- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Eitt lið á vellinum í síðari hálfleik

Ungmennalið HK tók Víkinga í kennslustund í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna í Kórnum í dag. Fimmtán mörkum munaði á liðunum þegar upp var staðið, 33:18. Nánast var eitt lið á vellinum í síðari hálfleik, slíkir voru yfirburðir HK-liðsins....

Dagskráin: Haukar sækja Íslandsmeistarana heim – fer Hörður á toppinn?

Sautjándu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins munar tveimur stigum á þeim. Haukar hafa leikið einum leik fleira. Hörður getur farið í efsta...

ÍR komst upp að hlið FH-inga

ÍR hafði betur gegn FH í rimmu tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í gærkvödld, 25:23, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12. ÍR-ingar eru þar með komnir upp að hlið FH, hvort lið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Steinunn, Elsa Karen, seinkað um sólarhring, Birna Berg

Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....

Grótta krækti í tvö stig

Grótta krækti í tvö stig í kvöld þegar hún vann ungmennalið ÍBV með sex marka mun, 26:20, í Hertzhöllinni í viðureign liðanna í Grill66-deild kvenna. Þetta var annar leikur ungmennaliðs ÍBV á þremur dögum en stíf dagskrá er um...

Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...
- Auglýsing -

Ársþing HSÍ stendur fyrir dyrum

Áhugasamir um vöxt og viðgang handknattleiks á Íslandi geta nú látið látið í sér heyra og boðið sig fram til stjórnarstarfa því framundan er 65. ársþing Handknattleikssambands Íslands. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu HSÍ fer þingið fram laugardaginn 30. apríl...

Hrafnhildur Hanna í aðalhlutverki í stórsigri á ungmennum Stjörnunnar

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fór á kostum með ungmennaliði ÍBV í kvöld í 21 marka sigri liðsins á ungmennaliði Stjörnunnar í Grill66-deild kvenna en leikið var í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna skoraði 12 mörk í 44:23 sigri ÍBV sem var níu...

Dagskráin: Flautað til leiks eftir langt hlé

Eftir nokkurra vikna hlé vegna landsleikja, ófærðar, covid og síðast úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins verður loks leikið á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Íslandsmeistarar KA/Þór sækja ÍBV heim og verður flautað til leiks klukkan 18. Um er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kopyshynskyi safnar fyrir börn í Úkraínu, Donni, Tomás, Hansen, Brynhildur, Landin

Úkraínumaðurinn Igor Kopyshynskyi sem leikur með handknattleiksliði Hauka stendur fyrir söfnun fyrir börn í Úkraínu. Þeir sem vilja leggja söfnun hans lið er bent á eftirfarandi upplýsingar: Rkn: 0511-14-017421 - Kt: 260291-3949.  Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er í liði 20....

Mark úr vítakasti tryggði Gróttu annað stigið

Gróttu tókst aðeins að taka með sér annað stigið úr heimsókn sinni í Orighöll Valsara í kvöld þegar lið Seltirninga sótt ungmennalið Vals í Grill66-deild kvenna í handknattleik, lokatölur 25:25, í hörkuleik. Grótta var með þriggja marka forskot í hálfleik,...

Dagskráin: Seltirningar sækja Valsara heim

Ekkert er slegið af við keppni í Grill66-deildum kvenna þessa vikuna enda þarf að vinna upp nokkra frestaða leiki frá síðustu vikum til að halda áætlun. Liðsmenn Gróttu sækja ungmennalið Vals heim í kvöld í Origohöllina. Viðbúið er að...
- Auglýsing -

Haukar fóru illa með Vængina

Leikmenn Vængja Júpíters fengu ekki byr undir báða vængi í dag þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Dalhúsum líkt og þeir hlutu fyrir helgina þegar þeir tóku á móti ungmennaliði Aftureldingar. Segja má að Vægnirnir hafi brotlent að þessu...

Dagskráin: Fjórði aldursflokkur leikur til úrslita í bikarnum

Úrslitaviku Coca Cola-bikarsins í handknattleik lýkur á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag með úrslitaleikjum í 4. aldursflokki pilta og stúlkna. Flautað verður til fyrsta leiks klukkan 12. Þrír hörkuleikir eru framundan þar sem framtíðar handknattleiksfólk verður í eldlínunni. Fjöldi áhorfenda...

Skildu með skiptan hlut í Höllinni

Jafntefli nægði ÍR-ingum til þess að komast einir í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir fengu eitt stig í heimsókn sinni til Þórsara í Íþróttahöllina á Akureyri, 36:36, í leik sem loksins var hægt að koma...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -