A-landslið karla

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Breytt vörn og von um undanúrslit

29. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag þegar Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið sitt.Í þættinum að þessu sinni fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Ungverja. Þeir voru gríðarlega ánægðir...

Óvíssa ríkir um fjölda stuðningsmanna annað kvöld

Þegar ljóst varð að íslenska landsliðið í handknattleik tæki sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins óskað Handknattleikssamband Íslands eftir 250 miðum á hvern hinna fjögurra leikja sem framundan eru.Að sögn Kjartans Vídó Ólafssonar, markaðsstjóri HSÍ, hefur talsvert borist af fyrirspurnum...

„Voru hinir elskulegustu þótt þeir töpuðu fyrir mér“

„Mér var bara alveg sama og leið bara mjög vel í þessum skemmtilega hóp. Þetta var bara gaman og mér leið bara vel. Eftir leikinn vildu margir Ungverjar fá mynd af sér með mér um leið og þeir óskuðu...
- Auglýsing -

Myndasyrpa – stemningin í stúkunni í gær

Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...

Margur er knár þótt hann sé smár

Ofangreind mynd af Íslendingi með fána inn í hafi Ungverja og fána þeirra og trefla í MVM Dome í Búdapest hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum eftir sigur Íslands á Ungverjum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld....

Er hreinlega ólýsanlegt

„Þetta er hreinlega ólýsanlegt. Þvílíkur karakter hjá liðinu að klára þetta því það komu tímapunktar í leiknum þar sem við hefðum getað brotnað við mótlætið. En við gerðum það ekki,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Ungverjaland, 31:30

Íslenska landsliðið er komið í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum, 31:30, í MVM Dome í kvöld. Þar með hafnar liðið í efsta sæti B-riðils Evrópumeistaraótsins.Fjórir leikir eru þar með framundan á næstu rúmu viku. Veislan er...

Stórbrotin frammistaða skaut strákunum áfram

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann einn stærsta sigur sinn um langt árabil þegar það lagði Ungverja í úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í MVM Dome í Búdapest í lokaumferð B-riðils mótsins, 31:30.Íslenska liðið heldur þar með...

Fyrsti leikur verður við Dani

Eftir sigur íslenska landsliðsins á Ungverjum í kvöld er ljóst að íslenska liðið mætir Dönum í fyrsta leik í millriðlakeppni EM á fimmtudagskvöld kl. 19.30. Að loknum leiknum við Dani taka við viðureignir við Frakka, því næsta Króata og...
- Auglýsing -

Teitur Örn tekur sæti Donna

Teitur Örn Einarsson tekur sæti í 16-manna hópnum sem leikur við Ungverja í lokaumferð B-riðils Evrópumótsins í handknattleik karla kl. 17 í dag í MVM Dome í Búdapest. Teitur Örn tekur sæti Kristjáns Arnar Kristjánssonar sem verður utan hóps...

Stríð þegar inn á völlinn verður komið

„Við viljum komast í hóp allra fremstu landsliða í heiminum. Ungverjar eru í þeim hóp og því verðum við að slá þá út til þess að komast nær markmiði okkar. Verkefnið er stórt en ég tel það gerlegt fyrir...

Okkar markmið er alveg skýrt

Bjarki Már Elísson segir stöðuna í riðlinum ekki eiga að koma á óvart. Fyrirfram hafi alltaf mátt búast við að viðureignin við Ungverja yrði úrslitaleikur á einn eða annan hátt. „Nú erum við í þeirri stöðu að við verðum...
- Auglýsing -

EM – leikjadagskrá riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik sem stendur yfir í Ungverjalandi og í Slóvakíu. Dagskráin verður birt daglega og úrslit leikja uppfærð.A-riðill - Debrecen13. janúar:17.00 Slóvenía - Norður Makedónía 27:25.19.30 Danmörk - Svartfjallaland 30:21.15. janúar:17.00...

Myndir: Létt stemning á æfingu fyrir stóra leikinn

Létt og góð stemning var yfir æfingu íslenska landsliðsins í handknattleik karla í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag, sólarhring fyrir stórleikinn við Ungverja, leikinn sem mun hafa mikið að segja um hvort íslenska liðið heldur áfram keppni...

Myndskeið: Björgvin Páll og Sigvaldi Björn vekja athygli

Íslensku landsliðsmennirnir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, og Sigvaldi Björn Guðjónsson, er á meðal þeirra sem áttu bestu tilþrifin í kappleikjum gærdagsins á Evrópumótinu í handknattleik.Björgvin Páll er í hópi þeirra sem þótti sýna hvað lipurlegasta takta í markinu þegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -