færir sig yfir til ÍR

Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur ákveðið að breyta til og ganga til liðs við lið ÍR sem leikur í Grill66-deildinni á næsta keppnistímabili undir stjórn Sólveigar Láru Kjærnested. Handknattleiksdeild ÍR sagði frá komu Ásthildar Berthu í morgun. Ásthildur Bertha er örvhent...
- Auglýsing -

Fleiri bætast í hópinn hjá Gróttu

Enn bætast leikmenn í hópinn hjá kvennaliði Gróttu fyrir átökin í Grill66-deild kvenna á næsta keppnistímabili. Fyrir stundu tilkynnti Grótta að Margrét Björg Castillo hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Margrét er 18 ára gömul, er örvhent og...

Karen Tinna skrifar undir tveggja ára samning

Handknattleikskonan Karen Tinna Demian hefur framlengt samning sinn við Grill66-deildar lið ÍR um tvö ár. Handknattleiksdeild ÍR sagði frá þessu í morgun. Karen Tinna, sem getur leikið sem miðjumaður og skytta vinstra megin, var ein af lykilleikmönnum ÍR á síðasta...

Molakaffi: Lund, Ómar Ingi, Alex Máni, Sara Björg, Buric, Gottfridsson

Børge Lund hefur framlengt samning sinn um þjálfun norska meistaraliðsins Elverum til ársins 2025. Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson leika með Elverum sem mætir Arendal í dag í fjórða úrslitaleik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. Elverum hefur verið...
- Auglýsing -

Anna Katrín er ákveðin í að taka fram skóna

Anna Katrín Stefánsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við Gróttu. Hún dró fram skóna þegar langt var liðið á síðasta keppnistímabil eftir sex ára hlé og lék átta leiki með Gróttu og skoraði 15 mörk. Ástæðan fyrir langri fjarveru...

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Signý Pála ver markið hjá Gróttu

Grótta hefur samið við Signýju Pálu Pálsdóttur markvörð til eins árs á lánasamningi frá Val. Signý Pála á að koma í stað Soffíu Steingrímsdóttur sem gengur til liðs við Fram í sumar. Signý Pála stendur á tvítugu eftir því sem...
- Auglýsing -

Grótta sækir liðsstyrk til HK

Grótta hefur fengið liðsauka í kvennalið sitt fyrir næsta keppnistímabil. Í kvöld tilkynnti Grótta að skrifað hafi verið undir tveggja ára samning við Þóru Maríu Sigurjónsdóttur sem hefur síðustu tvö ár leikið með HK. Grótta leikur í Grill66-deildinni á...

Þjálfarar – helstu breytingar

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar. Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...

Konur – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...
- Auglýsing -

Þór hefur krækt í Færeying

Handknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur krækt í liðsauka frá Færeyjum fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deildinni. Sagt er frá því á samfélagsmiðlum deildarinnar að samið hafi verið við Jonn Róa Tórfinnsson. Jonn Rói er 22 ára gamall Færeyingur sem leikur í...

Fer frá HK til Fjölnis/Fylkis

Handknattleikskonan Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Fjölni/Fylki sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún Erla er þrautreynd og mun örugglega styrkja verulega við hið unga sameinaða lið félaganna tveggja. Guðrún Erla lék með HK lengst af á...

Molakaffi: Guðrún, Bára Björg, Myrhol, Omar, Borozan

Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -