- Auglýsing -
- Auglýsing -

Grill 66-deildir

- Auglýsing -

Dagskrá: Úrslitastund á Ásvöllum

Í kvöld ræðst hvaða lið mætast á laugardaginn í úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Undanúrslitaleikirnir standa fyrir dyrum á Ásvöllum þar sem leikmenn fjögurra liða eru kallaðir en aðeins tvö þeirra komast áfram. Lið FH og Vals takast á...

Tryggvi Garðar og félagar létu Kórdrengi ekki slá sig út af laginu

Ungmennalið Vals lagði Kórdrengi með fjögurra marka mun, 23:19, í Origohöll Valsara í kvöld í Grill66-deild karla í handknattleik. Valsmenn náðu að snúa við blaðinu í síðari hálfleik eftir að hafa verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...

Össur með tíu þegar Haukar lögðu Kórdrengi

Ungmennalið Hauka hafði betur gegn Kórdrengjum í heimsókn sinni til þeirra í Digranes í dag hvar liðin mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Lokatölur, 27:25 fyrir Hauka sem voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:9.Haukar sitja áfram...
- Auglýsing -

Breki og Tryggvi fóru á kostum

Breki Hrafn Valdimarsson og Tryggvi Garðar Jónsson fóru á kostum í dag þegar ungmennalið Vals vann ungmennalið Aftureldingar með 10 marka mun, 31:21, í Grill66-deild karla í handknattleik í dag. Leikið var í Origohöllinni. Valur var níu mörkum yfir...

Tvö torsótt stig hjá Fjölnismönnum

Fjölnismenn hrepptu tvo torsótt stig úr viðureign sinni við ungmennalið Selfoss í Set-höllinni á Selfossi í dag þegar liðin mættust þar í Grill66-deild karla. Eins marks munur var þegar upp var staðið, Fjölni í vil, 29:28, en liðið var...

Dagskráin: Ná Fjölnismenn fram hefndum?

Tveir leikir fóru fram í gærkvöld í Grill66-deild karla og í dag verður haldið áfram að leika í deildinni. Þrír leikir eru á dagskrá, þar á meðal er frestuð viðureign úr áttundu umferð á milli Kórdrengja og ungmennaliðs Hauka. Fjölnir,...
- Auglýsing -

Tóku Vængina í karphúsið eftir mánaðarhlé

Eftir mánaðarhlé frá kappleikjum í Grill66-deild karla í handknattleik var ekki annað að sjá en leikmenn Þórs væru klárir í slaginn er þeir sóttu liðsmenn Vængja Júpíters heim í Dalhús í kvöld. Þórsarar hituðu reyndar upp á miðvikudagskvöldið með leik...

Sóttu ekki gull í greipar Harðar

Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta. Enda fór svo að Hörður...

Dagskráin: Sautjándu umferð lýkur á Akureyri

Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins. FH hafði betur...
- Auglýsing -

Þrír í bann en tveir sluppu með skrekkinn

Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...

Tryggvi Garðar reyndist Selfyssingum erfiður

Ungmennalið Vals vann ungmennalið Selfoss naumlega í kvöld, 35:34, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Origohöllinni og voru Valsmenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:16. Tryggvi Garðar Jónsson reyndist Selfoss liðinu erfiður í kvöld. Hann fór...

Jafntefli í uppgjöri efstu liðanna – úrslit og markskor dagsins

FH og Selfoss skildu jöfn, 28:28, í viðureign tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á tímabilinu fyrir Selfossliðið....
- Auglýsing -

Selfoss fór upp í fjórða sæti eftir sigur á Varmá

Ungmennalið Selfoss vann ungmennalið Aftureldingar með sjö marka mun að Varmá í gær í eina leik dagsins í Grill66-deild karla í handknattleik, 34:27. Þetta kemur fram á vef sunnlenska.is en hvergi annarstaðar virðist vera hægt að fá upplýsingar um...

Dagskráin: FH-ingar eru komnir vestur og sjö aðrir leikir

Leikmenn handknattleiksliðs FH í karlaflokki komu til Ísafjarðar í gærkvöld og geta vafalaust margir andað léttar. Eftir því sem næst verður komist voru dómarar með í för. Af þessu leiðir að fátt ef nokkurt er til fyrirstöðu að FH...

ÍR endurheimti eitt efsta sætið

Rétt í þann mund sem Fjölnismenn renndu sér upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld voru ÍR-ingar að glíma við ungmennalið Hauka í Austurbergi. ÍR-liðið vann leikinn með fjögurra marka mun, 33:29, og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -