FH getur komist í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld takist liðinu að vinna Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum í kvöld. Flautað verður til leiks í Dalhúsum klukkan 19.30. Þetta er eini leikurinn sem er á...
„Deildin hefur verið rekin með hagnaði síðustu tvö ár og reksturinn var mjög góður í fyrra þegar við skilum um 10 milljóna hagnaði. Deildin er nánast skuldlaus,“ segir í pistli sem Matthías Imsland, formaður handknattleikdeildar ÍR ritar á Facebook-síðu...
Ungmennalið Selfoss og Hauka höfðu sætaskipti í Grill66-deild karla í kvöld eftir að Selfoss hafði betur í viðureign þeirra á Ásvöllum, 26:18. Selfoss fór þar með upp í 5. sæti deildarinnar, hefur 16 stig eftir 13 leiki. Haukar eru...
Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....
Tvö rauð spjöld fóru á loft í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins karla í handknattleik á síðasta laugardag þegar ÍBV2 og Þór Akureyri áttust við í Kórnum í Kópavogi. Einn leikmaður úr hvoru liði, Tómas Ingi Gunnarsson, Þór,...
Ungmennalið Selfoss fór ekki erindisleysu vestur yfir Hellisheiði í kvöld og í Kópavog til leiks við Kórdrengi í Grill66-deild karla í íþróttahúsið í Digranesi í handknattleik. Selfossliðið tók bæði stigin með sér að loknum lokaleik 16. umferðar deildarinnar. Lokatölur...
Þótt ekki hafi allt gengið sem skildi hjá ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna í handknattleik á keppnistímabilinu þá hafa leikmenn ekki lagt árar í bát. Öðru nær. Það sýndu stúlkurnar í dag þegar þær tóku á móti ungmennaliði Fram...
Góðar vonir eru um að loksins verði hægt að hefja keppni í Olísdeild karla í kvöld en til stendur að Valur og Víkingur mætist í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18. Til stóð að flautað yrði til leiks á síðasta...
Þór Akureyri hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Þór vann ÍBV2 með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi en svo virðist sem lið félaganna hafi ákveðið að mætast á miðri leið...
Víkingur gerði það gott í dag þegar lið félagsins sótt tvö stig í Dalhús í Grafarvogi með því að leggja Fjölni/Fylki, 25:24, í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Þetta var sjöundi sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu. Liðið...
„Gunnar Óli meiddist undir lok fyrri hálfleiks. Þess vegna var ekkert annað í stöðunni en ég dæmdi einn það sem eftir var af leiknum,“ sagði Bjarki Bóasson handknattleiksdómari við handbolta.is í morgun. Bjarki stóð í ströngu í gærkvöldi þegar...
Handknattleikskonan Anna Katrín Stefánsdóttir lék á ný með meistaraflokksliði Gróttu í gærkvöld eftir að hafa verið úr leik í rúm sex ár eftir að hafa fengið þungt högg á gagnaugað á æfingu undir lok ársins 2015. Fékk hún þá...
Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast áfram eftir því sem tök eru á vegna kórónuveirunnar. Til stóð að sjö leikir yrðu á dagskrá í dag en þremur hefur verið frestað, tveimur um óákveðinn tíma, en þeim þriðja, viðureign Fram...
Leikmenn Harðar frá Ísafirði töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttu Grill66-deildar karla í kvöld þegar ungmennalið Hauka vann þá með þriggja marka mun, 35:32, á Ásvöllum. Hörður er þar með fjórum stigum á eftir ÍR sem trónir á toppnum. Hvort...
FH komst í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sigri á ungmennaliði Vals, 31:18, í Kaplakrika því á sama tíma tapaði ÍR fyrir Gróttu, 23:20, í Hertzhöllinni en ÍR var í öðru sæti, stigi fyrir ofan FH, þegar...