Grótta kom í veg fyrir að ÍR kæmist upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna bæði stigin í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 23:20. ÍR er þar með tveimur stigum...
Það verður nóg um að vera í Grill66-deildunum í handknattleik í kvöld. Tvö af þremur efstu liðum Grill66-deildar kvenna, ÍR og FH, verða í eldlínunni. FH, sem er í þriðja sæti aðeins þremur stigum á eftir Selfossi sem er...
Danski landsliðsmarkvörðurinn Sandra Toft hefur samið við ungverska stórveldið, Györ. Tekur hún stöðu franska landsliðsmarkvarðarins Amandine Leynaud sem hyggst hætta keppni í sumar. Auk Toft verða markverðirnir Laura Glauser og Silje Solberg áfram hjá ungverska liðinu en forráðamenn Györ...
Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, slapp með skrekkinn í kvöld í heimsókn sinni í Origohöllina hvar liðið mætti ungmennaliði Vals. ÍR-ingum tókst að knýja fram nauman sigur, 28:27, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Efsta lið Grill66-deildar karla, ÍR, sækir ungmennliða Vals heim í kvöld kl. 19.30. Ungmennalið Vals hefur sýnt í undanförnum leikjum að það er til alls líklegt.M.a. veittu Valsarar liðsmönnum Harðar hörkukeppni á dögunum. ÍR-ingar verða að hafa sig...
Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni í kvöld þegar Selfoss vann Gróttu, 30:24, í Sethöllinni á Selfossi í Grill66-deild kvenna. Tinna Sigurrós skoraði 11 mörk að þessu sinni og réðu leikmenn Gróttu ekkert við unglingalandsliðskonuna. Hún...
Línumaðurinn þrautreyndi, Garðar Benedikt Sigurjónsson, hefur heldur betur söðlað um og gengið til liðs við ÍBV en hann var síðast í herbúðum Vængja Júpíters í Grill66-deildinni. Garðar, sem lék lengi með Fram og síðar Stjörnunni, hefur lítið komið við...
Ungmennalið Hauka vann nauman sigur á liði Kródrengja, 30:28, í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Með sigrinum færðust Haukar upp að hlið ungmennaliðs...
Hlaupið hefur á snærið hjá nýliðum Kórdrengja sem leika í Grill66-deild karla. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur félagið samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið.Sveinn Aron er að komast á fulla ferð eftir að...
Þegar hefur einum af þremur leikjum sem eru á dagskrá Olísdeildar karla á miðvikudaginn verið frestað. Er þar um að ræða leik Fram og Vals í Framhúsinu. Nýr leikdagur liggur ekki fyrir.Sömu sögu er að segja um viðureign Gróttu...
Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...
FH treysti stöðu sína í þriðja sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ungmennaliði Fram í Framhúsinu í dag, 31:26.FH hefur þar með náð í 20 stig í 13 fyrstu leikjum sínum í deildinni og er stigi...
Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...
Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...
ÍR-ingar eru á ný einir í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Selfoss með fjögurra marka mun, 35:31, í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss í gækvöld. ÍR er með 22 stig í efsta sæti...