Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Grótta stöðvaði sigurgöngu ÍR-inga

Grótta kom í veg fyrir að ÍR kæmist upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna bæði stigin í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 23:20. ÍR er þar með tveimur stigum...

Dagskráin: Toppbaráttan í algleymi

Það verður nóg um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í kvöld. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar kvenna, ÍR og FH, verða í eldlínunni. FH, sem er í þriðja sæti aðeins þremur stigum á eftir Selfossi sem er...

Molakaffi: Toft, Rut, Skogrand, Morval, Sercien-Ugolin, Horvat

Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar.  Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
- Auglýsing -

ÍR-ingar sluppu með skrekkinn

Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, slapp með skrekkinn í kvöld í heimsókn sinni í Origohöllina hvar liðið mætti ungmennaliði Vals. ÍR-ingum tókst að knýja fram nauman sigur, 28:27, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Dagskráin: ÍR-ingar sækja heim ungmenni Valsara

Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, sækir ungmennliða Vals heim í kvöld kl. 19.30. Ungmennalið Vals hefur sýnt í undanförnum leikjum að það er til alls líklegt.M.a. veittu Valsarar liðsmönnum Harðar hörkukeppni á dögunum. ÍR-ingar verða að hafa sig...

Selfoss endurheimti efsta sætið – Tinna Sigurrós skoraði 11 mörk

Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni í kvöld þegar Selfoss vann Gróttu, 30:24, í Sethöllinni á Selfossi í Grill66-deild kvenna. Tinna Sigurrós skoraði 11 mörk að þessu sinni og réðu leikmenn Gróttu ekkert við unglingalandsliðskonuna. Hún...
- Auglýsing -

Líflegt í félagaskiptum: Garðar í ÍBV, Andri í Gróttu, Daníel í FH og Logi til Eyja

Línumaðurinn þrautreyndi, Garðar Benedikt Sigurjónsson, hefur heldur betur söðlað um og gengið til liðs við ÍBV en hann var síðast í herbúðum Vængja Júpíters í Grill66-deildinni. Garðar, sem lék lengi með Fram og síðar Stjörnunni, hefur lítið komið við...

Kórdrengir fóru tómhentir frá Ásvöllum

Ungmennalið Hauka vann nauman sigur á liði Kródrengja, 30:28, í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Með sigrinum færðust Haukar upp að hlið ungmennaliðs...

Reynslumaður til liðs við Kórdrengi

Hlaupið hefur á snærið hjá nýliðum Kórdrengja sem leika í Grill66-deild karla. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur félagið samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið.Sveinn Aron er að komast á fulla ferð eftir að...
- Auglýsing -

Strax byrjað að fresta leikjum í Olísdeild karla

Þegar hefur einum af þremur leikjum sem eru á dagskrá Olísdeildar karla á miðvikudaginn verið frestað. Er þar um að ræða leik Fram og Vals í Framhúsinu. Nýr leikdagur liggur ekki fyrir.Sömu sögu er að segja um viðureign Gróttu...

Dagskráin: Fara sér í engu óðslega í upphafi

Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...

FH heldur áfram að elta toppliðin

FH treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ungmennaliði Fram í Framhúsinu í dag, 31:26.FH hefur þar með náð í 20 stig í 13 fyrstu leikjum sínum í deildinni og er stigi...
- Auglýsing -

Þórsarar unnu botnliðið í Höllinni

Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...

Magnús frá Selfossi til Fram – nokkuð um félagaskipti á síðustu dögum

Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...

ÍR-ingar einir efstir eftir að þeim var velgt undir uggum

ÍR-ingar eru á ný einir í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Selfoss með fjögurra marka mun, 35:31, í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss í gækvöld. ÍR er með 22 stig í efsta sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -