Fjórir leikir fóru fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gær. Úrslit þeirra voru sem hér segir.Fjölnir/Fylkir - Grótta 18:29 (10:17).Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 7, Katrín Erla Kjartansdóttir 4, Ada Kozicka 2, Sara Lind Stefánsdóttir 1, Nína Rut...
FH heldur sínu striki í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag lentu FH-ingar í kröppum dans gegn ungmennaliði HK í Kórnum en tókst að vinna með minnsta mun, 29:28, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13.FH...
Fjórir leikir verða á dagskrá í Olísdeild karla í dag og annar eins fjöldi leikja er áformaður í Grill66-deild kvenna. Til viðbótar leikur ÍBV öðru sinni gegn Costa del Sol Málaga í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.ÍBV,...
Hörður á Ísafirði hleypti aukinni spennu í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu efsta lið deildarinnar, ÍR, með þriggja marka mun, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi við Ísafjörð. Hörður var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þetta er...
Í mörg horn verður að líta hjá áhugafólki um handknattleik í dag. Leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna þar sem ekkert verður gefið eftir. Liðin eru eitt af öðru að koma út úr kórónuveirufaraldrinum, eða sú er...
Haukur Þrastarson var í liði Łomża Vive Kielce í gærkvöldi þegar það vann Gwardia Opole, 27:22, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann skoraði ekki mark og brást bogalistin einu sinni úr vítakasti, bregðist tíðindamanni handbolta.is ekki pólskukunnáttan. Sigvaldi Björn...
Ungmennalið Vals hafði betur í viðureign sinni við Kórdrengi í Grill66-deild karla í handknattleik í Digranesi í kvöld. Þegar upp var staðið munaði 10 mörkum á liðunum, 36:26, eftir að átta marka munur var að loknum fyrri hálfleik, 19:11....
Ungmennalið Selfoss heldur sínu striki á sigurbraut í Grill66-deild karla í handknattleik en í kvöld vann liðið sinn þriðja leik á innan við viku er það kjöldró Berserki í Set-höllinni á Selfossi með 17 marka mun, 42:25. Tólf marka...
Tveir leikir fara fram í Grill66-deild karla í handknattleik. Liðin tvö sem komu óvænt inn í deildarkeppnina á síðasta sumri, Berserkir og Kórdrengir, verða í eldlínunni. Þeir fyrrnefndu halda austur á Selfoss og glíma við ungmennalið Selfoss sem hefur...
FH tyllti sér í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Fjölni/Fylki, 29:23, í Dalhúsum í Grafarvogi. Hafnarfjarðarliðið hefur þar með 24 stig eftir 15 leiki og er stigi á undan Selfoss sem á að...
FH getur komist í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld takist liðinu að vinna Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum í kvöld. Flautað verður til leiks í Dalhúsum klukkan 19.30. Þetta er eini leikurinn sem er á...
„Deildin hefur verið rekin með hagnaði síðustu tvö ár og reksturinn var mjög góður í fyrra þegar við skilum um 10 milljóna hagnaði. Deildin er nánast skuldlaus,“ segir í pistli sem Matthías Imsland, formaður handknattleikdeildar ÍR ritar á Facebook-síðu...
Ungmennalið Selfoss og Hauka höfðu sætaskipti í Grill66-deild karla í kvöld eftir að Selfoss hafði betur í viðureign þeirra á Ásvöllum, 26:18. Selfoss fór þar með upp í 5. sæti deildarinnar, hefur 16 stig eftir 13 leiki. Haukar eru...
Í TM-höllinni í Garðabæ mætast í kvöld Stjarnan og HK í Olísdeild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leiknum var frestað á dögunum vegna veirunnar en nú gefst tækifæri til þess að leikmenn liðanna reyni með sér.Uppfært kl....
Tvö rauð spjöld fóru á loft í fyrsta leik 16-liða úrslita Coca Cola-bikarsins karla í handknattleik á síðasta laugardag þegar ÍBV2 og Þór Akureyri áttust við í Kórnum í Kópavogi. Einn leikmaður úr hvoru liði, Tómas Ingi Gunnarsson, Þór,...